Vikan

Tölublað

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 17

Vikan - 13.05.1965, Blaðsíða 17
 : MÍÍÉfi'é'&Wi 5. Förinni er heitið niður á brunaliðsstöð. Þar ætlar Silla fóstra að segja börn- unum allt, sem hún veit um brunaliðið. 9. Þetta hefur verið skemmtilegur dagur á leikskólanum fyrir Lollípopp. Og þegar mamma kemur að' sækja hana, þá ljómar andlitið af ánægju, og Lollí- popp kveður Sillu fðstru og öll börnin í leikskólanum. 6. Nú sjáið þið brunastöðina. Fyrir utan hana standa tveir rauðir brunabílar. Þegar þeir aka af stað, heyrist hátt hljóð í sírennunni. Þá eiga allir aðrir bílar að víkja fyrir brunabílunum. 7. Inni i brunaliðsstöðinni eru brunaliðsmennirnir. Þeir sýna börnunum stóru vatnsslöngurnar, kranr.na og stóru húfurnar sinar, sem þeir nota þegar þeir slökkva eldinn. Og hvað haldij þið! Lollípopp fær að máta einn svarta hjálminn. 8. Börnin veifa glaðlega til brunaliðsmannanna þegar þau halda heim í leik- skólann aftur. Vandinn að fóstra fóstrur VIÐTAL V!Ð FRÚ VALBORGU SIGURÐARDÓTT- UR, UPPELDISFRÆÐING OG SKÓLASTJÖRA FÓSTRUSKÓLA SUMARGJAFAR í REYKJAVÍK. „SKÓLINN ER EINMITX TILVALINN TIL AÐ UNDIRBÚA TIL- VONANDI MÆÐUR UNDIR AÐ ALA UPP SlN EIGIN BÖRN, — OG EKKI SKEMMIR SÚ REYNSLA, SEM ÞÆR FÁ SVO Á BARNAHEIMILUNUM EFTIR AÐ NÁMINU HÉRNA ER LOKIГ. Texti: Guðmundur Karlsson Myndir: Kristján Magnússon VIKAN 19. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.