Vikan


Vikan - 14.09.1967, Page 24

Vikan - 14.09.1967, Page 24
Litirnir í haust- og vetrartízkunni eru aöállega dökkbrúnt, appelsínurautt og hvítt. Skœru litirnir frá í sumar eru horfnir, nema eins og fyrr segir sá appelsínuguli. Sjaldan hefur einn litur ráöiö svo miklu sem sá brúni gerir núna. Þaö gengur meira aö segja svo langt, aö nú er varla lengur talaö um fiann „litla svartá', þvt aö hann á líka aö vera dökk- brúnn. Flauel er nvikiö notaö, sérstaklega t buxna- dragtir, en þær eru nú margbreytilegar og skemmti- legar, og í næsta blaöi veröa nokkrar myndir af þeim og meira um hausttízkuna. Þykkt tweed-efni er vin- sœlt í kápur, en þaö er nú reyndar sígilt, þótt nokk- ur áraskipti séu aö vinsœldum þess. MikiÖ ber enn á hermannaútlitinu, háir kragar og gylltir hnappar, en þó hafa línurnar oröiö mýkri og kvenlegri yfir- leitt. 01 VOlfM fizkan .. Saint Laurent, aöáltízkuteikn- arinn í París, sýndi enn stutt pils og raunar áldrei styttri en nú. Stuttu pilsin Vialda því enn velli og veröa sjálfsagt vinscel enn um hríö, þótt hálfsíöir kjólar þyki há- mark dirfsku og glœsileika viö viss tækifæri og til tilbreytingar. Há stígvél þykja jafnsjálfsögö viö stutt og síö föt og ná mislangt upp, sum alveg í sokkálengd, en í þeim, er þá teygjanlegt leöur, en öll eru þau þröng um leggina. Spennur, ólar og annaö skraut er oft haft ofan á ristinni, en segja má aö enginn komizt af án hárra stíg- véla í vetur! Á myndinni nœst t.h. ná stígvélin upp fyrir hnéö, á neöstu myndinni lengra t.h. eru þau há upp á legginn og sést þar vel skrautiö á ristinni. Þar fyrir ofan eru svo hanzkastígvélin svo- kölluöu í fullri sokkálengd, notuö viö stuttan kvöldklceönaö, hvaö sem þeir í súlnasálnum á Hótel Sögu segöu nú viö því, en þeir hafa hingaö til neitaö aö Kleypa stígvélaklasddum stúlkum inn, þótt slíkt sé tekiö gott og gilt á fín- ustu skemmtistööum erlendis. A efstu myndinni sést svo hvernig há stigvél gefa síöu pilsunum Uka réttan svip................... 24 VIKAN 37- tbI-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.