Vikan


Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 17

Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 17
drepa þig, Hamid, litli kálhausinn minn, skal ég sjá til þess, að þú fallir í áttina til Mekka. Augu Hamids urðu lítil, og það glampaði hættulega í þeim, en það var Liebmann, sem sagði um leið og hann benti á tíu sandlita jeppa, sem stóðu um tíu metra í burtu. — Hættið þessu, sagði hann hita- laust. — Karz verður ekki ánægður, ef ég gef skýrzlu um heimskulegt orðaskak milli foringjanna. — Þetta var ekkert, bara grín, sagði Sarrat fljótmæltur, og Hamid kinkaði kolli. Báðir stóðu þegjandi. Jeppi tók sig út úr hópnum og ók til þeirra. Ökumaðurinn var langur og sinaber með langt ör á annarri sólbrenndri kinninni. Hann var [ hitabeltiseinkennisbúningi banda- ríska landhersins, eða nákvæmri eftirlíkingu af honum. Skyrtan og 31. tbi. VIKAN- 17

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.