Vikan


Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 37

Vikan - 03.08.1967, Blaðsíða 37
skiptis stuðla og fastahekl og endið allar fasth. umf. með 2 loftl. til þess að snúa við, og allar stuðlaumf. með 1 loftl. Hekl. 4 umf. með drapp, 4 umf. rauðgulu og síðan grænu og aukið þá út 1 1. í hvorri hlið með 3ja umf. millibili 5 sinnum. Þegar 13-13-14-15 cm mælast frá uppfitjun og seinast var 1 umf. fastahekl. er klippt á þráðinn. í næstu umf. er byrjað að hekla í 20.-21.-22.-23. 1. frá hliðinni. Hekl. sam- an 2 stuðla, hekl þar tíl 21-22-23-4 1. eru eftir af umferðinni, hekl þá saman 2 st., 1 loftl. og snúið við. Sleppið 1. 1. og hekl. saman 2. og 3. fastal., hekl. þar til 3 1. eru eftír af umf., sleppið 1 1., hekl. saman 2 síðustu ]., 2 loftl., snúið við. Hekl. saman 1. og 2. st., hekl. þar til 2 1. eru eftir af umf., hekl. saman 2 I., 1 loftl., snúið við. Endurt. báðar þessar siðustu umf. þar til 17-17-17-19 1. eru eftir í miðju. Hekl. áfr. þar til stk. mælir um 23-23-24-26 cm. Aukið þá út 1 1. í annarri hv. umf. 2 sinnum. Þegar stk. mælir 26-26-27-29 cm er klippt á þráðinn. Bakstykki: Fitjið upp 80-82-86-90 1. og hekl. eins og framstk. þar til stk. mælir 13-13-14-15 cm og endað er með 1 umf. fastah. Klippið þá á þráðinn. Byrjið næstu umf. í 5.-6.-7.-8. 1. frá hliðinni og hekl. sömu úrtökur og á framstykkinu þar til 21-21-21-23 1. eru eftir. Hekl. þá áfr. þar til stk. mælir 25-25-26-28 cm og klippið á þráðinn. Saumið buxurnar saman á hliðunum og neðst. Hekl. í kringum skálmina 1 umf. fastah., um 40-42-44-46 1. á bakstk. og 55-57-59-61-61 1. á framstk. Hekl. til viðbótar 2 umf. fastah. og í 2. þeirra er heklað í kringum teygju. Heki. eins í hina skálmastaðinn. Um mittið er hekl. 1 umf. fastah. og farið i hv. 1. Hekl. til viðbótar 2 umf. fastah. og hekl. þær báðar utan um teygju. Klippið á þráðinn, gangið frá honum og teygjunni. Brjóstahöld: Fitjið upp 136-144-152- 160 1. með grænu garni og hekl. 1 umf. fastah., 1 umf, st. Hekl síðan 4 umf. með rauðgulu og 4 umf. með drapplitu garní. Takið þá aftur grænt garn og aukið út fyrir skálunum, hekl. 51-55-58-61 fastal., aukið út 1 1. í næstu 1., hekl. 2 fastal. sem verða miðlykkjur annarrar skálarinnar, aukið út 1 I. í næstu 1. hekl. 25-25-25-29 fastal., aukið út 1 1. í næstu 1., hekl. 2 fastal. sem eru miðl. hinnar skálarinnar, aukið út 1 1. í næstu 1. og hekl. umf. á enda. Merkið miðlykkjur skálanna með misl. þræði og aukið síðan út 1 1. báðum megin við þessar 1. í hverri umf- i allt 3 sinnum og siðan í annarri hv. umf. Þegar hekl. hafa verið 6 umf. með græna garninu er klippt á þráðinn. Byrjað er að hekla næstu umf. í 24.- 26.-28.-30. 1. frá hliðinni og með sömu úrtökum og neðan á buxunum og jafn- hliða er aukningum skálanna haldið áfram þar til í allt hafa verið hekl. 11 umf. með grænu garni. Hekl. 2 umf. án aukninga en haldið úrtökun- um áfram á jöðrunum eins og áður og takið nú einnig úr við miðlykkjur skálanna í hverri umf. 3 sinnum. Skiljið eftir 13 miðlykkjurnar og hekl. aðra hliðina fyrst. Haldið áfram úrtökunum á hliðun- um og gerið sömu úrtökur við jaðar- inn að framan og takið einnig úr 1 st. í hverri stuðlaumf. á miðju stk. Þegar 2 umf• hafa verið hekl. þannig er 1 1. tekin úr við hliðarjaðarinn í stað 2ja áður. Haldið úrtökunum áfr. þar til 6 1. eru eftir í umferðinni. Hekl. sfðan þessar 6 1. frá ytri jaðr- inum: 3 fastal., 3 st. og síðan til skipt- is 1 umf. fastah. og 1 umf. stuðla þar til axlabandið et um 30-31-33-35- cm