Vikan


Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 10

Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 10
Höfuð brúðunnar slæst fram { rúðuna við áreksturinn — og stárskaðast. Þeir, sem rannsóknunum stjórna, hafa { huga að innleiða einskon- ar „gúmmi'gler", sem ekki brotnar, en bara teygist á. jq VIKAN 26. tbl. Myndin sýnir hvaða hlutar bílsins siasa bílstjórann og farþegana við árekstur. Speg- illinn: 2%, framrúðan: 15%, mælaborð og takkar á því: 24%, stýri og stýrisstöng: 21%, dyr og handföng: 12%, þak bílsins: 4%, bakhlið framsætis: 8%, framrúðu- pósturinn: 3% og utan bílsins, það er að segja með þeim hætti, að farþegar kast- ast út á götu, verða 1 1 % af öllum meiðslum og 36% af dauðaslysum. V______________________________________________________________________________________> 24 procent s 4 procent 2 procent 4 11 proceat 1 36 proceat 15 procent Tilraunip meO árekstra oo brúönr í sætunum BÍLAIÐNAÐURINN TEKUR NÚ LOKSINS ÖRYGGIÐ MEÐ í REIKNINGINN OG VER HÁUM UPPHÆÐUM TIL ÞESS AÐ KOM- AST AÐ ÞVf, HVERNIG HELZT ER HÆGT AÐ FORÐAST ÁREKSTRA OG SLEPPA LIFANDI ÞEGAR ÞÁ BER AÐ HÖNDUM. Allir sérfróðir menn virðast sammála um að hægt sé að framleiða miklu öruggari bíla en nú tíðkast, jafnvel allt að því „áreksturshelda". Þar með yrði komið í veg fyrir þann voðatoll, sem umferðarslys eru. Vandkvæðin eru einungis að þesskonar bílar yrðu svo miklu dýrari, að bílaverksmiðjurnar fullyrða að afskaplega fáir mundu seljast. Og hvað okkur hér á Islandi snertir, þá þykja þeir vfst nógu dýrir eins og þeir eru. Þetta vandamál verður stöðugt alvarlegra: í fyrra létu 45.000 manneskjur lífið á bandarískum þjóðvegum og hálf fjórða milljón Banvænir áverkar? Þa8 er erfitt a8 sjá — en tæki, sem höf8 eru inni í plastkúpunni svara spurningunni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.