Vikan


Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 41

Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 41
lögmál: Svæsnustu byltingamenn afneita allri þróun og pípa á end- urskoðun. Samt er ekki því að neita, að vaxtarbrodd íslenzkrar listar er fremur að finna í Félagi íslenzkra myndlistarmanna, ef marka má samsýningu þess fél- ags sl. haust. Það félag er aðili að Bandalagi ísl. listamanna og vinnur eins og kunnugt er að því að koma upp sýningarskála á Miklatúni. Nokkrir menn eru sem oft einkennir andlega vangefið fólk. Þeir grípa eingöngu það sem þeir vilja sjólfir og þó með því að læra það utanað. Georg og Charles kynntust al- manakinu þegar þeir voru börn, og þessi óhugi þeirra þá varð til þess að þeir geta ráðið við þessa furðu- legu útreikninga í dag. Drengirnir fæddust í New York, í desember 1939, þrem mánuðum fyrir tímann. Móðir þeirra fæddi þríbura, en syst- var það einhver gestkomandi sem sagði við móður þeirra að þeir væru andlega vangefnir. Hún vissi að það hafði aldrei verið neinn í hvorugri fjölskyldunni, sem var andlega van- gefinn og tvær eldri systur tvíbur- anna voru fullkomlega heilbrigðar og eru enn. Það var því greinilegt að hér var um það að ræða að tvíburarnir höfðu skaddazt á höfði í fæðingunni, af því stafaði líka augnveiki þeirra. inu og það varð að taka þá úr þeirri skóladeild sem þeir voru í, en þeir voru þarna í stofnuninni í 15 ár. Charles fór að fást við almanaks- útreikninginn eins og Georg. Það var líka um þetta leyfi sem þeir fóru að rifja upp hvernig veðrið hefði verið á hverjum degi, síðan þeir mundu eftir sér. Ef þeir voru minntir á einhvern ákveðinn dag, gátu þeir sagt greinilega hvað hafði skeð þennan dag, t.d. að ein hjúkr- ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? Sé svo, viljum vér benda yður á smekkleguslu og sfílhreínustu eldhúsinnréfitingar á markaðnum - vesfiur-þýzka gæöavöru Komið! Sjáið! Sannffærist! Uppsett ínnrétting er til sýnls á skrifstofu vorri EINKAUMBOÐ: BIRGIR ÁRNASON HEILDVERZLUN - Hallveigarstíg 10 - Sími 14850. félagar í báðum félögunum og nokkrir, þar á meðal Gunnlaug- ur Scheving og Kári Eiríksson, eru í hvorugu félaginu. Þar sem eldri menn undu ekki undir byltingarstjórn hinna-yngri og stofnuðu Myndlistarfélagið, hefur það legið í loftinu, að þar væri fremur athvarf natúralista og annarra hefðbundinna málara. Þessar markalínur hafa eitthvað óskírzt upp á síðkastið og má benda á hliðstæður sitt í hvoru félagi, sem erfitt er að gera upp á milli. Sumir sjá í þessari tví- skiptingu einhvern voða, en varla er hann mikill og meðan rifizt er, þá er enginn voði á ferðum. Fábjánar með óskiljan- lega sérgáfu Framhald af bls. 21. ið einhver tegund af einmanakennd. ir drengjanna dó innan tólf klukku- tíma. Drengirnir voru hafðir í hita- kassa. Það að stúlkubarnið dó eyði- lagði gullið tækifæri til rannsókna fyrir sálfræðinga, vegna þess að það eru miklu færri tilfelli meðal kvenna af þessum afbrigðilegu fá- bjánum. — Ef stúlkan hefði lifað, segir dr. Horwitz, — hefði það verið for- vitnilegt að vita hvort hún hefði sömu vöntun og þessa sömu hæfi- leika. Það hefði verið furðulegt ef hún hefði haft þá og ennþá furðu- legra ef hún hefði ekki haft þá. Eftir að tvíburarnir voru teknir úr kassanum, þroskuðust þeir ósköp seint. Þeir gátu hvorki talað eða gengið fyrr en þeir voru tveggja og hálfs árs gamlir. Um leið og þeir voru komnir á kreik, voru þeir mestu skemmdarvargar. Þeir slógu höfð- um sínum við veggi og annað, bitu fingur sína og fleygðu öllu lauslegu í gólfið. Þegar þeir voru þriggja ára Tvíburarnir gátu ekki stundað skóla, eins og önnur börn. Þegar þeir voru sex ára, lá Georg stöð- ugt yfir almanakinu og lærði daga- töl. Enginn vissi hvernig hann fór að því að leysa úr þessum flóknu gátum, en það var staðreynd að hann gat það. Foreldrarnir voru hjartanlega glöð yfir því að hann hafði áhuga og getu til að dunda við þetta og faðir hans keypti daga- tal sem náði yfir aðeins eitt ár og hver mánuður var prentaður á eina síðu og svo var hægt að fletta því og ekki nauðsynlegt að rífa af. Ge- org skar svo mánaðarnöfnin af og hafði þau til að bera saman við næsta ár. Charles sýndi engan á- huga á þessu í fyrstu. Þegar tvíburarnir voru níu ára voru þeir sendir á hæli fyrir van- gefna f Letchworth Village, vegna þess að þeir voru svo erfiðir og það var ekki hægt að hafa þá heima. Þeir voru jafn erfiðir á hæl- unarkonan hefði verið með hósta, eða að einhver af vistmönnunum hefði bent á þá. Þeir mundu hvern- ig veðrið hafði verið þegar fyrsti spútnikinn fór á loft, þótt þeir vissu annars ekki nokkurn hlut um spútn- ika, höfðu hvorki lesið um þá eða heyrt talað um þá. Þeir geta lesið ef letrið er nógu stórt. Georg tók eintak af New York Daily News og stautaði sig hægt fram úr fyrirsögn á forsíðunni: — Hetjulundaður flugmaður lætur líf- ið til að bjarga 50 manns. — Hvað þýðir það? var hann spurður. — Hann varð að bjarga þeim, sagði Georg. Svo fór hann að lesa aftur: — Barðist við eldinn og stjórn- aði björguninni, hann hnaut um orð- ið björgun. — Og hvað þýðir það? — Það þýðir að enginn meiddist, sagði Georg. Þessi takmarkaða lestrargeta ger- VIKAN 26. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.