Vikan


Vikan - 23.06.1966, Qupperneq 46

Vikan - 23.06.1966, Qupperneq 46
rTj VIKAN OG HEIMILIÐ ritstjóri: : / Guctrictur Gisladóttir. ASgengileg og fljótunnin fyrir þær, sem óvanar eru að hekla Knapapevsa Stærðir: 36 - 38 (40 - 42). Mál: Brjóstvídd 82 (90) sm. Sídd: 58 (60) sm. Efni: Um 250 (300) gr. af hvitu skútu- garni. Siivretta. Hekiunál nr. 4 til 6. Heklið það þétt, að 12 I. hski. með munstri og 14 umf., mæli 10 x 10 sm. Breyt- ið náiargrófleikanum þar til þessi hlutföll nást. Skýringar: Fastahskl. 1 I. á nál., draaið garnið upp úr fitinni eða undir báða lykkju- he'minga í munstrinu Í2 I. á ná!.). Bregðið þá garninu um nál. og dragið það í gegn um báðar lykkjurnar í einu. Hnútahek!: 1 I. á náiinni, bregðið garn- inu um ná!. og dragið það upp úr fitinni eða milii hnúta fyrri umferðar, bregðið því þá aftur um náiina og dragið það upp um sömu I. (5 I. á nál.). Dragið þá garnið í gegn um al!ar lykkjurnar í einu og lokið hnútnum. Munstur: * 3 hnútar, 3 fastal. * Endurf. frá * til * umf. á enda og er.dið með 3 hnúta. Ath. að frá og með 2. umf. er farið undir báða lykkjuhelminga ! fastahek'inu og milli hnúta í hnútaheklinu. Bakstykki: Fitjið laust upp 51 (57) loftl. + 1 I. til þess að snúa við. Hekl. 1 umf. fastahek! og s'ðan munstur. Heklið alltaf 1 loft'., þegar snúið er við. Þegar stykkið mæiir um 39 (40) sm., er tekið úr fyrir handvsgum með því að sleppa 3 I. báðum megin. Heki. áfram þar ti! hand- vegir mæla 19 (20) sm. Gerið þá halla á Framhald á bls. 49. EFNIN í SUMARFÖTIN Þaö er kannske rétt aö rifja upp fyrir sér, hvernifj bezt er aÖ ]>vo efnin, sem mest eru notuö í fötin í sumarferöalaginu, en þessi efni eru öll létt, krumpast elcki, eru auöveld í þvotti og þarfnast ekki straMingar. DRALON er eins og orlon og courtelle eitt af ukrylnitil-þráöa efnun- um. Þaö þolir mjög vel öll venjuleg þvottaefni, sterkt sólskin og veöur og vind og þornar fljótt. NÆLON er eins og perlon úr polyamidþræöi. Þaö er mjög sterkt og hœgt aö nota þaö i þynnstu flíkur, en þaö þolir ekki sérlega vel sólar- Ijós, sýrur eöa bleikiefni. TERYLENE og DIOLEN er hvort tveggja úr polyesterþrceöi og næst- um eins sterkt og ncelon. Þaö þolir vel sólskin og auövelt er aö plis- sera þaö. DRIP DROP JERSEY er bómullarjersey, sem hefur veriö meöhöndlaö þannig, aö þaö hvorki krumpast eöa hleypur. Þuö á aö þvo í hæsta lagi IfO gr. heitu vatni, þarf aö skolast vel og á aö hengja þaö upp án þess aö vinda þaö. Ef meö þarf, má slrauja meö volgu járni yfir saum. ana. Hin efnin krefjast svipaörar meöferöar. Þaö á ekki aö láta þau liggja lengi óhrein, heldur þvo þau jafnóöum, og alls ekki láta þau liggja krumpuö innan uma nnaö tau, því aö þá geta komiö í þau hrukkur, sem erfitt er aö ná úr. Þaö á ekki aö þurfa aö láta þau liggja í bleyti. Vatniö á þeim á aö vera nóg og þaö á eklci aö nudda þau eöa vinda. Skolvatniö á aö hafa suma lit og þvottavatniö, ca. Ifi. gr. Fltkin er 'hengd upp rennandi blaut og kragar og uppslög sléttuö vel, en þess sléttari sem flíkin er, meöan liún er blaut, þess sléttari veröur hún þeg- ar hún þornar. Ef fötin veröa ekki nógu slétt meö þessari meöferö, má strjúka þau meö volgu járni á röngunni. Strigaskór eru ómissandi í sum- ar. Ef þeir eru ekki nógu skrautlegir, má mála með svörtum strikum á þá „op“- munstur. Þeir eru allrir reimaðir og fremur grófgerðir. VIKAN 25. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.