Vikan


Vikan - 27.12.1968, Blaðsíða 44

Vikan - 27.12.1968, Blaðsíða 44
— Kit, þetta má ekki! Kit endurtók hreystiverkið. — Svei, nú er Kit ljótur strákur. . . . Michael, sem hafði staðið um stund í dyragættinni, sneri sér við og gekk hljóðlega burtu. Hann gat ekki skilið hvernig Fleur hélt það út að vera svona lengi í burtu frá barninu. Honum fannst það ekkert skrítið að hún gæti verið fjarvistum frá honum svona lengi, cg tekið því fegins hendi, þegar Soames faðir hennar hafði boðið henni í ferðalag til Egyptalands og Ind- lands, yfir Kína og Japan og þvert yfir Bandaríkin. Hún varð eigin- lega móðguð yfir því að Michael bauðst ekki strax til að verða þeim samferða. Hann gat ekki þá losað sig frá störfum, en það var ákveð- ið að hann ætlaði að fara á móti þeim og hitta þau í Washington. Hann vonaði innilega að ferðin hefði haft þau áhrif á Fleur að hún hefði náð sér eftir atvikið í veizlunni hjá frú Magussie, og væri nú farin að sjá hve auðvirðileg slík atvik væru. . . . --------- Framhald í næsta blaði. Framhald af bls. 14 Síðan minntist hún allt i einu sagnanna sem Perrot og Maupertuis höfðu sagt i kringum varðeldana á kvöldin. Sögur um fyrirbrigði frá hinum miklu skógum nýja heimsins, skógunum, sem illir andar höfðu enn ekki verið reknir úr, þar sem trúboðar, ferðamenn og sölumenn höfðu oft skynjáð návist ilira anda og fundið andardrátt hins hræðilega svartagaldurs á andlitum sér. Hún sagði við sjálfa sig að sennilega væru þetta aðeins áhrif ískalds vatnsins á sjóðheitt hör.und hennar, sem gerði það að verkum að henni leið svona illa. og hún vissi líka að eitthvað óskiljanlegt hafði gerzt og það var einmitt á þeirri stundu, sem hún fann yfirþyrmandi ást á þessu nýjan landi, sem átti að verða hennar, en nú höfðu ill öfl gripið fram í og kastað henni inn í myrkrið aftur. — Burt með þig! hrópuðu þau. — Þú hefur engan rétt til að vera hér. — Þú getur ekki verið borgari þessa lands. Þetta voru hin dularfullu boð sem höfðu lostið hana, en horfið svo aftur jafn snögglega og þau komu. Hún lá hreyfingarlaus á bakkanum, en svo settist hún ailt í einu upp og starði ákaft á ákveðinn blett í skóginum hinum megin við vatnið. Allt var kyrrt, ekkert bærðist. Hún flýtti sér á fætur. Henni leið nú betur, en kvíðinn vildi ekki hverfa. Þetta land hafði vísað henni frá sér. Hún sagði við sjálfa sig að hún heíði enga hæfileika til að standa augliti til auglitis við það, né heldur lifið sem beið hennar við hlið eiginmannsins, sem hún þekkti ekki lengur. 4. KAFLI. Hún kom aflur þangað sem ungi Bretoninn, Yann, gætti hryssunnar hennar. Aðrir þeir sem ríðandi voru, voru þegar komnir á bak og lestin var að þokast af stað. Honorine var hálfklædd og enn að vaða. Hún hélt á einhverju í hendinni og virti það fyrir sér með óskiptri athygli. Það var hvitt hreysikattarskinn, sem var svo fallega sútað að það var likast fínlegu, lit'lu lifandi dýri. — Mopuntook gaf mér þetta .Svo bætti hún við, þegar hún kom upp úr vatninu: — Við skiptum. Hann gaf mér þetta litla dýr og ég gaf honum demantinn minn. — Demantinn, sem faðir þinn gaf þér í Cíouldsboro? — Já! Það var hann, sem Mopuntook vildi fá, hann ætlar að hafa hann í hárinu, þegar hann dansar. Þá verður hann agalega sætur! Það var svo illa komið fyrir taugum Angelique að hún fékk næstum móðursýkiskast við þessa tilhugsun. — Ég \eit ekki hvað ég á að halda, sagði hún mest við sjálfa sig og rtti erfitf með að stökkva ekki upp á nef sér. — Joffrey sagði að þessi riimantur væri minna virði en kornax, en sama er mér! Hann gaf henni linnn kvöldið sem hann sagði: — Eg er faðir þinn! Hún gat verið voða- ieg stundum! Ilún rykkti dóttur sinni upp tii sín í hnakkinn, kom sér sjálfri fyrir, tók i laumana og stýrði vonlaus burt frá vatninu og grænum bökkun- um og aflur upp á skræinaðan st.