Vikan - 13.05.1965, Síða 27
VERDLAUN
Af eftirfarandi tegundum:
AGFA Iso-RapidlF
RODAK ínstamatic 100
MINOLTA16-P
ZEISS - IKON Ikomatic F
Getraunin
Veljið rétt endaorð í
þennan alkunna málshátt
ENGINN ER
ANNARS BRÓÐIR í
starfi, keppni, raun,
meðlæti, mótlæti, gleði,
kæti, leik, æsku, elli,
peningamálum, Fram-
sóknarflokknum, Sálar-
rannsóknarfélaginu,
Sumarið fer í hönd og þar með sumarleyfin. Nú þykir það sjálfsagður hlutur að fara msð
myndavéi í sumarf3rðalagið og helzt með litfiimu í vélinni. Fjöldi fólk kemur sér upp safni
af litskuggamyndum, sem hægt er að sýna heima í stofu á fyrirhafnarlítinn hátt. Þannig
lifir fólk upp skemmtilegar stundir. Nú er jafnvel hægt að fá iitfilmur framkallaðar hér
heima cg það getur alls ekki talizt dýrt.
Vikan gsfur lesendum sínum kost á að vinna 100 myndavéiar af þektum gæða-gerðum:
Agfa, Kodak, Minoita og Zeiss Ikon. Allt eru þetta myndavélar, sem auðveldar eru í notk-
un og hvert barn getur lært á. Getraunin verður í nokkrum blöðum, en dregið verður um
miðjan jún'. Vinsamlegast haldið getraunarseðlunum saman og sendið þá alla í einu að get-
rauninrti lokinni.
GETRAUNARSEÐILL NR. 2
EndaorSiS í málshættinum er
Nafn
Heimilisfang
Sími........
AGFA Iso-RapidlF
Prýðileg myndavél,
nýstárleg, með marga
kosti. Hún er svo
fyrirferðalítil að hún
kemst í vasa og fram-
úrskarandi fljótvirk og
einföld í notkun. Hún
er með innbyggðu flassi, sem er dregið upp úr henni á einfaldan hátt. Að hlaða
vélina með „Rapid-kasettunni" er svo einfalt, að það getur hvert barn. Filmu-
stærðin er 24x24 mm og 16 myndir á filmunni. Linsa er Agfa Achromat, sem
gefur skarpar myndir og ekki þarf að hafa neina áhyggjur af fjarlægðarstill-
ingunni, því hún er afstsett og myndin verður skörp frá örfáum fetum og út í
óendanlegt. Fyrir flassið er í vélinni innbyggð 6 volta rafhlaða. Myndavélin
er úr léttum málmi og harðplasti. Ljósop 11 og 16. Tökuhraði 1/40 úr sek og
1/100 úr sek. Teljarinn telur aftur á bak frá 16—1 og snýst sjálfur á 0 þegar
skipt er um fi’mur. Umboð: Stefán Thorarensen hf., heiidverzlun, Laugavegi 16.
Zeiss Ikon Ikomatic F
Þetta er ein af þessum nýju, handhægu myndavélum þar
sem allt er svo einfalt og fyrirferðarlítið. Ikomatic er ný vél
frá Zeiss Ikon í Stuttgart í Þýzkalandi, mjög lagleg mynda-
vél eins og myndin ber með sér. Hún er með innbyggðan
blossalampa fyrir AG-1 peru. Sjálfvirk skipting er á blossa-
hraðanum, þegar lampanum er skotið upp. Linsa er af
Frontar-gerð. Sjálfspenntur lokari, tökuhraði 1/90 úr sek og
blossahraði 1/30 úr sek. í Ikomatic F er notuð Kodak kasetta
og er ekki um neina filmuþræðingu að ræða, kasettan er
lögð innaní vélina. Umboð fyrir Zeiss Ikon hafa Haukar hf.,
Lindargtöu 12.
100 VINNINGAR
VIKAN 19. tbl. 27