Vikan


Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 45

Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 45
Rússnesk aöferö til að græða fingur á fólk Rússneskum lækni, dr. Viktor Kalnberz, hefur tekizt að græði fingur á sjúkling. Dr. Kalnberz vinnur við tilraunir sem miða að því að búa til nýja fingur á sjúkl- inga sem af einhverjum á- stæðum hafa misst fingur sína. Hann notar beinin úr hinum afhöggnu fingrum, kemur þeim fyrir undir magahúð sjúklingsins, þann- ig að vefir geta myndazt um þau. Fingurinn er látinn hvíla í friði í holu sinni í nokkrar vikur, til að yfirvinna líffræði- lega óvini, sem finnast í lík- amanum. Svo er höndin saumuð við magann og fing- urinn settur á réttan stað. Eftir ákveðinn tíma er svo höndin með fingrinum losuð frá maganum. En með henni er látið fylgja hæfilegt stykki af magahúðinni, ásamt nokkru vefjalagi, sem á að mynda fyllingu í fingurinn. Það er vitað um að minnsta kosti þrjár slíkar aðgerðir, sem hafa heppnazt. Þær voru gerðar fyrir rúmlega ári síðan. Trú hans er sjálfsagt nóp sterk Fyrir framan musteri eitt að sögn til að sanna, að trú í Indlandi hefur fakír nokk- hans sé óbrigðul. Bresti húðin ur hengt sig upp á fimm krók- sannar það víst að hann sé um, sem þræddir hafa verið eitthvað blendinn í trúnni. í húð hans. Þetta gerir hann CONTIHEHTAL HINIR HEIMSÞEKKTU HJÓLBARÐAR ALLAR STÆRÐIR SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU UM ALLT LAND Viðgerðarverkstæði vort er opið alla daga frá kl. 7.30 til 22.00. Kappkostum að veita góða þjónustu. Gúmmívinnustofan h.ff. Skipholti 35 — Reykjavík — Simi 31055 Stærð kg. HæS kero 2 200 x 135 7 150 kero 4 205 x 205 9 150 kero 6 260 x 260 15 180 Henta bezt íslenzku veífurfari. spanmnuHús reykjavíkuh Rp.fha-húsinu v/Óðinstorg. Simi 1-64-88. Póstsendum. VIKAN 25. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.