íginn undir trjánum. Hún reið lengi án þess að gera sér grein fyrir hve langt hún hafði farið. Við vatnsendann tók við dalur og þau komust inn í hann milii rauðlitaðra kletta og um leið komu fjarlæg fjöllin i ljós. Ferðafólkið iagði inn i dalinn, í fyrstu meðfram árbakka, síðan neyddust þau til að fara upp í hiíðina, þegar fljótið varð straumharðara og grýttara i kring. Þau klöngruðust upp stig, sem enn var töluverður leir í og í honum iágu trjárætur sem mynduðu þrep. Múldýr hefði átt auðvelt með að komast þarna upp, en hin aristokratiska Wallis var mjög ófús. Svo komu þau fyrir beygju og þar blöstu við þrir, snjóhvítir fossar með svo mikl- um gný að þau heyrðu eklrert annað. Tré lágu fram að hengifluginu yfir fossgljúfrinu. Gljúfrið var eins og brunnur sem stöðugur glymur barst upp ú’- og hvit, glitrandi móða, sem vætti álminn og öspina og kom þeim til að glitra eins og í þeim stæðu þúsund, lítil málmspjót. Himinninn varð ósýnilegur, skuggarnir draugaiegir og samt virtist birtan smjúga allsstaÖar, skera miskunnarlaust í augun. skerpa útlínur lággróðursins, eips og hann væri úr kopar, glitrandi í sibreytilegri litasifeilu, gegnum bykknið. Angeiique sá ekki lengur Indíánana á undan sér. Hávaðinn frá fossinum úlilokaði hana frá öllum þeim hljóðum, sem fram til þessa höfðu komið upp um návist annarra, jafnvel þegar skógurinn var svo þéttur að enginn sá til annars; brestur í daufu laufi, deyfður jódynur, slundum skvaldur eða hiuti af samræðum, sem vindurinn bar. Ofsaleg- ur gnýrinn frá vatninu lokaði hana inni í einhverjum laufheimi. bar scm henni fannst hún vera aiein. Það var eins og hún væ-: á ferð i gegnum martröð. á iandamærum hins hræðilega, ógenga s' ógar. sem dt-"kar vöktu yfir ásamt föllnum guðum eða skrímslum og hún heyrði rkki einu sinni hófatak síns eigin reiðskjóta. Og hávaðinn jókst sifellt .Angelique sá rennvott laufð í bessari smaragðsgrænu birtu og fann rakann upp úr gljúfrinu á vörum sér. Gríðarstór steinn losnaði úr hliðinni, framan við hana. hljóðlaust og féll hljóðlaust ofan á stíginn fyrir framan hana oe stöðvaðist har. Síðan var eins og þessi harði steinn lifnaði undir göldrum þessarar grær.u birtu Hann lyftist, eins oe hann blési sig upp líkt og stór græn bó'a. opnaðist eins og hræðilegur ávöxtur með hægum hreyfingum plöntunn- ar. síðan út úr þessari hrúgu, sem var bæði steinn og lifandi vera, rak ógrðslegt skriðdýr höfuð sitt og teygði sig i áttina til hennar. Hryssa Angelique prjónaði upp á afturfæturna í örvæntingu. Angeii- nue heyrði ekki hrossið hn.eggia. en hún fann skelfinguna gagntaka það. S.iáif æpti hún en ópið hevrðist ekki Honorine hlaut einnig að hafa æpt án bess að það heyrðist. Hrossið barði hófunum út í loftið og gekk aftur á bak á afturfótum'm. Það var augljóst að það myndi falla r>g taka Angelique og stúlkubarmð með sér í fallinu, í sama rnund og þær allar þrjár myndu steypast í bendu af söðulbogum, gjörðum og taurn- um. ofan í gljúfrið. Með ofurmannlegri áreynslu kastaði Angelique sér fram á makkann á hestinum eins og til að neyða hann til að stíga aftur í framfæturnar. En það var ekki nóg til að bjarga þeim; Waliis hörfaði enn laftur á bak, i áttina að hengifluginu. Angelique vissi að skepnan, sem þær höfðu séð var aðeins risaskjald- baka. en hvernig gat hún komið æðisgenginni hryssunni i skilning um það. Gnýrinn af faliandi vatni allt i kringum þær og önnur hljóð virt- ust hætta að vera til. hún heyrði ekki einu sinni greinatnar bresta. en hún sá bær brotna og flísarnar fljúga úr þeim. Hún sá hvíta iðuna fyrir neðan þæ.r náigast og nálgast, eins og hún risi til móts við þær, dansandi froðu, sem einhvert goðsöguskrímsli spýtti fram úr sér, og hún gerði sér ekki lengur grein fyrir að gnýrinn, sem dundi á eyrum þeirra stafaði af fossaföllunum. Eitt andartak birtist henni blóðugur 44 VIKAN “■ tbl-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.