Vikan - 13.05.1965, Page 20
Iýmsurn öSrum grundvállaratriðum
hreyfinga og tónlistar.
Helztu þættir kennslunnar eru:
1. Hreyfingar. Börnin eru látin
leysa ákveSin verkefni í hreyfing-
um þannig aS þau finna sjálf (upp-
götva) allar grundvallarhreyfing-
ar likamans. Oft er þetta tengt
hermileikjum eöa músik. Sé verk-
efniS valhopp má t.d. biöja þau
aö leika hesta eöa þaö má gefa
þeim tákt, sem hæfir válhoppi.
1 báöum tilfellum finna þau sjálf
hreyfinguna (válhoppiö).
8. Ýmis atriði hafa áhrif á
hreyfinguna: t.d. áttir, hœö hreyf-
ingarinnar, fjarlœgö o.fl. Fóstran
gæti t.d. sagt viö börnin, sem eru
búin aö finna upp hlaup: „Þiö
hlaupiö öll beint áfram, getiö þiö
hlaupiö ööru vísi?“ Þau finna
fljótt aö þau geta hlaupiö aftur á
bak, til hliöar og í hring og einn
er máske bíll sem spólar og hleyp-
ur þvl á staönum.
3. Einföldustu atriði I músik
tengd hreyfingum. Meö klappi,
stappi, smá hljóöfærum og ein-
földum lögum kynnast börnin
grunntakti, áherzlum, „rhytma“ og
setningarskipun laga. Þau læra
meö hreyfingum (sbr. 1), aö fylgja
tákti greina t. d. göngunótur
frá hlaupanótum og letinótum.
Þau slá saman prilcum, klappa
eöa stappa á áherzlum, hreyfa sig
viS hljóminn frá „gong“ og breyta
um áttir viS setningar i lögum.
lt. Túlkun eða sjálfstjáning.
Reynt er aS flétta þetta inn í
hina þætti kennslunnar. Börnin
leika hluti, farartmki, störf, dýr,
gróöur, veöráttu og margt annað,
sem í hugann kemur. Ef fóstran
slær á gong og spyr bömin hvaö
þau „séu“, kemur yfirleitt í Ijós
aö þau eru eitthvaö sem fýkur,
eitt er t. d. bréf, annaö snjór,
þriöja flugdreki o.s.frv. ÞaÖ er
auövelt aö fálla fyrir þeirri
freistingu aö láta börnin leika
eitthvaö ákveOiö og líkja eftir
fóstrunni, en lagin fóstra laöar
fram hugmyndir barnanna sjálfra.
Dans þeirra verður því fremur
tjáning en lærðar hreyfingar.
Góö rhytmikkennsla forskóla-
barna getur oröiö hornsteinn aö
söng- músik- og dansnámi þeirra
siöar.
ÞRJÖZKA
Þrjózka er á vissan hátt eölilegt
fyrirbrigöi hjá börnum á aldrinum
2—5 ára. Viö tölum um þann áld-
ur, sem þrjózkuskeiöiö. Hins vegar
er unnt aö draga úr þrjózkunni
og einn'ig má æsa barniö upp í
öfgafulla þrjózku. Er þvi fram-
koma fóstrunnar og Joreldranna
mikils ráöandi í þessum efnum.
Fyrirbygging þrjózku og meö-
ferö barna i þrjózkukasti:
1. BanniÖ barninu eins sjáldan
og unnt. Þaö þýöir þó álls ekki
aö áldrei megi banna barninu
nejtt. TemjiÖ ykkur h'insvegar
aö vera jákvæöar og segja
oftar: „þetta máttu gera“, og
benda því á, hvaö má gera margt
skemmtilegt í staöinn fyrir aö
einbllna á þaö sem ekki má, meö
því eingöngu aö banna: „láttu
vera“, „þetta má ekki“. — Ban’niö
æsir barn á þrjóskuskeiöi upp til
mótþróa eöa lamar löngun þess
til starfs og leikja. Þaö veit ekki,
hvaö má og hvaö má ekki..........
2. Ef banna þarf barni aö gera
eitthvaö, skál ævinlega vekja á-
huga þess á einhverju, sem þaö
má gera.
3. Veriö sjálfum ykkur sam-
kvæmar í boöi og banni. Leyfiö
ekki í dag þaö, sem bannaö var
í gær, aö óbreyttum aöstœöum.
Fóstrur, sem vinna saman, þurfa
aö gæta þess, aö önnur banni ekki
þaö, sem hin leyfir.
i. MuniÖ, aö bönn eru hömlur á
athafnaþrá barnsins og hreyfiþörf,
en uppástungur og örvandi boö
vekja athafnaþrá þess og veit.a
orku þeirra útrás. HeilbrigÖ börn
eru athafnasöm og þurfa aö hafa
mikiö fyrir stafni og hreyfa sig,
bæöi úti og inni.
5. SjáiÖ um, aö börnin hafi næg
Vandinn að fóstra föstrur
fjölbreytt verkefni viö sitt hæfi,
svo aö þau hafi álltaf nóg aö gera.
