Vikan


Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 3
 Vandamál stór og viðsjár enn virðast á Danagrundu, freistingin bregður fyrir menn fæti á hverri stundú. VÍSUR Margur við teiti tíðum enn temur sér Ijótan vana, í laganna nafni lemstra menn lögregluþjónar Dana. Með lögum skal vernda land og þjóð VIKUNNAR gegn lausung og skakkaföllum og hættan er söm á Hafnarslóð og Hellu á Rangárvöllum. HeimmHii í MoRlreal Sá viðburður, sem hæst ber á þessu sumri, er tvf- mælalaust heimssýningin í Montreal í Kanada. Þang- að hefur fólk streymt hvaðanæva að úr veröldinni og það er mál manna, að engin heimssýning hafi heppn- azt betur. VIKAN sendi tvo af starfsmönnum sínum á sýninguna, Sigurð Hreiðar, ritstjóra, og Kristján Magn- ússon, Ijósmyndara, og birtist fyrsti hluti frásagnar þeirra í máli og myndum á sex síðum í næsta blaði. Segir þar frá sýningarskálum stórveldanna tveggja, Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Í NIESTU VIKU Af öðru efni má nefna greinina Hvernig er umhverfi Reykjavíkur, þar sem Gísli Guðmundsson, leiðsögumað- ur, segir frá ökuleiðum um nágrenni Reykjavíkur. Þá eru tvær þýddar greinar: Njósnarinn sem kom niSur úr loftinu og Blóðbað á VaLentínusardag. í þeirri fyrr- nefndu segir frá því, hvernig ftölsku öryggislögregl- unni tókst að koma upp um víðtæka njósastarfsemi Rússa, sem teygði anga sfna um alla Evrópu. Hefur ekki áður í sögunni tekizt að fletta ofan af jafn um- fangsmikilli njósnastarfsemi. Síðari greinin er um Al Copone, mektardaga hans og endalok. Greinin er skrifuð í tilefni af því, að nú er verið að gera kvik- mynd um ævi hans, sem á að vera byggð á réttum heimildum og vera sönn ( hverju smáatriði. Síðast en ekki sízt vildum við minna á nýju fram- haldssöguna Tígristönn. Það verður enginn svikinn sem byrjar að fylgjast með henni. SUMARGETRAUN VIKUNNAR, fimmti og Modesty Blaise Bls. 16 Bls. 4 SÍÐAN SÍÐAST Bls. 19 NÁTTÚRUFEGURÐIN ER DÝRMÆTASTA EIGN OKKAR, rætt við Arna Waag um fuglaskoð- un, náttúruvernd og fleira EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar um nýjustu dægurlögin Bls. 20 Bls. 10 ANGELIQUE í BYLTINGUNNI Bls. 22 ELDSPÝTUR, smásaga eftir Ástu Sigurðar AFKASTAMESTI RITHÖFUNDUR VERALDAR, dóttur HVIKULT MARK, niðurlag framhaldssögunnar Bls. 12 grein um franska rithöfundinn Simenon . . HRINGBORGIN, grein um borg framtfðar- Bls. 24 eftir Ross MacDonald Bls. 14 innar Bls. 26 TÍGRISTÖNN, ný framhaldssaga um ævintýri VIKAN OG HEIMILIÐ Bls. 46 ÚTGEFANDI: HILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður IireiSar. Meðritstjórl: Gylfi Gröndal. Blaðamaður: Dagur Þorlcifsson. Útlitstelknlng: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. Dreifing: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslcga, greiðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. FORSÍÐAIM Forsíðan er tileinkuð siðasta hluta Sumargetraunar- innar og minnir á hana að öllu leyti. Gullfaxi á að minna á þægilega ferð til Marokkó með þotum Flugfélag íslands og SABENA, og sömuleiðis myndin frá Marokkó. Sportvörur Belgjagerðarinnar mæla með sér sjálfar, og litla myndin af börnun- um sem er tekin á Polaroid automatic — var tilbúin á 60 sekúndum. HÚMOR í VIKUBYRJUN 31. tbi. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.