Vikan


Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 39

Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 39
BlsIalálalalalalálálalaEIalsIsli ■ fl 11 ' ' ' >*•■.<< X«>v» ' >4$. .......... . ' #« I OLLUM KAUPFÉLAGSBÚÐUM BRAUÐRASP BIRGÐASTÖÐ ® lálálálálálálálálálálálálálálálálá arlegt ílát, djúpt og víðáttu- mikið, en hlemmurinn fremur lítill og það eru háar lyftingar bæði upp í og upp úr. Að innan er bíllinn klæddur með vinyl, og bráðþokkalegur, sem fyrr segir. Viðtökur 1100 ccm, 54 ha vélar- innar eru ljómandi góðar. Þar virðist fara saman vél, sem hæfir þessum bíl, og prýðilega út- færður gírkassi, og þegar síðan bætist við úrvals stýring og góð- ar bremsur, liggur í hlutarins eðli, að ekki getur verið erfitt eða leiðinlegt að aka þessum bíl. Og hvað þá um endingu og við- hald? Um það er erfitt að segja eftir tveggja tíma reynsluakstur, en þó hef ég tilhneygingu til að halda, að þessi litli Kadett muni ekki gefa eldri gerðum Opel eft- ir — jafnvel skara fram úr þeim sumum hverjum. ú Modesty Blaise Framhald af bls. 24. bylgjulengdinni og fór síðan að leita. Sextíu sekúndum seinna kom hann með þunnan blaðabunka. — Nokkuð gott, Hagan? — Einhverskonar dulmólsbók. Hagan hélt henni upp og renndi henni svo í vasa sinn. Svo benti hann með byssunni í óttina að glugganum. — Eigum við að fara? Fimm mínútum seinna voru þeir í litla Renaultbílnum og óku rólega eftir veginum gegnum Golfe-Juan í óttina til Cannes. Hagan slappaði af og þreifaði eftir sígarettunum sínum. Honum leið vel. Spennan síðustu hólfa klukkustundina, og síðan snöggt og hættulegt óhlaup, hafði hreinsað úr honum nagandi sjólfsósökunina, sem hafði ólgað í honum síðan Didi heimsótti hann fyrr um daginn. Hann kveikti í tveimur sígarettum og rétti Willie aðra. — Gerðu mér greiða, Willie. — Sjólfsagt. — Kallaðu mig félaga. — Ókey. Willie leit ó hann og brosti hlýlega: — Hvernig líður þér í hausnum? Hagan snerti fleiðrið eftir byssu- hlaup Didis. — Hann er í Ijómandi góðu standi, miðað við hausinn ó Pacco. Hann hallaði sér aftur ó bak og reykti þegjandi og hugsaði um Willie Garvin. Hann var svo sann- arlega góður. Hagan hafði aldrei séð mann hreyfa sig svona hratt en þó svo fumlaust og nókvæm- lega. Og Willie var ekki bara kraftakarl. Hlutverkið, sem hann hafði leikið gagnvart Pacco, hvern- ig hann spilaði ó tilfinninganæmi gamla þorparans, gert hann hrærð- an með því að gefa honum bindið — það var nokkuð til að minnast. Þeir beygðu til vinstri ó aðal- veginum. — Segðu mér, Willie, sagði Hag- an, — hvernig er þessu hóttað með þig og Modesty. Eg skil það ekki nókvæmlega. — Það er ekkert að skilja. Eg vinn fyrir hana. Hún slær þó nið- ur og ég hoppa ó þeim. — Eg vissi það. — Það er allt og sumt. — Þið hafið verið nónir sam- starfsmenn mjög lengi. — Hún hefur slegið þó niður mjög lengi. Hagan saug sígarettuna og gretti sig: — Þið hljótið að hafa einhverj- ar tilfinningar hvort í annars garð, sagði hann hægt. Willie klóraði sér aftan ó hóls- inum og varð vandræðalegur ó svipinn. — Jó, auðvitað, sagði hann. — En, ég ó við — ja, hverjar myndu þínar tilfinningar vera í garð þess, sem hefur allt það, sem Modesty hefur, og dregur þig upp úr götu- ræsinu og breytir þér þannig að þú skólmar um eins og konungur? — Ég býst við, að ég myndi að minnsta kosti að hólfu leyti tigna þann, sem það gerði. — Ekki bara að hólfu leyti. Ollu leyti. En ekki eins og þú félagi. Það er nokkuð annað. — Það er það, sem ég ekki skil. Af hverju ekki eins og ég? Willie hikaði. Hann fitlaði við sígarettuna með þumalfingrinum. Allt í einu só Hagan, að hann var mjög vandræðalegur eins og heit- trúarmaður verður vandræðalegur yfir óafvituðum helgispjöllum vinar síns. — Fyrirgefðu, sagði Hagan. Síð- an eftir stundarþögn: — Þú hefur sett hana ó töluvert hóan stall, Willie. — Hún hefur aldrei fallið af hon- um. Og hefur verið þar lengi. Willie LILJU BINDI ERU BETRI LOXENE - og flasan fer VIKAN 25. tbl. OQ

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.