Vikan


Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 3

Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 3
wmmmmmmmmmmmmm wk tSSwœ VlSUR VIKUNKAR Vandamál stór og viösjár enn virðast á Danagrundu, freistingin bregður fyrir menn fæti á hverri stundú. Margur við teiti tíðum enn temur sér Ijótan vana, í lcigannu nafni lemstra menn lögregluþjónar Dana. Með lögum skal vernda land og þjóð gegn lausung og skakkaföllum og hættan er söm c'i Hafnarslóð og Hollu c'i Rangárvöllum. Hesmssifnfnsin í ioRíreal Sá viðburður, sem hæst ber á þessu sumri, er tvf- mælalaust heimssýningin í Montreal í Kanada. Þang- að hefur fólk streymt hvaðanæva að úr veröldinni og það er mál manna, að engin heimssýning hafi heppn- azt betur. VIKAN sendi tvo af starfsmönnum sínum á sýninguna, Sigurð Hreiðar, ritstjóra, og Kristján Magn- ússon, Ijósmyndara, og birtist fyrsti hluti frásagnar þeirra í máli og myndum á sex síðum í næsta blaði. Segir þar frá sýningarskólum stórveldanna tveggja, Bandaríkianna og Sovétríkianna. INJESTU VIKU Af öðru efni má nefna greinina Hvernig er umhverfi Reykjavíkur, þar sem Gísli Guðmundsson, leiðsögumað- ur, segir fró ökuleiðum um nágrenni Reykjavíkur. Þá eru tvær þýddar greinar: Njósnarinn sem kom niður úr loftinu og Blóðbað á Valentínusardag. I þeirri fyrr- nefndu segir fró því, hvernig ítölsku öryggislögregl- unni tókst að koma upp um víðtæka njósastarfsemi Rússa, sem teygði anga sína um alla Evrópu. Hefur ekki áður í sögunni tekizt að fletta ofan af jafn um- fangsmikilli njósnastarfsemi. Síðari greinin er um Al Copone, mektardaga hans og endalok. Greinin er skrifuð í tilefni af því, að nú er verið að gera kvik- mynd um ævi hans, sem á að vera byggð á réttum heimildum og vera sönn í hverju smáatriði. Síðast en ekki sízt vildum við minna á nýju fram- haldssöguna Tígristönn. Það verður enginn svikinn sem byrjar að fylgjast með henni. SBSfiy*? orv-. ... ..¦.¦••.' . . :¦¦¦•: - ; ¦ • - ., IÞES5ARIVIKU SUMARGETRAUN VIKUNNAR, fimmti og síðasti hluti ........................ Bls. NÁTTÚRUFEGURÐIN ER DÝRMÆTASTA EIGN OKKAR, rætt við Árna Waag um fuglaskoð- un, náttúruvernd og fleira.............. Bls. ELDSPÝTUR, smásaga eftir Ástu Sigurðar dóttur ............................ Bls. HVIKULT MARK, niðurlag framhaldssögunnar eftir Ross MacDonald.................. Bls. TÍGRISTÖNN, ný framhaldssaga um ævintýri BBi 10 12 14 Modesty Blaise ...................... Bls. SÍÐAN SÍÐAST ...................... Bls. EFTIR EYRANU, þáttur Andrésar Indriðasonar um nýiustu dægurlögin ................ Bls. ANGELIQUE í BYLTINGUNNI............ Bls. AFKASTAMESTI RITHÖFUNDUR VERALDAR, grein um franska rithöfundinn Simenon . . Bls. HRINGBORGIN, grein um borg framttðar- innar .............................. Bls. VIKAN OG HEIMILIÐ.................. Bls. 16 19 20 22 24 26 46 ÚTGEFANDI: IIILMIR H.F. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitstcikning: Snorrl Friðriksson. Auglýsingar: Ásta BjarnadótUr. Dreitinc: Óskar Karlsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholt 33. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð 1 lausasölu kr. 35. Áskriftarverð er 470 kr. ársþriðjungslega, grelðist fyrirfram. Prentun og myndamót Hilmir h.f. FORSlÐAN Forsíðan er tileinkuð sfðasta hlota Sumargetraunar- innar og minnir á hana að öllu leyti. Gullfaxi ci að minna á þægilega ferð til Marokkó með þotum Flugfélag islands og SABENA, og sömuleiðis myndin frá Marokkó. Sportvörur Belgjagerðarinnar mæla með sér sjálfar, og litla myndin af börnun- um sem er tekin á Polaroid automatic — vor tilbúin á 60 sekúndum. HUMOR I VIKUBYRJUN © © © M. tw. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.