Vikan - 14.09.1967, Page 25
Þessi sídd á kjólunum hefur án efa náö fótfestu, þótt
stutt pils séu enn a6álklæÖna,öurinn. Þetta byrjaði meö
síöu kápunum í fyrra, en varla sást nokkur kona i stór-
borg erlendis í þannig kápu, þó aö tízkúblööin sýndu þær
óspart. Nú eru stúlkur í London farnar aö sýna sig í þetta
síöum kjólum ööru liverju og má taka þaö sem öruggt
merki þess, aö þeir nái vinsældum. Nokkrar stúlkur í Lon-
don voru komnar i þessa síöu kjóla áöur en tízkuhúsin í
París sýndu þá, en eins og undanfariö byrja nýjungarnar
þar, þótt París setji svo síöar opinberan stimpil á fötin. Til
þess aö þessir kjólar séu fallegir, þarf suldin aö vera rétt —
of stuttir veröa þeir bara gamaldags, og þaö er ekki nóg
aö sikka gömlu fötin, (varla möguleiki fyrir þær stutt-
Jclæddustu!J því aö sniöiö þarf aö lienta siddinni. Kjóllinn
hér aö neöan og nœst t. h. sýna klæöilega sídd og styttri
en kjóllinn lengst t h. mega pilsin ekki vera. Sá kjóll er
svolítiö útsniöinn, en hinir eru meö mittislínuna hátt uppi
og pilsiö rykkt viö hana, en þaö er augljóst, aö einhvers
staöar þarf víddin aö koma í pilsin svo aö liægt sé aö ganga
í þeim svona síöum. Á neöri kjólnum er skinnbrydding
aö neöan, en hinn er sérstáklega fállegur og rómantísk-
ur, meö hvítum gamaldags kraga og flauelsslaufu. TakiÖ
eftir hárgreiöslunni viö báöa þessa kjóla. Hálfsítt liár
og slöngulokkar fylgja þessari tízku og oft er haföur aöeins
einn langur lokkur í sitthvorri hliö, en þœr sem voru stutt-
klipptar í sumar þurfa aö veröa sér úti um hann úr fölsku
hári.