Vikan

Tölublað

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 30

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 30
"¦*• UNfeFRÚ YNDISFRÍÐ býður yður hfó landsbeKkta konfektfrá.NGA. HVAR ER ORKIN HANS NOA1 Prt tt alltaf MUnl lclkurlnn l hlnnl Thd- JsfrlS ¦kkair. Bún nefur fall& Brktaa haiia K6a elnhvera ítaffár f MaVfnu'or heltCr góSum verSIaunum handa belm, sem get ur funfliS Srktaa. 'VerSlaunln oru stír kon- fektkaul, fullur at fcezta konfektl, og framleisandlnn er MffvttaS Btelftetfof er5»' InHíí.- Kafa Helmlll örkla e'r A Mb . BlSart er flregtS var Mant vcrSIaunln: HELGA ÞÓRARINSDÓTTIR Vallagötu 15 ¦— Keflavík Vinninganna má vitja í skrifstofu Vikunnar. 34. tbl. Koki umgengst sina litlu Poko- san sem jafningja. Hann virSir hana og gerir sér far um aS vera henni til hæfis. Hann sýnir henni bæSi í orði og verki að hann elskar hana. Eftir vinnutíma fórum við með Poko-san og Koki til að leika tennis, eða réttara sagt, þau léku tennis og við horfðum á. Koki er góður tennisleikari, hann er hávaxinn — 170 cm. sem þykir töluvert í Japan, vel þjálfaður og stæltur. Poko-san er lítil, 144 cm og 44 kíló, og grönn, svo aS hún hafSi ekkert viS honum, en hún skemmti sé konunglega og þau hlógu, svo þaS bergmálaSi i steinveggjunum í kringum þau. Á eftir fórum við inn á veit- ingahús, sem var algerlega meS amerísku sniði, og drukkum kók, borSuðum kleinuhringi og epla- skífur meS. Koki var i fallegum dökkum fötum, Poko-san í ný- tísku dragt, rauðmálaSar varir, háriS uppgreitt og augun — snyrting ólastanleg. Svo ókum viS i gegnum iS- andi og háværa umferðina, heim til Poko-san. Þá kom breytingin. Koki og Poko-san fóru sitt inn í hvort herbergi. Þau báðu okkur afsökunar og sögðust ekki verða lengi. Þau ætluðu bara að hafa fataskipti. Svo komu þau út aftur, klædd japönskum kimonoum. Hans var grár og einfaldur (en bersýni- lega dýr), en hennar var hvitur, allur bróderaður með rauðum blómum og gullvír, hann var eins og undurfagur skartgripur. En þetta var ekki eingöngu Létt rennur Gte&Oú ytri breyting. Burtu var hláturinn og flissið, þaS kom sem Japanir nota svo mikið til að dylja öryggisleysi sitt gagnvart VesturlandaþjóSum (Ameríkumönnum), í þessu nýja japanska lýSveldi, sem hlýtur aS vera framandlegt fyrir þarlenda menn. Hér var kominn virðuleiki, stíll og erfSavenjur. Hér var líka mýkt og yndis- þokki, snyrtimennska og ein- faldleiki. GÓÐA NÓTT ÁSTIN MÍN Poko-san framleiddi ilmandi Ijósgult te í lakkskálum. MeS því fengum við smurt brauð og sætar smákökur, með kanelbragSi. ViS sátum á koddum á gólfinu, og auðvitað skildum við skóna eftir við útidyrnar. Poko-san og móð- ir hennar komu stöðugt m<tS meira brauð og settu það á lágt borðiS. Á heimilisaltari við annan Iangvegginn brann reykelsi og í upphækkuðu veggskoti sat magamikill Búddha og brosti, sinu óræða brosi, eins og hann hafði gert í þúsundir ára. Þarna voru Koki og Poko-san ekki nýtizkulegir unglingar, sem höfðu orðiS fyrir áhrifum frá Vesturlöndum. Hér voru þau fast- bundin sinu eigin umhverfi og erfðavenjum. Allt i eiiiu fann ég hve ótrú- Iega lítið ég vissi um líf þeirra og landið sem þau bjuggu í. Svo varð ldukkan hálf-tiu og tími kominn fyrir Koki að halda heim. Hann