Vikan

Tölublað

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 33

Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 33
Djamila er ákærS fyrir að hafa tekiS þátt í óeirSum í háskóla- veitingastofu í Algierborg áriS áSur. Hún er kvalin og pínd á miskunnarlausan liátt. HershöfS- inginn lemur hana og sparkar í hana dag hvern, en Djamila er þögul sem gröfin. 17. febrúar er fariS meS hana inn í píningarklefana í Hussein Dey. Fimm borgaraklæddir Frakkar bíSa eftir henni. — KlæSiS hana úr, skipar einn þeirra. SiSan er hún bundin allsnakin í stól, sem er ekki óáþekkur tann- lækningastól: RafmagnsleiSslur eru festar viS likama hennar. Roskinn maSur gengur til og set- ur strauminn á. Þegar hún hefur veriS pínd á þennan hátt í nokkra daga kem- ur hershöfSinginn til hennar og tilkynnir, aS enn sé þaS versta ekki afstaSiS. Loks eftir þrjátíu og þriggja daga pyndingar meSgengur Djamila. SÆNSK KONA í ÞÝSKALANDI Á VALDATÍMUM NAZISTA Djamila Boupacha gat ekki hugsaS sér aS svikja félaga sína í frelsishreyfingunni. Margir hafa síSan dáS kjark hennar og viljaþrek á riti. ÞaS er samt ekki óalgengt aS konur njósni gegn sínu eigin föSurlandi, þegar þeim og fjölskyldum þeirra er hótaS öllu illu. Til dæmis um þetta má taka skrifstofustúlkuna Elsu, sem starfaSi viS sænska sendiráSiS í Berlín í heimsstyrjöldinni síS- ari. ÞjóSverjar hugsuðu sem svo, aS meS aSstoS hennar gæti þeim heppnazt, aS fá ýmsar upplýs- ingar um sænsku upplýsinga- þjónustuna. Hún var þýzkur rik- isborgari, þar sem hún var gift austurriskum verkfræSingi bú- settum í Berlín. Nazistar náSu tangarhaldi á henni og sögSu: — GeriS þaS sem viS segjum annars munum viS sjá til þess, aS maSur ySar.... Elsa vissi hvaS þetta þýddi. Til þess aS gera skaSann eins lítinn og hægt var, baS hún yf- ir mann sinn i sendiráSinu, aS verSa sér úti um aSra skrifstofu- stúlku, en þaS vildi hann ekki. Hann sá enga ástæSu til þess aS hún færi, þar sem hún var af- bragSsstarfskraftur. Árið 1946 var liún ákærð fyrir sænskum dómstól og þar sagði hún: — Mér voru settir tveir afar- kostir, og ég valdi þann betri. Ég er ósmeyk við að halda þvi fram, að flestir liefðu gert það sama og ég. Dómstóllinn tók ekkert tillit til þessarar staðhæfingar og Elsa fékk fjögurra ára fangelsi. Þetta var það sem hún fékk borg- að fyrir að bjarga manni sínum. Það er staðreynd, aS margar konur i Bandaríkjunum og Sov* ARKITEKTAR, HÚSASMM., MALARAM., HUSEIGENDUR ATHUGIÐ Borið hefur verið á báða steinana með sérstöku silicone í lífrænni upplausn. (Ekki vatnsupplausn, sem skaða myndu málningu. .. („ÞAR AF LEIÐANDI ER EKKI M/LLT MEÐ ÞVÍ AÐ MÁLA YF- IR... “ frá Rannsóknadeild Vísinda og IðnaSar á Englandi). Steinninn til vinstri, sem SUPER-SILICONE VATNVERJA hefur verið borið á sýnir, hve ómögu- legt það er fyrir vatnið að komast inn í sprunguna. Á steininn til hægri er annar helmingurinn með, en hinn helmingurinn án, og sést munurinn greini- lega (sjá NB). SUPER - SILICONE VATNVERJA Notuð sem grunnur undir málningu, þrefaldar endingu málning- arinnar. SUPER - SILICONE VATNVERJA Sparar V3 málningar í fyrstu umferð, þriðju umferð má í mörg- um tilfellum sleppa. SUPER - SILICONE VATNVERJA Heldur litnum á húsunum skærari og bjartari og veggirnir eru alltaf miklu hreinni. ’ SUPER - SILICONE VATNVERJA ver pússninguna, þar eð vatn gengur ekki í hana, og kemur þannig í veg fyrir að hún springi frá steypunni í frosti. SUPER - SILICONE VATNVERJA Kemur í veg fyrir að kvarts, hrafntinna, marmari, skeljasandur o.fl. molni frá vegna vatns og frosts. SUPER - SILICONE VATNVERJA Hlífir veggjum innanhúss, þar eð það kemur í veg fyrir vatns- rennsli frá sprungum í útveggjum. SUPER - SILICONE VATNVERJA Er mjög góður hitaeinangrari þar sem enginn hiti fer í að þurrka vegg SEM ER ÞURR. SUPER - SILICONE VATNVERJA fæst um land allt. Ef ekki þar sem þér búið, hringið til okkar á okkar kostnað. Athugið: Það er líka til hjá okkur vatnshrindir silicone sem við seljum aðeins eftir pöntun, og er aðeins notað á „ealcerous“ fleti. Aðvörun: Það má ekki mála yfir vatnsupplausn vatnshrindi silicone efni. Þetta merki á umbúðunum tryggir yður gæðin. NB Mynd til hægri er frá „New Homes From Old Houses“. 0 0 0 VERJIÐ MÁLNINGU VERJIÐ HÚSIÐ LEITIÐ AÐ ÞESSU VÖRUMERKI (orðin Silicone, Super-Sili- cone, Vatnverja, o.fl. eru skrásett vöruheiti). Verksmiðjan KÍSILL, Lækjargötu 6B, sími 1 59 60. Skrifstofa, Loftleiðahúsið, Reykjavíkurflugvelli, sími 1 59 60. VIKAK 34. tbl. 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.