Vikan - 13.05.1965, Qupperneq 37
unum og virtist vera í vafa um
hvað honum væri óhætt.
— Þetta vissi ég alltaf, sagði
liann og hann horfði á liana
og skoðaði hana alla og það kom
nýtt blik í augu hans. Svo gekk
hann að myndinni af Kolbrúnu
og tók af henni yfirbreiðuna og
strauk undurmilt um línur
hennar og hann varð ástúðlegur
og sagði:
— Veiztu, Kolbrún, eigum við,
ég meina, finnst þér hún ekki
ómöguleg svona?
— Finnst þér það?
—■ Þessi mynd er mér allt, hún
er af þér og þú ert mér allt,
Kolbrún, ég, ég elska þig.
— Varstu ekki hættur við
liana?
— Kolbrún, vina mín....
— Hvað ertu að reyna að
segja?
— Ó, mig hefur vantað ])ig
svo, ég hef ekki á mér heilum
tekið, Kolbrún, elskan min.
—• Varstu í Listasalnum í gær?
spurði Kolbrún og virtist enn
vera með hugann við ítölsku
myndina.
— Já, livi spyrðu?
— Nei, þú sagðir nefnilega,
að þú hefðir verið lijá ftalan-
um.
Páll roðnaði ofurlítið en sagði:
— En þú skilur ekki, eh, ítal-
inn var í Listasalnum.
— Jæja?
-— Já, hann skýrði fyrir okk-
ur myndirnar og benti á nýjar
leiðir.
— Asni get ég verið, nú skil
ég auðvitað, sagði Kolbrún og
horfði framan í Pál og hann
brosti til hennar mildur og
hlýr.
-—■ Bara smá misskilningur,
sagði Páll og var reiðubúinn að
fyrirgefa allt, og hann gekk til
hennar og hvíslaði í eyra henn-
ar:
— Elskan mín, mundir þú
vilja, getur þú hugsað þér að
sitja fyrir núna, smástund, ha,
þú sérð hvað hún er vonlaus
svona allslaus að neðan, svo gæt-
SÍCIIM
MEO (/ M Y N D U M
FÁST í NÆSTU VERZLUN
V_
—
Ef þér eigið Ijósmynd,
stækkum við hana og litum. 18x24
kosta 90 kr. ísl. Stækkun án lit-
unar kostar 45 kr. Vinsamlegast
sendið mynd eða filmu og gefið
upp liti. Skrifið helzt á dönsku.
FOTO-KOLORERING.
Dantcs Plads 4,
Köbcnhavn V.
v_--:--- J
um við spjallað saman á eftir
og....
— Mig minnir að þú viljir
helzt liafa okkur allslausar að
neðan.
— Æ, getur þú ekki fyrirgef-
ið mér þótt ég væri illa fyrir-
kallaður um daginn, mér brá
illa og það var alls ekki ég sjálf-
ur sem sagði þessi orð og var
svona fruntalegur.
— Hver var það þá? spurði
Kolbrún og það gætti háðs i
röddinni.
— Eigum við ekki að vinna
að myndinni núna, ha? spurði
hann biðjandi.
— Það er bara verst að ég hef
svo lítinn tíma.
■—• Bara pínulitla stund, gerðu
það vina min, hér er alltaf svo
einmanalegt. Hann var undur
litill í sér og meir þegar hann
sagði þetta, og það lá við að
honum vöknaði um augu.
— Nei Páll, ekki ég oftar.
— Hvað segir þú, þú meinar
þetta ekki.
— Jú, ég meina það sko, og
ég þarf að fara og ljúka við
verkið sem ég er með.
Páll varð særður á svipinn og
gramur inni i sér og sagði:
— Ég trúi ekki að þú meinir
þetta og látir mig hanga hér
einan, þegar þú ert úti, og svo
veit ég aldrei livað þú ert að
gera.
— Nei Páll, svona máttu ekki
tala, þetta þýðir ekki.
— Nú, livað ætli ég svo sem
viti það?
Kolbrún gckk til dyra og opn-
aði þær og Páll elti hana og
sagði hraðmæltur.
—• Ekki fara Kolbrún, ekki
strax, bara pínustund?
— Ég bara má til, ég verð að
Ijúka við verkið sem ég er með.
—■ Það er nú eitthvað dular-
fullt, hvað þú þarft að leggja
mikla áherzlu á þetta sem ])ú
kallar verkið sem þú ert með,
það væri fróðlegt að vita livað
það er, sagði Páll með þunga.
— En þú veizt það er það
ckki?
— Nei, þú hefur nú ekki svo
mikið við, að þú segir mér hvað
þú vinnur, livert kvöld i lieila
viku.
— Viltu vita það?
— Já þakka þér fyrir, gjarn-
an.
Kolbrún setti upp sitt blíðasta
bros og horfði beint i augu Páls
og sagði um leið og hún lokaði
dyrunum:
— Ég hef verið að skreyta
Listasalinn og þú veizt, að það
er bara gert á kvöldin. *
Stutt viðtal viS
Benedikt frá Hofteigi
Framhald af bls. 22.
að geta hangið i sögufalsi fram
í rauðan dauðann, sem þegar
BRI DGESTON E TIRE
BRIDGESTONE
mest seidu dekk á íslandi
Treystið
BRIDGESTONE
Vörubíladekkin
endast yffr 100 þús. km.
VIKAN 19. tbl. gy