Vikan

Tölublað

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 19

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 19
M ATA-HARI Mata Hari er nafntoguðust allra kvennjósnara, en óvíst er, hvort hún var í rauninni njósnari. JANE HORNEY — Gangið að því eða.... Fulltrúinn var sótrauður i framan af illsku. Hann hrópaði á hermann að nafni Makhalski. Hermaðurinn hlaut að hafa staðið bak við hurðina, þvi liann opnaði liana í sömu andránni og gekk inn. — Hvar eru hermennirnir, Makhalski? — Komið þið út svínin ykkar öskraði Makhalski. Snautið þið út, heyr- ið þið það. THI NGA Xhi Nga frá Viet- nam. Hún njósn- aði í þágu komm- únista. Það er enn margt á huldu með hina fögru, rauðhærðu og ævin- týragjörnu Jane Horney. Danir halda því fram að hún hafi verið njósnari, en Svíar þræta fyrir það. henni viskí, hún skal meðganga, cnda þótt sannleikurinn verði barinn út úr henni. Hermaðurinn skellti lienni á gólfið. — Snertu liana ekki. Ég vil ná henni lifandi, öskraði fulltrú- Sex grútsyfjaðir hermenn komu út úr bragga og allir báru þeir skot- vopn. Fulltrúinn skipaði svo fyrir um, að Macleod skyldi vera í tíu metra fjarlægð frá þeim. Svo öskraði hann: — Já eða nei. — Nei, hrópaði konan. Makhalski hrópaði: Láttu mig um hana. Enn einu sinni hrópaði fulltrúinn: — Já eða Nei. — Nei, það veit hamingjan, nei. Þá skipaði fulltrúinn hermönnunum að hleypa af. Skothvellir dundu. Á jörðinni lá konan, skotin til bana. mn. — Það borgar sig aldrei að Ijúga, ungfrú Macleod. Það borgar sig lieldur ekki að starfa fyrir Bandaríkjamenn i Iíína og koma siðan hingað til að njósna um okkur. — Þetta er ekki satt, hrópaði konan. — Það er þýðingarlaust að þræta, ungfrú Macleod. Við þekkj- um alla málavöxtu. Þér fáið rifleg laun fyrir að njósna i þágu Bandarikjanna. Ég set yður tvo kosti. Annað livort njósnið þér fyrir okkur eða.... Konan þagði. — Við veitum yður þetta tækifæri aðeins af þvi, að við vitum að þér eruð greind og gléggskyggn kona, og getið gert okkur mikið gagn. — Ég er enginn njósnari og þess vegna sé ég enga ástæðu til þess að taka tilboði yðar. Fimm mánuðum síðar kom órakaður maður í snjáðum fötum inn á upplýsingaskrifstofu brezka hersins i Hongkong. Þreyta og örvænting leyndu sér ekki i svip hans. Hann sagði við liðsforingjann, sem var á vakt: — Ég get ómögulega komizt i samband við okkar eigin upplýsinga- miðstöð. Getið þér hjálpað mér? Seinna sagði hann, að hans rétta nafn væri Joseph Makhalski og hefði áður verið liðsforingi i rússneska hernum. Hann væri af rússneskum ættum, og hefði i mörg ár verið i njósnastarfsemi gegn Bandarikjunum. Hann talaði um allar þær ógnir og skelfingar, sem hann hafði mætt i starfi sínu. Verst sagði hann að hefði verið, þ'egar hann þurfti að fram- kvæmá skipunina um morðið á Banda Macleód í Mengsong. — Banda Macleod? Sögðuð þér Banda Macléod? sagði brezki liðsfor- inginn undrandi. — já. 7; 'í!1 -• — Vitið þér, liver Banda Macleod var? Framhald á bls. 30. VIKAN 34. tw. i

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.