Vikan


Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 37

Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 37
texta sínum og urðu Gautar fyrstir til að kynna lagið ,,A sjó" í útvarp- inu. Það var í þætti, sem Stefón Jónsson, fréttamaður, hafði með höndum ó sjómannadaginn í fyrra. Síðar fékk Svavar Gests óhuga á þessu lagi og þegar ákveðið var að Hljómsveit Ingimars Eydals skyldi leika það á plötu, var leitað til Ólafs og textinn fenginn. Bassagítarar á gjarnan erfitt með. Það verð- ur að ýta inn tappa framan á handfanginu, til að taka hana af, og þetta vill lenda í hálfgerðum ógöngum hjá kvenfólki. Það ýt- ir og ýtir á tappann og ekkert gerist; hefur einhvern veginn ekki lag á að taka ofboðlítið í handfangið upp um leið. Annars er þetta góður og hentugur stað-* ur fyrir handbremsu. aðrar gerðir dekkja. Framsætin eru góð, og stilling- arnar þannig, að þeim mun fram- ar sem sætið er, þeim mun bratt- ara bakið, eða halla því meira aftur, sem sætið er sett aftar. Þannig fá bæði langir og stutt- ir sína þægilegustu stellingu. Sætunum er hallað fram í heilu lagi til að hleypa farþegum í aftursætið og öryggið er nú ofar- fáanlegur á allar gerðir nema Caravan. Það er sama fátækra- fyrirkomulagið á mælum eins og tíðkast, hraðamælir, kílómetra- teljari, bensínmælir og hitamæl- ir, rafmagn og smurning á mað- ur undir ljósum. En mælarnir eru hringlaga og glöggir á að horfa. í stefnuljósarofanum vinstra megin á stýrisleggnum er líka flauta og ljósaskiptir. Opel Kadett Framhald af bls. 9. einum of kvik og vandfundið á henni sjálfri, hvenær hún bjrrj- aði að taka við sér. f ástigi var eins og visst viðnám að yfir- vinna á miðri leið í botn, og á móts við þetta viðnám í baka- leið fór hún að taka við sér. En þá verkaði viðnámið eins og fjöður til að spenna hana upp, og hætt myndi mér þykja ó- vönum, að þeir ættu það til að láta bílinn taka ónota hopp og jafnvel drepa á honum þegar fjöðrin tekur af þeim ráðin. Ef til vill var þetta einstaklings- bundið við þennan bíl. Handbremsan er milli sætanna og af þeirri gerð, sem kvenfólk Ekki verður annað sagt, en að bíllinn liggi fremur vel, þótt aðeins séu tveir í og enginn far- angur. Þó finnst mér hann tæp- ast eins mjúkur og eldri Kad- ettarnir. Ef til vill stafar það af því, að nýju Kadettarnir hafa allir verið fluttir inn á svoköll- uðum sportdekkjum, og er það gert til þess að fá þá á 13 tommu felgu í stað 12 annars, því hann þátti full lágur. Sportdekkin eru harðari en hin og eiga að vera það, því þau breyta ekki um lögun fyrr en komið er yfir 150 km. hraða, en það gera flestar lega á sætisbökunum utanverð- um, mun þægilegra en var. Aft- ursætið er þriggja manna, ef til vill í það mýksta, en vel rúmt upp undir, jafnvel á fastbak. Það er vel rúmt um mann und- ir stýri á ekki stærri bíl, og stjórntæki öll við höndina. Kveikju — og stýrislás er hægra megin við stýrisinnlegg, innsog vinstra megin. Vinstra megin við mæla eru smellurofar fyrir ljós, þurrkur og miðstöðvarblásara, og stillingar fyrir miðstöðina. Þar undir mælaborðinu er og rofi fyrir afturrúðublásara, sem er Rúðusprautu er stjórnað með vinstri fæti. Mælaborðið er bráðþokkalegt, málað það sem inn veit en klætt með svörtu að ofan. í því miðju og neðst er öskubakkinn, opnast vel og er með betri öskubökkum í bílum; 1 j ós yfir honum svo eigi sé um að villast. Yzt hægra megin er svo hanskahólf, lítið en með ljósi, og að sjálfsögðu kviknar ljós inni í bílnum, þegar hurðir eru opnaðar. Sama gerist frammi í vélarhúsi, þegar því er upplok- ið, og þá náttúrlega í kistunni, sem a.m.k. á fastbak er helj- sB^dqws Ég vildi ráðleggia þeim, sem byrja að læra á bassa að hlusta á ein- föld lög á plötum. Ég veit, að mörg- um finnst það skrýtið, en ég var vanur að hlusta á óskalög hús- mæðra og lögin við vinnuna í út- varpinu til þess að hlusta eftir ein- földum bassaleik og læra, hvernig hægt er að komast af með fáein- ar nótur. Bassinn ætti að vera í samræmi við trommurnar, þar sem hann er að hálfu leyti rhythma hljóðfæri og að hálfu leyti sóló- hljóðfæri. Bassaleikarar ættu að hafa þetta í huga í stað þess að hlaupa upp og niður eftir hálsin- um. Bassi er einu sinni bassi og hann á að vera lágt stilltur. Fyrir löngu spilaði ég á kontrabassa, en bassagítar er miklu auðveldari við- fangs. Ég hef ekki mikinn tíma til æfinga sökum anna, en samt læt ég aldrei undir höfuð leggjast að fórna tveimur eða þrem stundum á viku til að æfa mig á „skala" og fingrasetningu. Framhald af bls. 15. hátt og „óhreint'. Ég æfi mig ekki nú orðið, því að ég spila á hverju kvöldi, en ef ég æfi mig, set ég plötur á fóninn og spila á bassann eftir þeim. JOHN ROSTILL VIKAN 25. tbl. grj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.