Vikan - 29.04.1965, Síða 12
óstyrk. — Þú verður bara
utan við þig, þegar þeir sýna
þér allar þessar myndir. .. .
— Ég gæti þek-kt hann
hvar sem er, sagði móðirin
með áherzlu. — Ég sá hann
svo greinilega og ég gæti
hjálpað lögreglunni að finna
hann, og kannske fæ ég aft-
ur töskuna mína. . . .
Leó -glotti: — Og þú heldur
það! -Hann hefir kastað tösk-
unni, það -geturðu bókað. Og
hvað voru miklir peningar í
henni? — Níu da-lir og ein-
hver smámynt. Mér finnst
ekki að það taki því að fást
um þa-ð....
Frú Wa-gner fannst þau
gera lílið úr sér. Hún var ekki
eins borubrött og ánægð með
sig o-g hún var fyrir au-gna-
bliki síðan, þrátt fyrir fínu
iklæðskerasaumuðu dragtina,
og nú fann hún líka t-ii í mar-
blettinum á kinninni. Auð-
vitað höfðu þau á réttu að
standa. Þetta var alltof mikið
haft fyrir níu döl-um og gam-
alli tös-ku....
MADUR MEÐ T\
Smásaga eftir Henry Slesar
FRÚ WAGNER brosti
með sjálfri sér með-
an hún málaði á sér
varimar. Hvað skyldu
vinkonurnar segja á
m-orgun, þegar hún
segði þeim hvar hún hefði
verið í dag? Á lögreglustöð-
inni!
Hún opnaði ilmvatnsglas,
sem hún hafði fengið í jóla-
gjöf frá Mabel dóttur sinni
og manninum hennar, setti
dropa bak við eyrun og
strauk á sig mjúka hanzkana.
Hún var ennþá lagleg kona.
Bláa blettinn á kinninni
hafði hún huiið vandlega
með andiitsfarða. Hún lét á
sig lítinn bláan hatt og silf-
urnælu í jakkakragann, —
strauk aðeins yfir axiirnar
með fataburstan-um, — og
svo var hún tilbúin.
Hún fór inn í dagstofuna.
Mabel sat og las vikublað og
Leó, maðurinn hennar faldi
-laglega dök-ka andiitið bak
við kvöldbiaðið.
— Jæja, hvernig tek ég
mig út? — spurði hún.
Mabel kipraði varirnar. —
En mamma, heidurðu að þú
sért að fa-ra í veizlu?
Frú Wagner hristi hiægj-
andi höfuðið, en hún varð
dálítið vonsvikiin. Hræðslan
eftir árásina 'kvöldið áður
var 'horfin, nú var hún bara
dálítið spennt.
— Þú ert fín, — tautaði
Leó. — Allt of fín fy-rir gamla
skítuga lögreglustöð.
— Ég held ennþá að það
sé heimskulegt af þér að vera
að fara þangað, sagði Mabel.
Hún kveikti í sí'garetlu, og
var 'gréinilega eitthvað tauga-
— Er ekki bezt að ég komi
með þér? Mabel var áhyggju-
full á svipinn. — Þú fékkst
þó allavega taugaáfail,
mamma. Þú ættir alls ekki að
fara ein út.
— Mér -iíður ágætlega
núna, sagði frú Wa-gner, með
hljómlausri rödd. — Ég verð
að fá þetta út úr heimin-um.
Hún hikaði andartak. —
— Finnst þér ég vera of mik-
i-ð rnáluð?
22 VIKAN 17. tbl.