Vikan - 24.06.1965, Side 47
SAUMIÐ YKKUR EINFALDA OG AUÐSAUM-
AÐA SUMARKJÓLA, NOTIÐ SNYRTIVÖRUR,
SEM ÞOLA VATN OG SÓL, OG LÍTIÐ VEL ÚT
ÁSUMARMYNDUNUM.
upp við hvítan eða svartan bakgrunn. Mikið munstruð föt eru oft falleg við sjó eða sand, því
að alltaf er fallegast, að manneskjan sé aðalatriðið ó myndinni, sé hún þar ó annað borð. Þó
getur oft verið fallegt að hafa fólk í bakgrunni, þegar verið er að taka mynd af landslagi, því
að það gefur myndinni meira líf. Vilji maður lóta taka mynd af sér frammi fyrir einhverri
byggingu, er bezt að standa í töluverðri fjarlægð fró henni, lóta stilla myndavélina ó sjólfa
sig, en hafa bygginguna aðeins sem bakgrunn.
Margir eru í vandræðum með hendurnar, þegar myndir eru teknar, en þó er um að gera að
halda ó einhverju. Það er ekki rétt að snúa beint að Ijósmyndavélinni, þegar myndir eru tekn-
ar í líkamsstærð. Flestir, ef ekki allir, sýnast mjög breiðir ó þann hótt, og það er því um að
gera að líkaminn snúi aðeins ó skó að vélinni. Það er líka stíft og ónóttúrlegt að einblína inn
í vélina, miklu betra er að horfa eitthvað annað. Eigi að horfa beint fram, ó að horfa ó Ijós-
myndarann, en ekki í Ijósopið. Ljósmyndarinn verður að stilla Ijósmælinn við andlit þeirrar,
sem hann er að taka mynd af — fötin geta sýnt allt aðra birtu. Fólk, sem myndast illa, ætti að
athuga gaumgæfilega í spegli beztu hliðar andlits síns og gera sér far um að snúa þeim að
Ijósmyndaranum. Þó mó slík stelling ekki verða of stíf, því að þar er einmitt aðalhættan fólg-
in. Beztu myndirnar fóst, þegar fólk er alveg afslappað og nóttúrlegt.
SNIÐ FYRIR
HEKLAÐAN KJÓL
Þennan fallega kjól má hekla úr frem-
ur fínu garni og meö livaöa munstri,
sem. vill.
Búiö til sniöin eftir uppgefnum mál-
um skýringarmyndanna, og sníöiö úr
ódýrri grisju eöa úr gamalli flík. ÞrœÖ-
iö saman og mátiö, geriö breytingar,
ef meö ftarf. Takiö þrœöingarnar úr,
og hekliö eftir stykkjunum.
Byrjiö neöst, og vissara er aö hekla
Framhald á bls. 48.
JN
* - 9 -L*’— 20 —
22
--------36-----UlO-
i,
-—37 ■ » 0 42 —
j.'«AMSTYKKI. AFTUHSTYKKI.
EFNISBRSIDD.9 o SH■
-13—*-10X jr
^To J —15 —
1 * 1 ; M X 10 g £ 8 —■ 21 m m
SÓLFÖT EINS OG TAHITISTOLKUR NOTA,
GETA ALVEG EINS GENGIÐ [ NAUTHÓLSVÍK
Efni: 1,60 m. af 90 sm. breiöu skáröndóttu bómullarefni.
Búiö til sniöin eftir uppgefnum málurn skýringarmyndanna
og klippiö sniöiö og saumiö eins og bómullarkjóllinn. Hafiö 2
sm. í mittissaum og gangiö frá eins og faldinum á röndótta bóm-
ullarkjólnum. Sníöiö pilsiö úr efnisbreiddinni aö ofan og í þeirri
sídd sem œskileg er.
Faldiö pilsiö á hliöunum meö mjóum faldi og 5—6 sm. faldi
aö neöan.
Hnýtiö pilsiö saman á annarri hliöinni.
Snyrting
sem þolir
sól og
Nú er aðal sumarleyf-
istíminn að hefjast, og
margar konur hafa efa-
laust áhyggjur af því,
hvernig þær geti hald-
ið við snyrtilegu útliti
og vandaðri málningu,
þegar þær fara að
stunda sjóböð og sól-
böð. Margir mundu
kannski vilja halda því
fram, að undir þeim
kringumstæðum eigi
konur að sleppa öllu
tilhaldi og vera sem
eðlilegastar, brúnar og hraustlegar. En það
tekur sinn tíma að ná brúna litnum, og marg-
ar konur kunna ekki við sig án einliverrar
málingar.
Ég birti því hér nokkrar ráðleggingar um
það, hvernig hægt er að mála sig án þess að
„strikin“ renni i taumum niður andlitið eftir
sundið, eða púðrið liggi í kekkjum á liúðinni
og varaliturinn í smákornum á vörunum.
Ennþá hefur ckki verið framleidd málning,
sent er algjörlega vatnsheld, en notast má við
ýmis smábrögð.
Flestar konur leggja mest upp úr augnmáln-
ingunni nú ú dögum, en um hana er það að
segja, að sleppa verður „eye Iiner“ í sólbað-
inu, því að allar tegundir hans innihalda svo
sterk bindiefni, að þau eyða að mestu leyti
viðkvæmasta húðarlaginu á augnlokinu. Eye
liner getur einnig brennzt inn í húðina, þann-
ig að næstum ógerningur er að ná lionum burtu.
Ef konur vilja stækka augun með strikum,
er ágætt ráð að strjúka með mjúkum, dökk-
um augnblýanti eftir augnalokinu fyrir inn-
an augnhárin, eftir vild að ofan eða neðan eða
livort tveggja. Það er ekki eins erfitt og það
virðist, t. d. er ágætt að halda augnlokinu út
með vinstri hendi, meðan linan er dregin með
þeirri hægri. Þetta á við, meðan verið er i
sól- og sjóbaði, en liafa má í huga, að konur
ganga mikið með sólgleraugu þess á milli, og
er þá auðvitað hægt að leyfa sér meira.
Litur helzt bezt í augnabrúnum séu þær
málaðar með blýanti. Gott er að fara lauslega
yfir brúnirnar á eftir með lireinum augn-
hárabursta, þá lieldur liturinn sér betur og
verður eðlilegri. Nú eru framleiddir margs
konar augnháralitir, sem halda sér allvel í
vatni, ef það er atliugað að nudda ekki augun
eða þurrka strax eftir baðið. Þótt óþægilegt
geti verið að hafa augun og augnaumbúnaðinn
rennvotan af vatni eða sjó, líður það strax
frá og verður reyndar sizt betra, fari liturinn
inn í augun við nudd.
Sá augnaháralitur, sem bezt virðist halda
sér í vatni, er, þótt undarlegt sé, lit-
Framhald á bls. 48.
VIKAN 25. tbl.