Vikan


Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 36

Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 36
O ANDLITSSNYRTING LJÓSBÖD I— OC > Z cn Q i— 00 > z co LL ElisaSieth Ardea siyrtivðrir SNYRTISTOFA Hverfisgötu 42. Sími 13645. tjöldin eru cjerð fyrir ístenzks vsðróffu. 5 manna f]ö!skylc'u- tjöldin orange-gu!u með b!óu Gukaþck|unni eru t|ö!d árs- ins. Veið mjög hagkveemf. Þriggja manna t;ö!d kosta t.d. aðeins kr. 1.995,00. teppasvefnpokarnir eru h!ýj- ir enda stoppaðir með ís- lenzkri ull. Alll í viðlipn Paima vindsængur. Verð fró 485,00. Pottasett, margar gerðir. Munið eftir veiðistönginni, en kún fæct einnig í Sport. BRETTON SPINNHJÓLIN Á KÚLULEGUM ERU UPPÁHALD VEIÐI- MANNSINS. PÓSTSENDUM LAUGAVEGI 13 - KJÖRGARÐI að skyggja og gömlu konurnar í götunni færa sig til með kjaftastól- ana sína. Allt í einu fyllist gatan af börn- um. Þau koma syngjandi og hróp- andi, vegna þess að þetta er síð- asti dagurinn í skólanum. Þau eru mörg og ég er farinn að þekkja sum þeirra, sérstaklega einn dreng sem er feitur og klunnalegur og er alltaf að reka sig í hin börnin. Hann gerir það ekki með vilja, hann getur bara ekki að þessu gert . . . Eg spurði Söru einu sinni um hann og hún sagði að hann væri í fimmta bekk og að hann færi oft að gróta, þegar krakkarnir væru að stríða honum. Svo kem ég auga ó Söru, hún leiðir Marilyn. Þær tala saman og ég sé að Sarah hlær. Ég varð ró- legur, mér var það ekki Ijóst fyrr en nú að mér var búið að vera flökurt, allan tímann sem hún hafði verið í burtu. Skemmtunin virtist hafa gengið vel og nú var Sarah að koma. Ég flýtti mér fró glugg- anum og nóði í mjólkurglas og smó- kökur og setti það ó borðið. Ég ætla ekki að spyrja hana um skemmtunina. Ef það er eitthvað sem hún vill segja mér, gerir hún það. Þetta er hennar heimur. Ég næ í bók og sezt í stól, en ég opna ekki bókina. Utidyrnar opnast og ég heyri til hennar. Hún lítur inn í eldhúsið, svo kemur hún inn í dagstofuna, stendur brosandi í gættinni. — Halló, pabbi! — Halló, Sarah! Svo er þögn. Hún brosir enn. — Pabbi! Ég horfi ó þessa yndislegu dótt- ur mína. — Já? Allt í einu var brosið horfið; þetta var eins og að sjá veturinn koma. Sarah var náföl og varir hennar titruðu. — Pabbi, sagði hún og röddin brestur. — Pabbi, — hann fór til Tilly! Svo er hún komin í fang mér og grætur sárar en ég hefi nokkru sinni heyrt hana gráta fyrr. Hún segir aftur og aftur: — Tilly, — hann fór til Tilly, pabbi. — Hvað gerir þú nú? hugsaði ég. Hvað get ég gert? Ég vef hana fastar að mér og segi: — Sarah, Sarah, Sarala, þetta er ekki end- irinn á öllu. Sarah, elskan mín, þetta verður allt í lagi. Ég veit auðvitað að þetta er ekki endir hamingjunnar, vegna þess að ég er orðinn fullorðinn og þar af leið- andi vitrari. En dóttir mín grætur, vegna þess að hún heldur að hún sé búin að glata lífshamingju sinni. ☆ Hann söng fyrst lagið „A sjóu Framhald af bls. 14. við Verzlunarskóla íslands, starfaði sem blaðamaður við Alþýðublaðið um skeið en hefur nú ráðizt til ís- lenzka siónvarpsins. I fyrstu lét Olafur hljómsveitina Gauta frá Siglufirði nióta góðs af gg VIKAN 25. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.