Vikan


Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 39

Vikan - 30.06.1966, Blaðsíða 39
— Ég er að hugsa um Erik, sagði hún. — Sérðu eftir honum? — Hvað segirðu, heldurðu að ég sjói eftir honum? — Þú hefur aldrei getað gleymt honum alveg. Er það ekki rétt? — O, jú, ég er löngu búin að gleyma honum. Martin hló og sagði: — En þú heldur ef til vill að lífið hefði ver- ið meira spennandi með honum? tekning. En ég veit að líf mitt gæti aldrei orðið betra en það er. Það er fyrst þegar maður er viss um að raunveruleikinn er betri en gaml- ar draumamyndir, að maðuf er orð- inn fullþroskaður. Hann beygði inn á heimkeyrsluna og Maud kom auga á tvíburana, sem voru að leika sér á grunni sem var á næstu lóð. Að öllum líkindum voru þeir útataðir, og hún fengi nóg að gera við að hreinsa — Eg er hrædd. Ég vil komast héðan burt, stamaði hún hvað eftir annað, eins og óttaslegið barn. Gamla, franska konan skildi ekki, af hverju hún var svona niður- brotin núna, Þegar Þær væru komnar í áfangastað eftir langa, þreytandi ferð, en allnn timann meðan á ferðinni stóð, hafði Angelique verið íyrirmynd annarra með liugrekki og þolinmæði. Fatimu Mireliu fannst ekkert geta verið betra en þessi gríðarmikla stofnun, þar sem járn- hönd yfirgeldingsins hélt öllu í röð og reglu. Þrátt fyrir óreiðuna, sem siðustu atburðir höíðu valdið, og sem enn mátti greina í borginni, og kvíðann, sem allir höfðu borið í brjósti fyrir því, að frændi Mulai Is- mails kynni að sigra, og enn þrátt fyrir þá staðreynd, að yfirgeldingur- inn hafði þegar i stað verið kallaður til soldánsins höfðu allar hinar nýkomnu konur í kvennabúrið og raunar allir meðlimir úlfaldalestar- innar fengið dýrðlegar og hlýjar móttökur. Og þessu kvennabúri var vel stjórnað. Fatima blómstraði þar á ný, eftir öll hörðu árin, sem hún hefði eytt í þefjandi fátækrahverfum Alsírborgar, fátæk, rótlaus, gömul kona, sem á tíðum hafði ekkert að borða annað en handfylli af fíkjum og munnfylli af vatni til að kyngja þeim með. Hér var fullt af öðrum gömlum konum með mikla reynslu og margar kjaftasögur; ambáttir, sem höfðu verið gerðar að þjónum eða eftirlitskonum. Meðal þeirra voru einnig fyrrverandi frill- ur soldánsins og fyrirrennara hans, sem höfðu ekki verið fluttar til fjarlægra kvennabúra. Þessar konur báru enn í brjósti ást til hvers- konar svika og undirferla, og stofnuðu margsinnis til illinda meðal þjónustufólksins. öll xéti/indi áslúlin — Opera Mundi, Paris. Pramhald í næsta blaöi. Á sýningu myndlistarmanna Maud vissi ekki hverju hún átti að svara. Það hafði einmitt hvarfl- að að henni í morgun. Hún var hálf skömmustuleg. — Vertu ekki leið, elskan mín, sagði hann, tók snöggvast höndina af stýrinu og lagði hana á hné hennar. — Ég skil þetta svo vel, við þurftum öll að eiga einhverja drauma. — Átt þú líka drauma? — Auðvitað, ég er engin undan- þá sjálfa og fötin þeirra. En það var vel þess virði. Þetta var henn- ar líf; fallegt heimili, elskandi eig- inmaður og þrjú dásamleg börn. Til hvers var að teygja sig eftir stjörnunum, sem voru svo óralangt í burtu? Veruleikinn var svo miklu betri, en kjánalegir draumar um það sem aldrei gat orðið. Allt f einu fann hún að hún hafði mikla með- aumkun með Erik, kenndi í brjósti um hann ... ☆ Framhald af bls. 26. myndir geta Því er ekki að neita, að of fítið var af góðum verkum þarna. miðað við það að sumiv íélagsmanna eiga langan feril að baki. Þrír menn báru að okkar dómi aí: Jón E. Gunnars- son, Sigurður Kr. Árnason og Sveinn Björnsson. Af þeim þre- menningum er Sveinn kunnast- ur, en allir eru þeir í framför. Síðan myndlistarmenn klofn- uðu í tvær fvikingar, hefur það gerzt að sumir hinna róttækustu forgóngumanna um abstrakt list- form, sem neíndir voru Septem- bermern, -eftir svokallaðri sept- embersýningu, sem var nýstárleg og markaði tímamót) hafa orðið íhaldsmenn gagnvart öðrum og nýrri stefnum. En þetta er víst ANGELIQUE OG SOLDÁNINN Framhald af bls. 25. kima hallarinnar, hækkandi og lækkandi, og stundum heyrðist ekkert nema ekkinn. Þetta hafði staðið svo klukkustundum skipti, og hún hafði næstum óbærilegan verk við gagnaugun og skalf linnulaust. Fatima, sem hafði ákveðið að fylgja Angelique til Marokkó, þótt hún sjálf væri frjáls, svo hún fengi að deyja við hlið konu frá sinu eigin landi, reyndi árangurslaust að fá hana til að drekka eitthvað, annað- hvort heitt eða kalt, eða éta ávaxtaköku. En þegar hún sá þessi hlaup- kenndu, dísætu sætindi, sem höfðu verið borin inn til hennar í miklu magni, til að hafa af henni þreytuna eftir ferðalagið, varð henni full ljóst, hve hræðilega nú var komið fyrir henni, og hún var nú innilokuð í kvennabúri grimmasta soldánsins, sem heimurinn hafði átt. ADVOKAT VIXDLAK - SKÁVIADLAK Advokat vindill :Þessi vind- 111 er þægilega oddmjór; þó hann hafi öll bragðein- kenni góðs vindils, er hann ekki of sterkur. Lengd: 112 mm. Advokat smávindill: Gæð- in hafa gert Advokat einn útbreiddasta smávin^il Danmerkur.Lengd: 95 mm. SKANDINAVISK TOBAKSKOMPAGNI Leverandor til Det kongelige danske Ho£ 419 VIKAN 26. tbl. g0

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.