Vikan - 18.03.1965, Side 4
A
Hermaður talar við vegfaranda í
Gongó á því máli sem honum er
eiginlegast.
Varnarlausir borgarar frá Stanley-
ville hýddir.
v
SSjómar-
hættir
í Kongó
Valiantinn sem hvarf, meðan hún sat inni.
Fyrst fangelsi -
svo var hfinym stoliO
Margar uggvænlegar sögur
hafa verið sagðar af þeirri
villimennsku, sem átt hefur sér
stað í Congó, einkum í sambandi
við uppreisnina á dögunum og þann
óaldarlýð, sem kallast Simbar. Til
dæmis um grimmdina má geta þess,
að þeir skáru lifrina úr hvítum
embættismanni í Stanleyville og
átu hana, meðan maðurinn var enn
lifandi. Þegar þessir villimenn hafa
fengið í hendur nútíma drápstól,
finnst þeim flestir vegir færir og
það þykir ekki umtalsvert að drepa
mann, ef hann afhendir þeim ekki
allar sínar eigur umyrðalaust —
eða jafnvel einungis ef hann liggur
vel við höggi. Þeir eru sem sagt
eins og minkurinn: Drepa til þess
eins að drepa.
Annars beinast pyndingar þeirra
og dráp ekki einungis að hvítum
mönnum, heldur virðast meðbræður
þeirra af sama litarhætti og kyn-
stofni fá sömu útreið ef þurfa þyk-
ir — og svo sem þessar myndjr sýng
og sanna. AnnarSvegar er vegfar-
andi með tösku og hermaður. Hvað
vegfarandinn hefur af sér gert, er
ekki gott að vita, nema hvað her-
maðurinn hefur talið sér skylt að
taka atrennu til þess að geta sem
hraustlegast sparkað í manngarm-
inn, — sem endasendist undan
spaiki.nu: það var því líkast sem
har.n m,ndi ekki strax eftir byssu-
stingnum. Ln svo þegar maðurinn
lá La.na á vcginum, þá lét hermað-
u. inn það ekki lengi undir höfuð
leojj/cst með þeim afleiðingum, sem
sjást á myndinni.
A hinni myridinni standa tveir
sva ti. hermcnn yfir tólf negrum,
scm skipað hefur verio að leggjast
nícur og s.ðan er þeim misþyrmt
með bareflum. Þetta eru varnar-
lcusir borgarar frá Stanleyville og
hafa sjálfsagt ekki gert neitt af
sér — annað en að vera til.
Frú Spjut nýsloppin úr fangelsi
hjá þénurum Francos.
AÐ VAR MAE>UR á Spáni og
hann vantaði bíl. En hann
hafði því miður ekki hand-
bæra peninga, svo hann ákvað að
stela sér bil. En það er tekið hart
á þvilíkum afbrotum hjá Franco
— nema lögreglan sjálf eigi í hlut.
Annars hljóðar sagan svona frá
upphafi:
Kona er nefnd Sigrid Spjut,
fegrunarsérfræðingur frá Sunds-
vall i Svíþjóð, á að gizka fertug
að aldri. ITún átti nýlegan og vel
með farinn Chrysler Valiant og
það vildi svo til að hún ók á hon-
um í sumarleyfið — allar götur
suður á Spán. Og sem hún er stödd
í plássinu Marbella, þá verður það
óhapp sem oít kemur fyrir, að það
hvellspringur og bíllinn kastaðist
ei lítið til við það. En til allrar
óhamingju kom hann við annan
bíl og rispaði litilsháttar lakkið á
honum. Lögreglan kom þegar á
staðinn og lýsti því yfir án nokk-
urrar rannsóknar, að frú Spjut
væri drukkin. Og vegna þess að
frúin gerði sig seka um þá vangá
að fara að þræta við þá, var hún
umsvifalaust sett undir lás og slá
i Malaga. Bilnum var parkerað
fyrir utan lögreglustöðina og henni
var sagt, að lyklarnir að honum
væru geymdir í skrifborðsskúffu
lögreglustjórans. 1 klefanum var
hvorki eitt, né neitt. Hún svaf á
beru gólfinu innan um kakkalakk-
ana. Maturinn var einkum svört
fiskisúpa einhverskonar. Þarna var
frúin í tvo mánuði án þess að vita
hvað til stæði og undi bölvanlega
sínum hag. Að þessum tveim mán-
uðum liðnum var mál hennar tekið
fyrir allra náðarsamlegast og hún
fékk dóm upp á fjögurra mánaða
fangelsisvist. Og enn stóð Chrysler-
inn utan við fangelsið. Einn góð-
an veðurdag var hann horfinn.
Einn lögregluþjónninn kom i klef-
ann til frúarinnar og sagði: „Það
eru tveir útlendingar úti og þeir
vilja fá bílinn yðar.“ „Það snertir
enginn á honum,“ sagði frú Spjut;
„þið hafið sjálfir sagt að ég þurfi
ekki að hafa áhyggjur af bílnum."
Dálítið seinna kom sami iögreglu-
þjónninn og sagði: „Það er búið
að stela bílnum yðar, Senora."
Hún gat ekkert gert eins og á
stóð. Hún grét heila nótt, æf af
reiði. Löngu seinna komu þeir enn
og spurðu um númerið og önnur
einkenni. Þeir þóttust ætla að
leita. Svo liðu þrír mánuðir og
loks var frúnni sleppt úr haldi.
Hún gerði strax hávaða út af bíl-
stuldinum. Sagði að lyklarnir
hefðu verið í vörzlu lögreglustjór-
ans. Þá tóku þeir sitt í hvorn hand-
legg á henni og sögðu: „Þér skulið
ekkert vera að brúka kjaft — eða
kannske Þér viljið fara þarna inn
aftur?“
Frú Spjut sá að Það mundi vera
viturlegast að gleyma bílnum ef
hún ætti að gera sér vonir um að
komast úr höndum lögreglunnar.
Hún gaf málið frá sér. Þegar hún
kom út á götuna, stóðu þar nokkr-
ir lögregluþjónar og hæddust að
henni: „Hvar er bíllinn yðar,
Senora? Ætlið þér ekki að fara á
bilnum senora?"
En frú Sigrid Spjut sér sennilega
lítið eftir af honum.
^ VIKAN U. tbl.