Vikan


Vikan - 30.06.1966, Síða 37

Vikan - 30.06.1966, Síða 37
gætir kannski farið í búðir á eftir og svo getum við fylgzt að heim í kvöld. — O, já, það væri alveg draum- ur. Hún var allt í einu orðin svo glöð og eftirvæntingarfull. Það eru ár og dagar síðan ég hefi komið á skemmtilegt veitingahús. Hún átti að hitta hann á Am- bassadeur klukkan eitt. Maud raul- aði með sjálfri sér, meðan hún hafði fataskipti. Það voru svo margar skemmtilegar minningar borðinu til þeirra. Maud hélt fyrst að þetta væri yfirþjónninn, en þeg- ar hún leit upp, horfði hún [ dökk- brún augu Eriks Wiberg. Henni brá og hún stokkroðnaði. Erik- brosti, þessu sérstaklega skemmtilega brosi, sem hafði töfrað þúsundir kvenna, á öllum aldri. — Er þetta ekki Maud? spurði hann, með djúpri hljómþýðri rödd. — Sæll vertu, Erik. Þetta er mað- urinn minn, Martin Lindskog, taut- aði hún og var nokkuð andstutt. sjálfri, Maud? — Agætlega. Nú er ég bara hús- móðir. — Svo-o? Hann lyfti brúnum. Maud fannst hornspangargleraugun klæða hann Ijómandi vel. — Og þú kannt vel við það? — Já. Hún fitlaði við Iíkjörsglas- ið sitt. — Ertu að segja mér að þú haf- ir kastað frá þér starfinu sem blaða- kona, starfi sem þú hafðir áhuga á, til að gerast húsmóðir? Hefurðu (ivir.gaður hlátur. — Þetta er hlægilegt, hér sit ég hálf klökkur. Þetta hlýtur að vera aldurseinkenni. Eg er hjartanlega ánægður með tilveruna. Ég er al- gerlega frjáls, get komið og farið eftir eigin vild. Ef ég ætti konu, það er sama hve dásamleg hún væri, yrði það mér fjötur um fót til lengdar. Heldurðu ekki að það sé dásamleg tilfinning að vera al- gerlega óháður öilum? — Ég veit það ekkl sagði Maud. Hverjir eru kostirnir? Laugaveg 176 — Símar 20440 — 20441. SÖLUUMBOÐ UM ALLT LAND. REYKJAVÍK: HÚSPRÝÐI H.F. Ekki þarf að bíða eftir að forþvotti Ijúki, til þess að geta sett sápuna í fyrir hreinþvottinn. Að loknum hreinþvotti bætir vélin á sig köldu vatni (skolun úr volgu) og hlífir þannig dælubúnaði við ofhitun. Sparneytnar á straum (2,25 kwst.) Afköst: 5 kg. af þurrum þvotti. Ryðfrítt stál. Forþvottur Hreinþvottur, 95° C. 4 skolanir, þeytivindur á milli og síðan stöðugt í 3 mín. eftir síðustu skolun. Sérvöl fyrir viðkvæm efni, gerfiefni og ull. Forþvottur eingöngu ef óskað er. 2 völ fyrir hreinþvott. Hæð: 85 cm. Breidd: 60 cm. Dýpt: 57,5 cm. LAVAMAT „nova D", LAVAMAT „regina", TURNAMAT. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. A.GG IAVAHAT „nm 0“ tengdar við þetta veitingahús; þar hafði Martin beðið hennar og þar höfðu þau haldið upp á trúlofun sína. A slaginu klukkan eitt kom hún á staðinn og Martin beið eftir henni í anddyrinu. Hann var innilega glaður á svipinn, þegar hann leiddi hana upp stigann, að gluggaborð- inu sem var frátekið handa þeim. Meðan hann var að skoða mat- seðilinn virti Maud hann fyrir sér. Hann bar það með sér að hann hafði verið heppinn og var ánægð- ur með lífið. Hann gat líka verið það. Fyrirtæki hans blómstraði og hjónaband þeirra var mjög gott. Hún þurfti heldur ekki að hafa á- hyggjur, það var ekkert sem ógn- aði hamingju hennar, hugsaði hún, meðan hún breiddi úr munnþurrk- unni. Hversvegna var hún þá svona eirðarlaus og leitandi? Þegar þau voru að drekka kaff- ið kom dökkklæddur maður að Martin stóð upp og rétti Erik hendina. — Það þarf ekki að kynna yður, herra Wiberg, sagði hann. — Andlit yðar er svo þekkt. — Ég er hræddur um það, sagði Erik. — Það liggur við að mann langi stundum til að fela sig. Má ég setjast hjá ykkur svolitla stund? — Það er nú líklegt, sagði Mar- tin og leit á úrið. — En ég verð því miður að fara. Ég þarf að fara á fund klukkan þrjú. Maud horfði á eftir manni sín- um, á breitt og traustvekjandi bak- ið, og gat ekki fundið neitt til að segja. Það var Erik sem rauf þögn- ina. — Það er langt síðan, Maud. — Já, sagði hún og gat ekki ennþá fundið neitt til að segja. — Ég sá þig í „Oveðursnóttinni", þú varst alveg stórkostlegur. — Það var gaman að þér skyldi finnast það. Hvernig líður þér aldrei séð eftir því? Færð þú nóg út úr lífinu? Maud svaraði, hægt og rólega: — Já, það fæ ég. Ég á þrjú yndis- leg börn og mann sem ég elska. — Þú virðist hafa það ágætt. Maud fannst ekki laust við hæðni í röddinni. — En þú, Eiik? Ert þú ekki gift- ur? — Nei, maður passar sig á þv[. Ég er hinn fæddi piparsveinn. Það væri líka synd að leggja það á nokkra konu að giftast mér. Hjá mér er starfið fyrir öllu, allt annað verður að víkja fyrir því. Maud sat hljóð. — Og svo er það líka það að ég hefi aldrei hitt þá réttu. Nema einu sinni. — Sólbjartan sumardag [ Varberg, fyrir níu árum, en hún hefur Kklega gleymt því. Aftur varð óþægileg þögn. Svo hló Erik, henni fannst það svolítið — En finnst þér ekki að þú sért hræðilega bundin? — Það er einmitt það dásamlega, að finna að einhver þarfnast manns. Um leið og hún sagði þetta, fann hún hve satt þetta var, og hún fylltist hlýrri ánægjukennd. Samtlmis vorkenndi hún Erik. Hann var frægur og dáður af öllum og örugglega öfundaður af mörgum, en einhverja fyllingu vantaði f líf hans, það fann hún greinilega. Þar sem Martin hafði stungið upp á því að hún færi í búðir, ákvað Maud að kaupa hatt og kjól, til að hressa betur upp á sálina. En svo hætti hún við það og keypti heldur tvo jakka handa tvíburunum og lítil rauð stígvél handa Súsönnu. Svo fór hún upp á skrifstofu til Martins og beið þangað til hann gat komizt heim. A heimleiðinni sat hún svo hljóð og hugsandi að Martin spurði hvort það væri eitt- hvað sem amaði að henni. VIKAN 26. tbl. 07

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.