Vikan


Vikan - 18.08.1966, Qupperneq 10

Vikan - 18.08.1966, Qupperneq 10
Golf er sport, sem nýtur vax- andi hylli hér á landi, en verð- ur ekki iðkaS, nema góð að- staða sé fyrir hendi og golfvell- ir eru að jafnaði mikil og dýr fyrirtæki. Golfvöllur Golfklúbbs Reykjavíkur er við Grafarholt, en Golfklúbbur Ness hefur gert ágætan völl á Seltjarnarnesi og það er ágæt þátttaka á hverjum degi og kvöldi, enda er golf í- þrótt fyrir fólk á öllum aldri. 10 VIKAN Jónatan Ólafsson, Loftssonar útgerðar- manns, púttar, þ.e. blakar kúlunni síðasta spölinn að holunni. Jónatan er 17 ára, en unglingar allt frá 14 ára aldri geta náð ágætum árangri í golfi. Myndin til vinstri: Kolbeinn Pétursson, tæknifræðingur púttar eins og golfmenn kalla það. Því miður tala þeir um að húkka og splæsa og flötin kringum holuna lieit- ir á þeirra máli grín. Þeir þyrftu að fá orðhaga menn til aðstoðar við að iosna við enskuna, líkt og knattspyrnu- menn hafa gert. Þarna .sést, hvernig á að fara að £> því. Frederic Riley, enskur atvinnu- maður í golfi og kennari hjá Golf- klúbb Ness, gefur kúlunnl högg. Hann slær allt að 250 metra í beztu högg- um, en það þykir sérlega gott. Riley kennir alla daga og einnig á kvöldin. Ilann er í sérflokki hér; enginn kemst nærri honum.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.