Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 30

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 30
UNGFRU YNDISFRIÐ býður yður hið Iandsþekkta k'onfekt f rá N Ó A. HVAR ER ORKIN HANS NOA? Það er alltaf sami lcikurlnn i henni Ynd- isfrlð okkar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir gððum verðlaunum'hanða þeirn, sem getur fundið örkina. Verðlaunin eru stór kcm- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðandinn er auSvitað Sælgætisgerð- in N6i. Nafn Helmlll örkin er á bls. - --------- Síðast er dregið var hlaut verðlaunin: LITLI KARL BRANDSSON Kjartcnsgötu 8, Reykjavík Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 17. tbl. Frú Wagner kreppti hnefana og stóð upp. Þetta ætlaði ekki að ganga vel. Hún gat ekki sagt henni neitt um grun sinn, nema að stofna til lciðinda. Mabel var svo bráðlynd. — Ég meina ekkert nema gott. Þú veizt að ég á enga heitari ósk en að þú verðir hamingjusöm. Mér líkar vel við Leó. — Takk fyrir, sagði Mabel þurrlega. — Hann er eflaust mjög dug- legur. Og ég skil líka vel að það er erfitt að koma sér fyrir í ókunnugri borg, og.... Mabel stakk penslinum í lakk- glasið. —- Um hvað ertu að tala, mamma? Viltu að við flytjum? Frú Wagner hrökk við. ¦¦— Nei, nei, langt því frá! Mabel skellti glasinu á borðið. — Segðu bara til, ef það er það sem þú villt, mamma, sagði hún harðneskjulega. — Við Leó ætl- um ekki að þröngva okkur inn hjá þér. Segðu bara til. — Mabel! Frú Wagner settist aftur og Iagði handlegginn um axlir ungu konunnar. ¦—¦ Þú mátt ekki misskilja mig, elskan mín. Þú ert mér allt, það veiztu. Ég er eitthvað utan við mig i augnablikinu. Þessar hryllilegu myndir, sem ég var að skoða Unga konan klappaði á hönd hennar. — Þú verður að reyna að gleyma því. — Ég sé ennþá þessi andlit fyrir mér, — sagði frú Wagner. ¦—¦ Nokkrir þeirra litu svo vel út. Og svo hafa þeir framið svona hræðileg afbrot. . . . —¦ Viltu að ég lakki á þér neglurnar? — Hvað? spurði frú Wagner. — Neglurnar. Þær líta ekki svo vel út.... Frú Wagner leit á hendurnar, — þær skulfu. — Allt í lagi, sagði hún. Mabel byrjaði strax og móðir- in horfði á andlit stúlkunnar, mcðan hún bar rautt lakkið á neglurnar. —¦ Vertu ekki að hafa áhyggj- ur af Leó, sagði dóttirin stutt- lega. — Það er allt í Iagi með ATKVÆÐASEÐILL Ég greiði atkvæði mitt ungfrú KlippiS hér sem „Ungfrú Island 1964". hann. Hann græddi heilmikla peninga í Kaliforníu. Klukkan fjögur var frú Wagn- er búin að taka ákvörðun. Hún fór upp í svefnherbergið sitt hringdi til Meade lögreglufull- trúa. — Þetta er frú Wagner, sagði hún þegar liann svaraði. — Það var ég sem var að skoða myndirnar hjá ykkur í gær. . . . — Já, frú Wagner. Hafið þér komizt gð einhverju? — Nei, það er bara það að mig langaði til að tala um nokk- uð við yður. En ég get ekki talað um það i síma. . . . — Viljið þér þá ckki koma á lögreglustöðina aftur? — Ef satt skal sec?ja hafði ég vonað að losna við það. Þetta hefir ekkert með toskuþjófnað- inn að gera. Það allt annað. . . . — Ég get sent mnnn heim til yðar, ef þér viljið. — Ó, nei, sagði hún fljótt. — Það er likleffa bezt að és komi til ykkar. Eruð þér þar i allan dag? — f," er hér til klukkan sex. — Má ég bá koma strax? — Já, það er ágætt. Hún lagði simann á, ojí flýtti sér að komast af stað, áður en hún fengi bakþanka. f dyrunum kallaði hún til dóttur