Vikan


Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 7

Vikan - 23.06.1966, Blaðsíða 7
iÓSTURINN séu djöflar, sem svartur vísinda- maður hafi ræktað á tilrauna- stofu sinni endur fyltr löngu. Þeir vilja algeran aðskilnað kyn- þáttanna og eru að því leyti á sama máli og hvítir öfgamenn í Suðurríkjunum. Sjálfir segjast þeir hafa mikið fylgi meðal bandarískra negra, en flestir telja þó, að öruggir fylgismenn þeirra skipti aðeins nokkrum þúsund- um. — Sem sagt, þessi trúarbrögð eru Iíklega lieldur lítið uppbyggj- andi, en þau henta boxurum sjálfsagt vel. Freyjugötu. Lágmarksaldur mun vera sextán ár. Ilöfundarlaun þau, sem rithöfundar fá hjá út- gefendum, eru mjög mishá, svo erfitt er að svara þeirri spurn- ingu til hlítar. Við gerum ráð fyrir, að rithöfundar, sem gefa út sína fyrstu bók, fari undan- tekningarlítið — eða laust í lægsta flokk listamannalauna, og mega víst þakka fyrir ef þeir komast svo hátt. Skriftin er dá- lítið óregluleg. Tillaga þín um framhaldssögurnar er mjög lofs- verð og skaltu hafa þökk fyrir. MENNINGARLEGAR FRAMHALDS- SÖGUR. Kæri Póstur! Viltu vera svo góður að svara þessum fjórum spurningum fyrir mig. 1. Hvaðan fó myndhöggvarar leirinn, sem þeir móta myndir sínar í. Hvað kostar kílóið eða hver skammtur? 2. Ég hef mikinn áhuga á að læra eitthvað í málaralist og myndhöggvaralist og aðra list- sköpun. Er Handíða- og mynd- listarskólinn eini skólinn hérna í Reykjavík, sem kennir listsköp- un? Eru einhver aldurstakmörk? 3. Hvað fá rithöfundar yfirleitt í höfundarlaun hjá útgefendum? Fara höfundar undartekningar- laust í lægsta flokk listamanna- launa þegar þeir gefa út sína fyrstu bók? 4. Hvernig er skriftin? Með þökk, Jón Jónsson, Jóms- víkingur. P.S. Ég geri það að tillögu minni, að Vikan birti framvegis, sem framhaldssögu nr. 2, sögur eftir John Steinbeck, Graham Greene, Heinrick Böll, Gúnther Grass, Per Lagerkvist og Ernest Hem- ingway og birti fyrstu söguna, þegar Modesty Blaise er lokið. Það yrði kannske til þess að ís- lendingar færu að meta betri bókmenntir, en hinar svokölluðu kerlingabækur. Jón Jónsson, Jómsvíkingur. Svarið við fyrstu spurningunni getur þú scnnilega fengið í Verzl- uninni Málaranum i Bankastræti, eða þá með því að hafa samband við einhvern myndhöggvarann. Myndlistarskólar í Reykjavík eru tveir: Handíða- og Myndlistar- skólinn og Myndlistarskólinn við NIÐUR MEÐ VIETKONG. Kæra Vika! Beztu þakkir fyrir greinaflokk- inn um heilaþvottinn í Kína. Það er engu líkara en að menn séu farnir að gleyma hvernig þessir kommúnistar eru, liklega af því að það fer orðið svo lítið fyrir þeim í Evrópu. Greinin um heila- þvottinn er ágæt upprifjun ó því hvernig þeirra rétta andlit er. Mér ofbýður, þegar ég heyri vel greinda og menntaða menn tala um þessa Víetkongmorðingjaeins og einhverjar frelsishetjur. Kannski nazistarnir í Austurríki og Súdetahéruðunum, sem Hitler lét stofna til illinda til að búa þar í haginn fyrir sig, hafi þá verið frelsishetjur líka? Með alúðarkveðjum R.M., Kópavogi. fær Isfirðingur fyrir eftirfarandi: Vestfirðingur einn, sem er mikils mctinn samvinnufrömuður í sín- um bæ, var eitt sinn á ferðalagi á jeppa sínum og kom þá við á greiðasölustað einum til að taka bensín. Sem góðum samvinnu- manni sómdi, spurði hann af- greiðslumanninn, hvort þar væri tankur frá Esso. Afgreiðslumað- urinn svaraði því neitandi; þeir hcfðu aðeins tank frá Shell. ,.Frá Shell“! hrópaði komu- maður hneykslaður. „Nei, þá ek ég lieldur bensínlaus“! Fyrsta fflokks ffrá FÖNIX: KÆUSKÁPAR - FRYSTISKÁPAR - FRYSTIKISTUR KÆLING er aðferðin, þcgar geyma á matvæli stuttan tíma. Þetta vita allir og enginn vill vera in kæliskáps. FRYSTING, þ. e. djúpfrysting við a. m. k. 18 stiga frost, er auðveldasta og bezta aðferðin, þegar geyma á inat- væli langan tíma. Æ fleiri gera sér ljós þægindin við að eiga frysti: fjölbreyttari, ódýrari og betri mat, mögu- leikana á því að búa \ haginn með matargerð og bakstrl fram í tímann, færri spor og skemmri tima tii innkaupa — því að „ég á það i frystinum". Við bjóðum yður 5 stærðir ATLAS kæliskápa, 80— 180 cm háa. Allir, nema sá minnsti, hafa djúpfrysti- hólf, þrir með hinni snjöllu „3ja þrepa froststillingu", sem gcrir það mögulcgt að halda miklu frosti í frystihólfinu, án þcss að frjósi neðantil i skápnum; cn cinum cr skipt i tvo hluta, sem hvor hefur sjálf- stæða ytri hurð, kæli að ofan mcð sér kuldastillingu og alsjálfvlrka þiðingu, en frysti að neðan mcð elgin froststillingu. Ennfrcmur getið þér valið um 3 stærðir ATLAS frystikista og 2 stærðir ATLAS frystiskápa Loks má nefna hina glæsilegu ATLAS viðar-kæliskápa i herbergi og stofur. Þér getið valið um viðartegundir og 2 stærðir, með eða án vínskáps. MuniS ATLAS einkennin: ☆ Glæsilegt og stílhreint, nýtízku útlit. ☆ Fullkomin nýting geymslurýmisins með vand- aðri markvissri innréttingu. ☆ Innbyggingarmöguleikar með sérstökum Atl- asbúnaði. ■ír Sambyggingarmöguleikar (kæliskópur ofan ó frystiskáp), þegar gólfrými er Ktið. ☆ Færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun. ☆ Flljóð, létt og þétt segullæsing og möguleikar á fótopnun. •h 5 ára ábyrgð á kerfi og traust þjónusta. • • Um allt þetta fáið þér frekari upplýs- ingar, með því að koma og skoða, skrifa eða útfylla úrklippuna, og mun- um við leggja okkur fram um góða af- greiðslu. — Sendum um allt land. SÍMI 24420. SUÐURGATA 10. RVlK. Sendið undirrit. ATLAS myndalista og nákvæmar upplýsingar. m.a. um verð og greiðsluskilmála. Nafn:.......................................................................... Heimilisfang: ................................................................. Til FÖNIX s.f., pósthólf 1421, Reykjavik. VIKAN 25. tbl. rj

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.