Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 12

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 12
'-\ óstyrk. — Þú verður bara utan við þig, þegar þeir sýna þér allar þessar myndir. . . . — Ég gæti þekfct hann hvar sem er, sagði móðirin með áherzlu. — Ég sá hann svo greinilega og ég gæti hjálþað lögreglunni að finna hann, og kannske fæ ég aft- ur töskuna mína. .. . Leó glotti: — Og þú heldur það! Hann hefir kastað tösk- unni, það geturðu bókað. Og hvað voru miklir peningar í henni? — Níu dalir og ein- hver smámynt. Mér finnst ekki að það taki því að fást um það.... Frú Wagner fannst þau gera lítið úr sér. Hún var ekki eins borubrött og ánægð með sig og hún var fyrir augna- bliki síðan, þrátt fyrir fínu iklæðskerasaumuðu dragtina, og nú f ann hún líka til í mar- blettinum á kinninni. Auð- vitað höfðu þau á réttu að standa. Þetta var alltof mikið haft fyrir níu dölum og gam- alli tösku.... FRÚ WAGNER brosti með sjálfri sér með- an hún málaði á sér varirnar. Hvað skyldu vinkonurnar segja á morgun, þegar hún segði þeim hvar hún hefði verið í dag? Á lögreglustöð- inni! Hún opnaði iknvatnsglas, sem hún hafði fengið í jóla- gjöf frá Mabel dóttur s'inni og manninum hennar, setti dropa bak við eyrun og strauk á sig mjúka hanzkana. Hún var ennþá iagieg kona. Bláa blettinn á kinninni hafði hún huiið vandlega með andlitsfarða. Hún lét á sig lítinn bláan hatt og silf- umælu í jakkakragann, — strauk aðeins yfir axlirnar Smásaga efftir Henry Slesar með fataburstanum, — og svo var hún tilbúin. Hún fór inn í dagstofuna. Mabel sat og las vikublað og Leó, maðurinn hennar faldi laglega dökka andlitið bak við kvöldblaðið. — Jæja, hvernig tek ég mig út? — spurði hún. Mabel kipraði varirnar. — En rnamrna, heldurðu að þú sért að fara í veizlu? Frú Wagner hristi hlægj- andi höfuðið, en hún varð dálítið vonsvikin. Hræðslan eftir árásina kvöldið áður var horfin, nú var hún bara dálítið spennt. — Þú ert fín, — tautaði Leó. — Allt of fín fyrir gamla skítuga lögreglustöð. — Ég held ennþá að það sé heimskulegt af þér að vera að fara þangað, sagði Mabel. Hún kveikti í sígarettu, og var greinilega eitthvað tauga- — Er ekki bezt að ég komi með þér? Mabel var áhyggju- full á svipinn. — Þú fékkst þó al'lavega taugaáfall, mamma. Þú ættir allís ekki að fara ein út. — Mér •líður ágætlega núna, sagði frú Wagner, með hljómlausri rödd. — Ég verð að fá þetta út úr heiminum. Hún hikaði andantak. — — Finnst þér ég vera of mik- ið máluð? 12 VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.