Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 31

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 31
en það gæti líka hafa verið ein- hver annar. Ef ég væri í yðar sporum væri ég ekki að hafa á- hyggjur af þessu. Frú Wagner dró andann létt- ar. — Guði sé lof. Þér getið ekki ímyndað yður hve ég hefi verið áhyggjufull. . . . — Ég sá það. En nú þurfið þér ekki lengur að leyna sann- leikanum. — Hvað eigið þér við? Bros hans var mjög alúðlegt. — Ég hefi verið í þjónustu lög- reglunnar í meira en tuttugu ár. Ég hefi talað við fjölda fólks um áhyggjur þess. Þessvegna i einu, — ég ætla að hringja til vinkonu minnar, hennar frú Buchalter sem hefir aðgöngu- miðaskrifstofuna. Það getur vel verið að hún eigi miða í eitt- hvert leikhúsið. Hvað segið þið við þvi? Mabel og Leó litu hvort á annað. — Það væri reglulega skemmtilegt, sagði tengdasonur hennar. — Það eru nokkrir ágætir söngleikir i leikhúsunum núna, sagði Mabel. — Það er bezt að ég hringi strax, sagði frú Wagner áköf. — Þetta var reglulega skemmti- inn fastur. Hann leit til tengda- móður mannsins með afsakandi augnaráði. — Mér þykir þetta leiðinlegt, frá Wagner. . . . Hún starði á hann með op- inn munn. — En þér sögðuð. . . . Mabel kom fram. Hún fálm- aði órólega i svuntuna sína. ¦— Hvað er þetta, sagði hún. — Mamma, hvað er um að vera? —¦ Þér lika, frú Draves. Þér verðið líka að koma með okkur — Frú Draves? Frú Wagner hörfaði aftur á bak og hallaði sér upp að veggnum. — Nei, ekki hún, hrópaði hún æst. — — Þér vitið ekki hvað þér eruð að tala um! Það var bara mynd- in af honum sem ég sá.... —¦ Ég er feginn að það var karlmaður sem stal töskunni yðar, svaraði lögreglufulltrúinn. — Það hefði verið hræðilegt fyrir yður ef þér hefðuð rekizt á myndina af henni. Maðurinn með ljósa hárið leit flóttalega i kring um sig. Svo lyfti hann lokinu af ruslatunn- unni og kastaði brúnni hand- tösku i hana. Hann flýtti sér burtu og nuddaði verkjandi kjálkann. — Níu dalir, sagði EICIÐ ÞER I ERFIÐLEIKUM EF SVO, ÞÁ ER LAUSNIN HER MEÐ HIRZLU UNDiR SKRÚFUR OG ANNAÐ SMÁDÓT ? ;..."........ . i^S^W^Í5L.4l^^S^^fe FRAMLEIDUM HINA ÞEKKTU SKÁPA í ÞREM STÆRDUM 16,24 OG 32 SKUFFUll ff 1001 ff " REYKJALUNOUR VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI REYKJALUNDI SÍMI UM BRÚARLAND SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK BRÆÐRABORGARSTÍG 9 SÍMI 32160'..-. finnst mér skrítið, frú Wagner, að þér eruð með áhyggjur af manni, sem dóttir yðar þekkti fyrir meira en sex árum. Hver er hann, frú Wagner? — Tengdasonur minn, Leó. fig viðurkenni að mér fannst hann óhugnanlega likur.Ég hefði mátt vita að dóttir mín hefði aldrei elskað mann eins og hann, — og hún benti á albúmið. Mabel var að leggja á borð, þegar frú Wagner kom heim. Hún var með nýlagt hárið og í fallegum silkikjól. Leó var ný- rakaður og vel snyrtur. Þau voru bæði hlæjandi þegar hún kom inn og hún tók undir með þeim. — Þú kemur alveg í tæka tið, mamma, sagði Mahel. — En hvað þið eruð fin, er- uð þið að fara eitthvað út? ¦— Við vorum að hugsa um að aka í bæinn og fara í bíó, sagði Mabel. Frú Wagner gekk að borðinu. — Heyrði þið mig, sagði hún allt lega hugsað hjá þér, sagði Leó. Gamla konan gekk að siman- um, glaðari en hún hafði verið um langan tima. En dyrabjallan hringdi áður- en hún komst í símann. Frú Wagner opnaði hurðina. Það var Meade lögreglufulltrúi. — Lögreglufulltrúi! hrópaði hún, — eruð þið búnir að finna töskuna mína? — Dagurinn ætl- aði að verða sannkallaður á- nægjudagur. — Nei, frú Wagner. Hún vék til hliðar og hann kom inn. Tveir lögregluþjónar voru á eftir honum. — Er tengdasonur yðar heima? — Já, sagði hún, —¦ Leó er heima. Hversvegna viljið þér vita það? Hefir eitthvað komið fyrir? Leó kom fram i anddyrið. — Hvað gengur hér á? sagði hann undrandi. Hann starði á lög- reglumennina. — Hvað er ykk- ur á höndum? — Will Draves, þér eruð tek- Hún hefir ekkert vitað um þetta! Hún____ — Mér þykir þetta leiðinlegt, frú Wagner. Lögreglufulltrúinn var reglulega leiður á svipinn. — Ég er hræddur um að hún viti allt um hann. Þau voru samsek i Kaliforniu. Þegar jörð- in fór að hitna undir fótum þeirra flýðu þau austur á bóg- inn. — Nei, hljóðaði frá Wagner. hann og gretti sig. — Það borg- aði sig ekki.... * Goldfinger___________ Framhald af bls. 17. ist Du Pont vera orðinn nýr mað- ur. Hreyfingar hans voru stæltar, og það sem sást af andliti hans, var fullt af lífi og fjöri. Meðan Bond TÍ ,CUD, liiMf&J Wl LAUGAVEGI 59. slmi 23349 VIKAN 17. tbl. 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.