6. Leyfiö börnunum aö hjálpa
sér sjálf, eftir því sem þau eru
fær um (t. d. viö aö klæöa sig,
boröa o.s.frv.), og látiö þau sem
mest afskiptálaus, meöan þau una
sér vel í uppbyggilegu starfi eöa
leik og ónáöa ekki aöra.
7. Foröizt eftir því sem unnt
er, aö láta barniö komast t þær
aöstœöur, sem vekja mótþróa eöa
þrjózku, t. d. meö því aö gera
þau ofþreytt, eöa hafa hluti. sem
þau mega álls ekki hafa, fyrir
augunum á þeim.
8. Geriö ekki meiri lcröfur til
barnanna en þau eru fær um aö
uppfylla, t. d. varöandi þaö aö
halda sér þurru, klæöa sig, þvo
sér, táka til eftir sig o. s. frv.
9. Skeytiö engu þótt börn á þessu
þroskaskeiöi neiti í fyrstu aö gera
þaö sem þau eru beöin um. Stund-
um lcita þau aöeins bíöa svolítiö
eftir sér. Þau neita stundum t
oröi kveönu enda þótt þau œtli
aö hlýöa.
10. Mætið aldrei þrjózku með
þrjózku, þá œsist barniö upp og
þrjózka þess forheröist og festist
í fari þess. Hegniö ekki barni, sem
argar og sparkar af þrjózku. LátiÖ
aldrei reiöi ykkar bitna á því meö
hótunum (t. d. aö reka þaö burt,
láta bola táka þaö), eöa ööru sem
Framhald á bls. 41.
Dagheimili er sem sagt mörg-
um mikil nauSsyn, en engu að
siður verður að telja að dag-
löng vist í stórum barnahóp sé
litlum börnum erfið, fjarri móð-
ur sinni og rólegu heimilislífi.
Ætti því enginn að lcappkosta
að koma litlu barni sínu á dag-
heimili, ef leikskólavist dygði
sem aðstoð við aðstandendur..
Þriðja tegund barnaheimila
nefnist vöggustofur, en þau eru
aðeins fyrir börn undir tveggja
ára aldri, og eru dagheimili,
sem starfa kl. 9 f. h. til kl. 6
e. h.
Fóstruskólinn hefur það mark-
mið að undirbúa ungar stúlkur
undir þetta uppeldisstarf, svo
að þær geti innt það af hendi
eins vel og kostur er.
„Þörfin á fóstrum er sívax-
andi eins og eðlilegt er með örri
fjölgun barnaheimila, bæði í
Reykjavik og úti á landi,“ sagði
frú Valborg. „Er langt frá því,
að skólinn hafi getað fullnægt
eftirspurninni á undanförnum
árum, aðallega vegna þess að
skólinn hafði ekki húsrými til
að fjÖIg-i nemendum. Við höfðum
1 kennslustofu til umráða i ein-
hverju barnaheimilanna, lengst
af í Grænuborg. Nemar voru að
meðaltali 12 í senn. Smám sam-
an var fóstruskorturinn æ til-
finnanlegri, en lítið unnt að gera
til úrbóta fyrr en við fluttumst
að Fríkirkjuvegi 11 í jan. 19(54,
þar sem við fengum stórbætta
aðstöðu. Nú höfum við til um-
ráða 2 stórar kennslustofur,
þannig að nú getum við haft
24—25 nemendur í 2 deildum.
24 stúlkur hófu nám s.l. haust,
og geri ég ráð fyrir að taka
annan hóp næsta haust. Verða
þá upp undir 50 stúlkur í skól-
anum næsta ár. Aðsókn að skól-
anum hefur vaxið geysilega
síðast liðin ár og er ég þegar
búin að fá allmargar umsóknir
fyrir órið 1966!
„Og hvers konar stúlkur eru
það, frú Valborg, sem veljast
helzt til skólans?“
„Ég tel mig eiga mjög miklu
„nemendaláni“ að fagna, ef svo
má að orði kveða. Mér hefur æ-
tið þótt mjög vænt um nem-
endur mína og tel ég það mikla
gæfu. Sannleikurinn er líka sá,
að þetta eru yfirleitt góðar,
heilbrigðar og greindar stúlkur,
sem veljast til fóstrustarfa og
þá ekki sizt til námsins. Þær
eru yfirleitt glaðværar og geð-
góðar og síðast en ekki sízt liafa
þær ánægju af börnum, leikjum
þeirra og liáttum — i gleði og
í sorg.
„Að sjálfsögðu keniur kennslan
þeim að góðu haldi síðar í líf-
inu, þegar þær eru hættar að
vera fóstrur á barnaheimili og
verða mæður sinna eigin barna
...,?“
„Auðvitað. Ég mundi segja,
að skólinn sé einnig tilvalinn
til að undirbúa tilvonandi mæð-
ur undir að ala upp sín eigin
börn, — og ekki skemmir sú
reynsla, sem þær fá svo á barna-
heimilunum eftir að náminu
hérna er lokið.“
„Og það er alltaf næga vinnu
að fá fyrir þær að námi loknu?“
„Já, mikil ósköp. Það vantar
Kennslustund í Fóstruskóla Sum-
argjafar.
O Atltaf er sandurinn vinsælasta
lelkfangiS.
20 VXKAN 19. tbl.