Vikan

Tölublað

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 19

Vikan - 24.06.1965, Blaðsíða 19
 '.'.i GESTURI ÍBOÐINNI GAMANSAGA EFTIR DOROTHY BLACK 1 * Þeir lifðu fyrir líðandi stund. 1 eld- húsinu höfðu þeir komið fyrir ýmsum munum er orðið höfðu fyrir meira eða minna hnjaski í íbúðinni. Pétur hafði hugsað sér að senda þetta til viðgerðar, en hafði enn ekki komið því í fram- kvæmd, því kjörorð hans var: — Þú skalt ekki gjöra það í dag, sem þú get- ur dregið til morguns. Þar sem þetta var íbúð Péturs, er þeir bjuggu í, þá fannst Sandy Pinkerton major, að Pétri bæri að koma þesssu í verk, því í raun og veru var hann gestur Péturs. En hann var allt annað en ánægður að vita af þessari óreiðu á heimilinu. VIKAN 25. tbl. JQ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.