sinnar. — Mabel, ég ætla út að verzln. Svo lokaði hún luirSinni hlióð- lega á eftir sér. Hún tók leigu- bíl til lögreglustöðvarinnar, of? gekk upp steintröppurnar í annað sinn á tveim dögum. Meade lögreglufulltrúi leit rannsakandi á hana. — WiII Draves? Er það hann scm þér eruð að tala um? — Já, sagði hún, — ég held að það hafi verið nafnið. Hann þrýsti á hnapp i borð- inu og maður kom inn í herberg- ið. Meade sagði honum hvað hpnn vildi og hann fór út aft- ur. — Þetta getur auðvitað verið tilviljun, — sagði frú Wagner. — Við skulum byrja á byrj- uninni, sagði Meade. — Hvar hafið þér séð þetta andlit áð- ur? Frú Wagner horfði í gaupnir sér. —Munið þér eftir þvi að ég sagði yður að dóttir mín hafi haft atvinnu i Kaliforníu? Hún var ritari hjá kvikmynda- framleiðanda. Fyrsta árið sem hún var þar hitti hún þennaii mann, ég hefi bara gleymt hvað hann heitir. Hún hikaði andar- tak. — Haldið þér áfram, frú Wagner. Var þessi maður Will Draves? — Ég er ekki viss. Hún sendi mér mynd af þeim saman. Hann var hár og dökkhærður, ljómandi laglegur, fannst mér, dálítið sérkennilegt andlit. Hann hafði eitthvað sérstakt við sig. Skílj- ið þér hvað ég meina? — Auðvitað, sagði lögreglu- maðurinn. Þegar ég sá myndina í gær, ég veit ekki hvernig ég á að lýsa þvi, ég hef aldrei séð svona líka. ... Ég tala víst ekki nógu skýrt. . . . — Ég skil hvað þér meinið, sagði Meade. — Og hvað varð svo af þessum manni? — ÞaS veit ég reyndar ekki. Frú Wagner neri órólega hend- urnar. — Ég held að hún hafi hætt að vera með honum þegar hún hitti Leó. Þau giftu sig i Fresno nokkru eftir að ég fékk kortið. Hálfu ári síðar, held; ég — Þér getið ekki munað hvað hann hét? — Dóttir mín veit það, reikna ég með. En ég hefi ekki spurt hana. Hún var auðvitað afskap- lega eyðilögð, þegar hún komst að þvi hvers konar maður hann var. — Mynd sem tekin er fyrir svona mörgum árum er trúlega lítils virði, til að finna Draves, sagði Meade. — Við vitum bara að hann fór frá Kaliforníu og flutti eitthvað austur á bóginn. Frú Wagner vætti varirnar. — Já, sagði hún, — ég skil. ... Hinn maðurinn kom inn í her- bergið og lagði albúmið með myndunum fyrir framan lög- reglufulltrúann. Hann blaðaði í gegn um það og stanzaði við sjöundu myndina. — Er þetta hann? sagði hann. — Já. Frú Wagner Ieit á myndina og sneri sér svo und- an. — Hafið þér þessa mynd enn- þá, frú Wagner? — Já. Hún leitaði i töskunni. — Ég er með hana hérna. Meade tók við myndinni. Hún sýndi mann og konu á baðströnd. Þau voru klædd sundbolum. — Það er ekki svo gott að þekkja hann, — sagði lögreglu- fulltrúinn, — en dóttir yðar er reglulega falleg kona. Hann tók upp stækkunargler og skoðaði myndina og bar hana svo saman við myndina í lögreglualbúminu. Hann var hugsandi á svipinn, og bað hana að afsaka sig augnablik. — Ég kem fljótt aftur. ... Eftir fimm mínútur kom hann aftur. Hann laut fram og horfði á konuna sem sat fyrir framan hann. —¦ Hafið þér komizt að ein- hverju? spurði hún. — Það er ekkert að ráði. Ég held að þér hafið gert yður ó- þarfa grillur út af þessu. ... — Hvað eigið þér við? Hann hló. — Það er töluvert líkt með þeim. En myndavélin getur verið óábyggileg... . — Þér haldið þá að þetta sé ekki.... — Maðurinn sem dóttir yðar kynntist í Kaliforníu, — ja, það gæti hafa verið Will Draves, 30 VIKAN 17. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.