á lengd. Klippið þá á þráðinn. Hekl. hina hliðina eins. Hekl. á samskeytin að aftan öðrum megin 4 umf. fastah. og hinum megin 2 umf. fastah. og 4 hnappagöt í 2. umf., er hver þeirra 2 loftl. og 2 1. sleppt. Hekl. að lokum 1 umf. fastah. allt í kring um brjóstahöldin. Gangið frá hnappagötunum með þynntum garnþræðinum og tunguspori og festið hnappa gegnt þeim hinum megin. Festið axlaböndin. Gömlu lögin mín ... Framhald af bls. 21. Og í hvert skipti reyndu þær að kroppa úr mér augun um leið. — Syngur þú enn gömlu lög- in þín? — Nei, þau voru léleg. — GeturSu nefnt franska söng- konu, sem þér finnst gaman að heyra. — Brigitte Bardot. — Hvenær hljópst þú að heim- an? — Þegar ég var 12 ára. — Ég hafði fengið mig fullsaddan af að hjálpa föður mínum við að flytja ísskápa. Ég gerðist um- boSsmaður fyrir mjög vinsælan „blues"-söngvara, Big Joe Willi- ams. — Hvers vegna séstu nú sjald- an með Joan Baez? — Ég þekki „par", sem heitir Sonny og Cher. Ég hef aldrei heyrt um neitt slíkt undir heit- inu Bob og Joan. — Þætti þér það spennandi að sitja einn að hádegisverði með de Gaulle, forseta? — Nei. Má ég þá biðja um Brigitte Bardot. — Hvar lærðir þú að spila á munnhörpu? — Þegar ég var í Minneapolis 1959. Skólinn hét „Ten o'clock scholars" og ég greiddi tvo dali á kvöldi. — Hvaða hljómsveit leikur undir hjá þér? — Nokkrir Kanadamenn og nokkrir Bandaríkjamenn: tveir gítarleikarar, trommuleikari, pí- anisti og organisti. Þeir kalla sig „The Group" (Hljómsveitin) — Hver hefur áhrif á þig í fatavali þínu? — Allir, sem fást við að syngja þjóðlög, klæða sig næst- um eins. Nú fæ ég skyrturnar mín^r frá Carnaby Street í Lond- on. Ég hef miklar mætur á rönd- óttum fötum, jökkum með stór- um krögum og eftirlætislitir minir eru grænt og svart saman. — Ert þú einkabarn? — Nei, ég á bróður, sem heit- ir DavíS. Hann er tvítugur og stundar tónlistarnám. Ég minn- ist þess, að faðir minn keypti píanó, þegar ég var 10 ára. Ég fékk að sitja við það í klukku- tíma, en Davíð allan daginn, og hann hafði þar á ofan píanó- kennara, sem kom einu sinni í viku. — Manstu, hvað þig dreymdi síSast? — Brigitte Bardot sagði mér, aS hún elskaSi mig. — Hver gerði fyrsta samning- inn við þig? ¦— John Hammond hjá Col- umbia hljómplötufyrirtækinu. — Hann vildi einnig aS faðir minn undirritaði samninginn, þar sem ég var aðeins tvítugur þá. Ég skrökvaði að honum og sagSi, að ég ætti enga foreldra á lífi. Aðeins frænda í Nevada, sem ég gæti ekki komizt í samband við. Hann trúði mér, og ég und- irritaði samning, sem var einskis virði. — Hvaða atburður hefur haft mest áhrif á þig aS undanförnu? — Að Brigitte Bardot skyidi gifta sig. — Eru Bítlarnir vinir þínir? — Sérstaklega John Lennon. Ég dýrka hann sem tónskáld, sem rithöfund og sem Bítil. Þeir eru ekki margir, sem eru mér að skapi. En hann er það svo sann- arlega. Hann tekur ekki tilver- una hátíðlega. Það líkar mér. — Hefur þú nokkurn tíma verið afbrýðisamur? ¦— Já, út í eiginmenn Brigitte Bardot! er fyrsta platan, sem þar er tekin upp. Lögin voru upphaf- lega flutt í sjónvarpsþætti nú í vor. Hljóðritun annaðist Jón Þór Hannesson, og þykir okkur til- hlýðilegt að taka ofan'fyrir hon- um í virðingarskyni fyrir vel unnið verk. Á baksíðu á kápu plötunnar syngur Baldur Guðjónsson Óð- mönnum lof og dýrð og sannast þar hið fornkveðna, að hverjum þykir sinn fugl fagur! Baldur er umboðsmaSur hljómsveitar- innar, og honum ber fyrst og fremst að þakka það framtak að plata þessi er komin