Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 18
Heimurinn versnandi fer.
Þetta hefur verið viðkvæði
hinna fullorðnu allt frá þvi
sögur hófust og ugglaust hafa
einhverjir ennþá eldri for-
feður okkar haldið þessari
klassisku skoðun fram. Samt
cr það álitamál, að heimurinn
hafi nokkuð versnað. Aðeins
eru menn fljótir að gleyma
því, að þeir voru einu sinni
ungir og þessvegna tala þeir
um „spillingu æskunnar".
En unga fólkið þykist sjá
hlutina frá nýjum sjónarhóli;
það vill bylta og umbreyta
—- eða svo hefur verið sagt.
Unga kynslóðin á íslandi,
sem á að erfa landið? Hefur
hún komizt að raun um, að
ísland sé öfugu megin við
tukmörk hins byggilega
heims? Er hún bæld af ótta
við kjarnorkustríð, eða bítil-
óðar ótemjur með bjargfasta
sannfæringn um skilnings-
leysi foreldranna og enga trú
á álmáttka handleiðslu? Hef-
ur hún byltingarkenndar
skoðanir á ástinni og sam-
bandi kynjanna, aðhyllist
hún alþjóðahyggju og kærir
hún sig hót um að viðhalda
þessu, sem við höfum kallað
islenzka menningu?
þetta fólk til að leysa frá skjóð-
unni, máttu þau svara nafnlaust.
Aðeins vildum við vita um aldur
og kyn. Þau voru líka þeðin um
að rökstyðja svörin eftir mætti.
Og hvernig er svo útkoman?
Hvernig er andlit framtíðarinn-
ar?
í fáum orðum sagt: Unga kyn-
slóðin á íslandi árið 1965 er frem-
ur íhaldsöm. Henni líður mjög
vel og hún er tiitölulega ánægð
með hiutina eins og þeir eru.
Hún er jafnvel ánægð með for-
eldra sína og finnst þeir ekki svo
ýkja gamaldags eða skilnings-
lausir. Það hljómar ótrúlega, en
það var ekki einn einasti bylt-
ur i svörum þeirra almennt.
Satt að segja vorum við mjög
undrandi yfir þeim barna-
skap, sem frain kemur hjá
sumu náléga tvítiigu fólki.
Það var til dæmis alveg ó-
trúlega algengt að talsverð-
ur hugsanagrautur kæmi fyrir
í svörum svo það var
erfitt að fá nokkra heila brú
út úr svarinu. Þetta leiðir til
þeirrar spurningar, hvort
fræðslukerfinu og skólunum
sé eitthvað stárlega áböla-
vant. Sérstaklega var alvarleg-
ur misbrestur á greindarleg-
um svörum þar sem við höfð-
um helzt búizt við þeim.
VIKAN HEFUR FENGIÐ 120 UNGLINGA Á ALDRINUM 16-20 ÁRA TIL ÞESS AÐ SVARA ÍTARLEGí
IÐ SEM VIÐ BYGGJUM, UPPELDIÐ SEM ÞAU HAFA FENGIÐ, RÖMANTÍSKA ÁST, SKÍRLÍFI, MAKA\
sem nú stundar nám í skólum
landsins og býr sig undir
framtiðina, fæddist á eftir-
striðsárunnm og fór ekki að
muna eftir sér fyrr en allar
hörmungar stríðsins voru
löngu um garð gengnar og
vöruskömmtun jafnvel aflétt.
Þessum og mörgum fleiri for-
vitnilegum spurningum hefur
Vikan fengið 120 unglinga á aldr-
inum 16—21 til að svara. en 60
svöruðu hverri spúrningu. Til
þess að komast að einhverjum
sannindum um lífsskoðanir ungu
kynslóðarinnar, sömdum við 30
Þessi kynslóð, sem á það fyrir
sér að ráða lögum og lofum á
íslandi eftir svo sem tuttugu
ár, er í rauninni andlit fram-
tiðarinnar. Skoðanir hennar
gefa vísbendingu um lífsskoð-
anir tslendinga, þegar þetta
fólk er orðið fulltíða, því
lengi býr að fyrstu gerð eins
og kunnugt er. Og hvernig
er þá þessi kynslóð unglinga,
spurningar og sumar þeirra í
mörgum liðum. Við fengum í lið
með okkur skólastjóra Mennta-
skólans í Reykjavík, Verzlunar-
skólans, Kennaraskólans, Haga-
skólans og Gagnfræðaskóla Verk-
náms. Þeir sýndu þessu máli mik-
inn skilning og velvilja, sem við
þökkum hér með. Þeir fengu
nemendur til að svara spurning-
um Vikunnar og til þess að fá
ingartónn meðal þessara 120
unglinga. Mér er nær að halda,
að hér sé á ferðinni lcynslóð
íhaldssamra skoðana og mikið ef
hún á ekki einhverntíma eftir
að taka hressilega uppí sig um
spillingu æskunnar.
Að minnsta kosti tvö banda-
rísk vikurit hafa að undanförnu
gert svipaða könnun á lífsskoð-
unum bandarískra ungmenna og
það er vissulega fróðlegt að bera
þær saman við lífsskoðanir ís-
lenzkra unglinga. Að því er virð-
ist er skoðanabilið milli eldri og
yngri kynslóðanna í Bandaríkj-
unum miklu meira en hér. Heim-
ilin þar virðast tæpast hafa mik-
inn veg né vanda af uppeldinu
en skólarnir almennt viður-
kenndar uppeldisstofnanir. Ein-
hverskonar menningarþreyta og
jafnvel svartsýni er talsvert á-
berandi í lífsskoðunum þessarar
bandarísku allsnægtaæsku. 20%
bandarískra unglinga sögðust
vera í verulegri andstöðu við for-
eldra sína. íslenzkir unglingar
kvarta aftur á móti yfir því að
þau hafi í rauninni of mikið
frelsi og of mikil fjárráð. Þeir
ætla ekki að láta sín eigin börn
hafa svo rúm fjárráð og frelsi.
En ef það er eitthvað öðru frem-
ur, sem unglingarnir hafa á til-
finningunni að sé úrelt, þá er það
fræðslukerfið, námsefnið og
kennsluaðferðirnar.
Sumir eru börn um tvítugt.
En þessi afsprengi velsæld-
arinnar, sem nú búa sig undir
lífsstörfin, virðast naumast
vera þroslcuð, ef dæma má
eftir þeirri hugsun, sem ligg-
Þetta fólk hefur alltsaman
mjög jákvæða afstöðu til lífsins
og samferðafólksins. Sjálfsagt á
það eftir að öðlast þroska, en
maður hefur á tilfinningunni, að
dýrmætum tíma hafi verið sóað.
Við spurðum þau hvort þau
væru á þeirri skoðun, að við sé-
um vel í sveit sett hér á íslandi,
hvort þau álitu landið gott og
framtíðarmöguleika jafn góða
hér og víðast annarsstaðar.
Samtals svöruðu 60 þessari
spurningu. 88% voru á þeirri
skoðun, að ísland sé í rauninni
prýðilega sett þar sem það er, og
hreint ekki afskekkt miðað við
nútíma samgöngur. Aðeins einn
var á þeirri skoðun, að framtíðar-
VIKAN 17. tbl.