hafði fataskipti, en Poko-san var kyrr í sínum kim- ono, þegar aS hún fylgdi honum út á götuhornið, þar sem braut- arstöðin var. Þegar þau komu að horninu, námu þau staðar. Svo horfðu þau hvort á annað og hlógu. „Góða nótt, ástin min," sagði Koki. „GóSa nótt, ástin mín", svaraði Poko-san. Svo hneigðu þau sig hvort fyr- ir öðru, þrisvar sinum, djúpt og virðulega. ¦*• Ástin er skæðasta vopnið Framhald af bls. 19. — Svo framarlega, sem mér er kunnugt var hún afbragðsnjósn- ari. — Já, en ég átti ekki við það. Banda Macleod var dóttir Mata Hari. ÁSTIR OG VÍN Árla morguns fyrir 34 árum var Mata Hari leid út fyrir her- búðir nokkrar i einu úthverfi Parisarborgar. Hún var klædd svörtum kjól, einföldum í sniöi og ekki sáust á henni nein merki geðshræringar, þegar hún var bundin við staur, Andspænis henni stóðu tólf menn með skot- vopn. Liðsforingi gekk til henn- ar og spurði hana, hvort hún hefði eitthvað að segja. Mata Hari hvislaði svo lágt að varla heyrðist: — Ég er saklaus. Þá gaf liðsforinginn merki: Skothvellir kváðu við og Mata Hari lá i blóði sínu á jörðinni. Þessi djarfa nektardansmær, sem var fræg og dáð fyrir feg- urð sína, hafði verið dæmd til dauSa fyrir njósnir i þágu ÞjóS- verja. í sögunni er henni lýst sem einum mesta njósnara fyrri heimsstyrjaldar. En þetta átti ekki við nein rök að styðjast, það hefur komið á daginn að Mata Hari var i rauninni ótta- lega ómerkilegur njósnari. ÞaS hefur veriS gert meir úr njósnum Mata Hari, vegna þess hvernig hún fór að því að njósna. Þessi djarfa og fagra nektardansmær kom til Parisar til þess að vinna sér inn pen- inga. I fyrstu gekk þaS ekki sér- lega vel, en eftir því sem á leiS færSist allt i betra horf fyrir henni. Hún hélt viS alls konar menn: liSsforingja, bankastarfs- menn, iSjuhölda og þar fram eftir götunum og við þetta græddist henni talsvert. En svo kom að þvi, að hún hitti rússneskan höfuðsmann, Maslov að nafni og i fyrsta og siðasta skipti á ævinni varð Mata Hari ástfangin. Hann lá á herspitala og hún vildi hjálpa honum og giftast honum. Til þess að útvega peninga gerðist hún njósnari og hjá ást- sjúkum, frönskum liðsforingjum komst hún að ýmsum leyndar- málum, en það sannaðist siðar, að þetta var aðeins lítill hluti þess sem hún var ákærS og dæmd fyrir. „LÆÐAN" Saga „Læðunnar" er að mörgu leyti áþekk sögu Mata Hari. Réttu nafni hét hún Michéline Carré og var skæðasti njósnari Frakka. Hún var ásamt elskhuga sínum aðili í andspyrn,uhreyfingu í Frakklandi í heimsstyrjöldinni síðari. Þau hötuðu nazista og hétu hvort öðru að gera allt, sem í þeirra valdi stæði til að hindra, að nazistum heppnaSist aS tor- tíma hinni undurfögru Parísar- borg. í nóvember 1941 voru þau bæSi handtekin. Þau sátu heil- an dag, hvort i sínum fanga- klefa og vissu hvorugt, um af- drif hins. „Læðan" skrifaði í dagbók sina: „Ég var reiðubúin til að deyja, þegar klefadyrnar opnuðust. í dyragættinni stóð ungur, þýzkur undirforingi, Hann var hlæjandi. Það versta var að maðurinn sem kom að sækja mig var mannlegur." Henni var ekiS í bifreið að glæsilegu einbýlishúsi, sem var aðalbækistöð njósnalögreglunn- ar þýzku. Þar dvaldi hún um 30 VIKAN 34. tpl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.