Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 5
saman og þeir síðustu í þessu blaði. Þið eigið
orð skrifið þið síðan ó eyðublaðið, sem er hér
ARNIR VERÐA ALLIR AÐ FYLGJA TIL ÞESS AÐ
REYKJAVÍK, og sendið það fyrir 14. ágúst.
;rr‘ir“Un-'ttPni
jjfjjfjijffj
r‘.;:
AÐALVINNINGURINN
er eins og kunnugt er,
ferð fyrir tvo til Mar-
okkó og dvöl þar í viku.
Farið verður með Flug-
félagi íslands til Kaup-
mannahafnar, en þaðan
með belgíska flugfélag-
inu SABENA til Mar-
okkó. Þessi tvö flugfé-
lög eru full trygging
fyrir þægilegum og
murðulausum ferðum,
og enn er mörgum ís-
lendingum nýtt um að
ferðast í þotum.
Um Marokkó vísast til
ýtarlegrar og skemmti-
legrar greinar í síðasta
tölublaði, en þar að auki
má búast við að sagt
verði meira frá þessu
fræga ævintýralandi um
það leyti, sem nöfn
hinna heppnu vinnenda
verða birt í VIKUNNI.
Þar að auki eru lesend-
ur Angelique ekki alls
fáfróðir um landið, þeir
hafa séð það fyrir sér
um leið og þeir lásu
framhaldssöguna nm
Angelique og Soldán-
inn, en í þessari ferð
verður einmitt komið á
söguslóðir Angelique í
Fez og Meknés, svo
nokkuð sé nefnt.
Og svo verður farið
heim aftur með SAB-
ENA og Flugfélagi Is-
lands. Ef þeir vilja fara
eitthvað annað í leið-
inni, — nota sér það að
þeir eru komnir út fyr-
ir pollinn hvort sem er
— er líklegast að Flug-
félag fslands geti auð-
veldlega komið því í
kring, það hefur meðal
annars umboð hérlendis
fyrir SABENA.
| SUMAROETRAUN 5,
i
I NAFNt
! -----------------------
i HEIMILI:
K>
'Oi
i
| SÍMI:
I
I
I
I
1 Sundurklipptu orðin
I eru pessi:
I
I
| --------------------------------------
>8
■C
10 _____________________________________
AXHUGIÐ;
Leikreglurnar eru skráðar
efst á opnunni, kynnið ykk-
ur þær og varizt ]>ar með I
mistök.
I
I
I
3L tbi. VIKAN 5