út. Þegar á allt er litið er hér á ferðum vönduð hljómplata, ein hinna betri, sem hljómsveitir á þessari bylgjulengd hafa látið frá sér fara. Jóhanni G. Jóhanns- syni ber mikið lof fyrir ágætar tónsmíðar og ágæta texta, og vonandi lætur hann hér ekki staSar numið. Öðmenn Framhald af bls. 20. Georgsson og Magnús Kjartans- son. Óþarft mun að kynna Rún- ar lesendum Vikunnar. Hann er búinn að blása lengi í saxafón- inn sinn með góðum árangri og er einn af vinsælustu hljómlist- armönnum af yngri kynslóSinni. Hann leikur einnig á flautu svo vel, að jafna má við sytur blárra fjallalækja á fögrum vordegi. ¦— Magnús Kjartansson er korn- ungur Keflvíkingur, og er mér sagt, að hann leiki á öll hljóð- færi, sem nöfnum tjáir aS nefna. Sumir segja meira að segja, að hann sé undrabarn. Hann hefur m. a. leikið í Lúðrasveit Kefla- víkur — og hann blés í tromp- ettinn með Hljómum, þegar þeir komu fram á hljómleikunum í Austurbæjarbíói, þar sem þeir voru kjörnir „Hljómsveit unga fólksins". Magnús kemst klakk- laust i gegnum erfiSa kafla í laginnu „Tonight is the end". Hann á eflaust eftir að láta mik- ið að sér kveða síðar meir. Þá verSur fyrir lagiS „fslenzkt sumarkvöld", en þetta lag mun upphaflega vera samið fyrir Eng- ilbert Jensen, fyrrverandi trymb- il hljómsveítarinnar. LagiS er fallegt og vel með fariS og sama er aS segja um textann. — Að vísu er bragfræðin ekki alls stað- ar 100% hjá Jóhanni, en honum ætti að vera í lófa lagið að lag- færa það. „í nótt sem leið" stingur dá- Htið í stúf við önnur lög á plöt- unni. Það er flutt í skemmtileg- um valstakti, sem er þó of hæg- til að geta kallazt vínarvals og sennilega of hraður til að geta kallazt „enskur vals"! Lestina rekur svo lagið „Án þín", fjör- legt lag og vænlegt til vinsælda. Þessi hljómplata Oðmanna var hljóðrituð hjá sjónvarpinu og Sko mamma.. Framhald af bls. 11. myndi ekki þola Iíkamlega álag- ið. í Bandaríkjunum reyndi þaul- vanur íþróttamaður að líkja eftir öllum hreyfingum smábarns. Eft- ir fjóra tíma gafst hann upp. Allt þetta langa, erfiða ár lifir barnið eins og Gúlliver í Putalandi, túli- pani er eins og pálmi og köttur- inn eins og ljón, í augum barns- ins. Og sjálf erum við ólögulegir jötnar, vinsamlegir eða óvinsam- legir gestir. Fyrstu mánuðina er barnið að- eins upptekiS af sjálfu sér, en svo fer það að uppgötva veröld- ina, greina andlit og þekkja þau, og brosa. Það fær vald yfir líkama sin- um, fyrst höfðinu, svo höndunum, búknum og fótunum. Það hefur sína eigin aðferð, þegar það skríð- ur. Það sér allt í stækkaSri mynd, pabbi er tröllvaxinn. Augu barnsins, sem alls ekki skynja umheiminn frá byrjun, verða að stórkostlegu áhaldi. Það fer að greina milli þess, sem þaS þekkir og er því framandi, og fyrsta árið getur það orðið feim- ið, jafnvel hrætt, við fólk, sem það þekkir ekki. Hundurinn er sem fornaldar ófreskja, en barnið þekkir hann. Það er einna líkast því sem það sjái heiminn í gegn- um gægjugat, frá dimmum helli. Barnið skríður t.d. oft undir skrifborðið, og virSir fyrir sér frumskóginn, sem því finnst íbúð- in vera. Stólfótur er staur, tré- skórinn hættuleg hindrun. Okkur finnst allar aSgerSir barnsins vera leikur, en í rauninni er barn- ið að reyna að kynnast heiminum. Það rannsakar nýja hluti, smakk- ar á öllu, sem það nær í. Fyrir barninu er það gerbylting, þegar það rís upp í fyrsta sinn. Nýr heimur birtist í sjónmáli, fullur af nýjungum. Barnið próf- 3i. tw. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.