Vikan - 26.08.1965, Blaðsíða 31
nóttina ásamt þýzka undirfor-
ingjanum: hún varS ástmey hans
í ástarvímunni um nóttina
féllst hún á aS takast á hendur
njósnir fyrir ÞjóSverja. Um
tveggja mánaða skeið kom hún
upp um félaga sína i andspyrnu-
hreyfingunni.
Eftir tilvisunum hennar voru
þeir handteknir hver af öðrum
og dæmdir til dauða. Árið 1942
var hún send yfir til Englands
til að njósna, og eftir löng og
átakanleg réttarhöld var hún
dæmd til dauða, en dómurinn
síðan mildaSur niSur í ævilangt
fangelsi.
Vinir hennar í andspyrnu-
hreyfingunni vildu alls ekki
trúa þvi, að hún hefði svikiS
félaga sína af frjálsum og fúsum
vilja. Þeir héldu því fram, að
hún hlyti að hafa verið pind til
þess. Ef til vill hefur hún orSið
aS gangast undir heilaþvott, en
úr því verður víst aldrei skorið.
Það eina, sem vitað er meS
vissu i þessu máli, er aS nazist-
ar notuðu undirforingjann sem
tálbeitu á „Læðuna". Hann átti
aS sænga hjá henni, lofa að gift-
ast henni og beita öllum brögð-
um til þess að gera hana ást-
fangna af sér. Þetta var gert til
þess að þeir gætu haft not af
henni.
HÚN ELSKAÐI LÍFIÐ
18. janúar áriS 1945 seint um
kvöldið kváðu við tvö byssuskot
á norðanverðu Eyrarsundi. Þar
var mótorbátur á ferð og út úr
honum steyptist í hafiS rauS-
hærS, fögur kona.
Dauðadómi hafSi verið full-
nægt. Sænska konan Jane Horn-
ey var látin. Hún hafði verið
tekin af lífi fyrir njósnir.
Hver var hún? Var hún Mata
Hari Svia? Tæplega. Var hún
glöggskyggn og greindur njósn-
ari, sem þjónaði tveim herrum.
ÞaS er einnig fremur ósennilegt.
Að minnsta kosti hefur það
aldrei veriS sannaS. Hún var
ævintýrakona og þaS voru ásta-
sambönd hennar, sem urðu
henni að fótakefli.
Þegar heimsstyrjöldin var i
algleymingi hafði hún verið i
tygjum við danska frelsishetju,
en varð svo smám saman leið á
honum, Vesalings maðurinn, sem
auðvitaS var sár og leiSur, fékk
allt í einu þá flugu i kollinn,
aS Jane væri njósnari. Sólheitan
sumardag breyttist grunur hans
i fullvissu. Hann sá Jane Horney
leiðandi þýzkan hermann. Þau
höfSu staSnæmzt fyrir utan
banka nokkurn, ÞjóSverjinn
hafði farið inn og komið út eftir
stundarkorn.
Jane Horney var dæmd til
dauða i Kaupmannahöfn. Hún
hafði tekið á móti peningum, og
hlaut þvi að vera njósnari.
Seinna kom það á daginn, að
ÞjóSverjinn var aS gera hús-
Komnir aftur
BÉRKEL
Rafknúinn
HVAR?
KJÖTBÚÐIR
MÖTUNEYTI
SJÚKRAHOS
PÖKKUNARST.
SKIP
HÖTEL
SKÖLAR
HVAÐ?
H.EITT KJÖT
KALT KJÖT
BACON
OST
ÁLEGG
BRAUÐ
FISK
HVENÆR?
Alltaf!
MEÐ SJÁLFBRÝNARA - ÞARF ALDREI AÐ SMYRJA
H. «1. SVEINSSON H.F.
Hverfisgötu 82 - Sími 11-7-88
rannsókn i bankanum.
Dó Jane Horney saklaus? Ef
til vill. A8 minnsta kosti er það
staðreynd, að henni heppnaSist
að bjarga allmörgum GySingum
úr klóm nazista og hún kom -því
til leiSar, að frægur og mikils
metinn meðlimur i dönsku and-
spyrnuhreyfingunni var látinn
laus úr herbúðum nazista.
Hún tefldi djarft, og það kom
henni i koll.
KJARKMIKIL KONA
Aðfaranótt 10. febrúar 1960
var Djamila Boupacha handtek-
in og flutt til bækistöðvanna i
El Biar i Algier.
Það er í raun og veru rangt
að kalla hana njósnara. Réttara
væri að kalla hana uppreisnar-
mann, en í augum Frakka var
hún njósnari.
Risavaxinn hershöfðingi sló
hana niður
— Viðurkennið ,að þér njósn-
ið fyrir frelsishreyfinguna.
Djamila svaraði engu.
Þá er komið inn með mág
hennar Abdelli. Hann hristist
allur og getur ekki talað, vegna
þess að hann hefur sætt raf-
magnspyndingum i þrjá rklukku-
stundir samfleytt.
— Eruð þér aSili aS frelsis-
hreyfingunni?
— Já svarar Djamila.
VIKAN 34. tbl.
31