Vikan

Tölublað

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 29.04.1965, Blaðsíða 33
horfði á, tók hann hnefafylli af spilum og lagði hana á borðið — hreina kanöstu í kóngum. Bond hall- aði sjónaukanum lítið eitt. Stóra, rauðbrúna tunglandlitið var tján- ingarlaust, áhugalaust. Goldfinger beið þolinmóður eftir því, að allt snerist honum í vil á nýjan leik. Meðan Bond horfði á hann, lyfti hann höndinni upp að hlustunar- tækjunum ýtti þeim fastar inn í hennar. — Verðurðu að gera það? Geturðu ekki látið hann eiga sig? Eg veit ekki, hvað hann gerir við mig. Gerðu það. Hún hikaði og roðnaði. — Mér list svolítið vel á þig. Það er langt síðan ég hef séð karlmann á borð við þig. Geturðu ekki bara verið kyrr hérna svolít- ið lengur? Hún leit niður. — Bara að þú vildir láta hann eiga sig. Þá skyldi ég . . . hún var orðin mjög hljóðnemann. — Hlustaðu á mig, Goldfinger, hann þagnaði. Það vottaði varla fyrir svipbrigðum. Goldfinger leit örlítið meira niður eins og hann væri að hlusta. Hann virtist grandskoða spilin sín, en hendur hans hreyfðust ekki. — Það er James Bond, sem talar. Munið þér eftir mér? Leiknum er lokið og komið að skuldaskilum. Eg tók mynd af öllu saman, stúlkunni, sjón- áfram og neðri vör hans slapti. Goldfinger reif ávísunina hægt úr heftinu og framseldi hana. — Gott. Skrifaðu nú eftirfarandi niður aftan á ávísunaheftið og gættu þess að hafa allt rétt. Pant- aðu fyrir mig klefa á Silver Meteor til New York í kvöld. Sjáðu svo um að það sé nóg af gömlu og góðu kampavíni í ís í klefanum og sömu- leiðis birgðir af brauði með bezta M er Rðpid 0 RAPID ER NY AÐFERÐ SEM GERIR ÖLLUM KLEIFT AÐ TAKA GÓÐAR MYNDIR Auðvitað Agfa Rapid Þér leggið Rapid-kasettuna á myndavélina, lokið henni, snú- ið þrisvar sinnum, myndavélin er tilbúin til notkunar. eyrað og beið eftir því að fá sam- band á ný. Bond leit aftur á stúlkuna. — Þetta er fallegur útbúnaður, sagði hann. — Á hvaða bylgjulengd eruð þið? — Hann sagði mér það, en ég man það ekki. Hún glennti upp augun. — Hundrað sjötíu og eitt- hvað. Getur það verið Mega — eitt- hvað? — Megacycles. Gæti verið, en þá kæmi mér á óvart, ef hann fengi ekki heilmikið af leigubílaþvaðri og lögregluskilaboðum, ásamt því sem þú sendir honum. Hann hlýtur að hafa mikla einbeitingarhæfileika. Bond glotti. — Jæja þá, er allt til- búið? Það er kominn tími til að hefjast handa. Allt í einu teygði hún fram hönd- ina og lagði hana á handlegg hans. Hún var með hring á löngutöng — tvær gullhendur, sem héldu um gullhjarta. Það var þjáning í rödd fljótmælt . . . Þá skyldi ég gera hvaS sem væri. Bond brosti. Hann tók um hönd stúlkunnar og þrýsti hana. — Mér er borgað fyrir þetta, og ég verð að gera það. Og þar að auki — það kom horka í rödd hans, — þar að auki langar mig að gera það. Það er kominn tími til að einhver lækki rostann í herra Goldfinger. Tilbúin? Án þess að bíða eftir svari, hall- aði hann sér að sjónaukanum. Hann var ennþá stilltur á Goldfinger. Bond ræskti sig, hann virti andlitið vandlega fyrir sér. Hann þreifaði eftir hljóðnemarofanum og þrýsti á hann. Það hlaut eitthvað að hafa heyrzt í heyrnartækjunum. Svipur Gold- finger breyttist ekki, en hann lyfti andliti sínu til himna og lét það síðan síga aftur eins og í hljóðri þakkarbæn. Bond talaði lágt og ógnandi í aukanum, hljóðnemanum og þér með heyrnartækin þín. En myndin fer ekki tii FBI eða Scotland Yard, svo lengi sem þú hlýðir mér ná- kvæmlega. Kinkaðu kolli, ef þú ert með á nótunum. Enn var engin svipbrigði að sjá á andlitinu. Stóri hausinn færðist hægt fram að við og lyftist síðan aftur. — Leggðu spilin upp í loft, á borðið. Hendurnar sigu niður að borðinu. Þær opnuðust og spilin runnu úr fingrunum niður á borð- ið. — Taktu upp ávísunarheftið þitt, og skrifaðu ávísun upp á fimmtíu þúsund dollara. Ég reikna þetta þannig út: Þrjátíu og fimmþúsund hefurðu fengið frá Du Pont. Tíu á ég að fá. Afgangurinn er fyrir að eyða dýrmætum tíma Du Pont. Bond beið eftir því að skipunum hans yrði hlýtt. Goldfinger leit snöggt á Du Pont. Hann hallaði sér fáanlegum kavíar. Forðastu svo að koma nálægt mér og enga bakreikninga. Mynd- in verður komin í póst ásamt fullri skýrzlu og á umslaginu eru fyrir- mæli um, að það skuli verða opn- að og farið eftir þeim upplýsingum, sem þar er að finna, ef ég sýni mig ekki við hestaheilsu í New York á morgun. Kinkaðu kolli er þú ert með á nótunum. Aftur hreyfðist stóri hausinn nið- ur og upp. Það yottaði fyrir svita á háu, kúptu enninu. — Réttu nú Du Pont ávísunina og segðu: Ég bið auðmjúklega af- sökunar. Ég hef verið að svindla á yður. Svo megið þér fara. Bond horfði á höndina réttast yfir borðið og leggja ávísunina fyr- ir framn Du Pont. Munnurinn opn- aðist og maðurinn sagði eitthvað. Augun voru fumlaus og hreyfing- ar þeirra hægar. Goldfinger hafði slappað af. Þetta voru aðeins pen- VIKAN 17. tbl. gg

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.