Vikan


Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 4

Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 4
HAGSÝN HÚSMÓÐIR NOTAR VELJUM ÍSLENZKT SLENZKUR IDNAÐUR INNIHURÐIR - UTIHURÐIR BYLGJUHURÐIR - SVALAHURÐIR SIMI 14275 SKÓLAVÖRDUSTlS 15 3e SPURNINGAR OG SVÖR... Kæri Póstur! Mig langar til að biðja þig að svara fyrir mig þremur spurningum. Við höfum þrasað um rétt svör við þeim í nærri heilt ár, þótt þaer séu svosem ekki merkilegar. En okkur hef- ur komið saman um, að þín svör verði hin einu réttu. 1. Hvar veiðist hin rétta sardína? 2. Hvað eru höfuðlitirn- ir margir og hvað heita þeir? 3. Er rangt að segja, að það sé kjöt á fiski? Vikan er ágæt, en Póst- urinn beztur. Með fyrirfram þökk fyr- ir birtinguna. Einn þrasgjarn Akureyr- ingur. Póstinum fannst hann vera kominn aftur í landspróf, þegar hann hafði lesiff þetta bréf. Og á sama hátt og ótal kófsveittir nemendur gera um þessar mundir, ætlum viff að reyna aff klóra eitthvaff í bakkann og svara þessu eftir beztu getu. 1. Hin eina og sanna sardína veiffist affallega viff strendur Portúgals. Þó má vera aff hún veiffist einn- ig víffar. 2. Frumlitirnir eru ekki nema þrír: gult, rautt og blátt. Hvítt og svart eru náttúrlega litir líka, en þeir eru yfirleitt ekki taldir meff frumlitun- um. Allir affrir litir eru blandaffir úr þessum þrem- ur litum, gulu, rauffu og bláu. 3. Nei, viff sjáum ekki, aff það sé neitt rangt aff tala um kjöt á fiski. Þaff er einnig oft talaff um kjöt á aldinum og ávöxtum. Ekki er betra aff tala um hold á fiski! RÓMEO OG JÚLÍA Kæri Póstur! Ég ætla að skrifa yður nokkrar línur. Þér skuluð ekki byrja að skjálfa strax, því að ég ætla ekki að skammast neitt. Mér finnst ekki þörf á því. Mér finnst alveg furðulegt, hvað þið sem sjáið um efni í viku- blaðið, hafið margt að segja, bæði um frægt fólk og vísindi. 'Ég þakka kær- lega fyrir það. Jæja, þá er bezt að koma sér að efninu. Mig langar til að spyrja ykkur, hvort þið getið ekki birt grein- ar og myndir af persónun- um, sem léku í Rómeo og Júlíu í samnefndri kvik- mynd, — og úr einkalífi þeirra og myndinni. Með fyrirfram þökk. Tilvonandi leikari. Síffasta kvikmyndin, sem framleidd hefur veriff eftir ástarharmleik Shakespear- es, Rómeo og Júlía, er verk italska leikstjórans Zefir- ellis. Þaff er líklega sú mynd, sem þú átt viff. Ze- firellis valdi unga og óreynda leikara til aff fara meff affalhlutverkin, Leon- ard Whiting, sem er 17 ára, og Oliviu Hussey, sem er affeins 15 ára. — Whiting er fæddur í London, af fá- tæku alþýffufólki kominn, gekk í skóla þar, fékk hlut- verk í leikritinu „Oliver" og fór í ferffalag meff brezka þjóðleikhúsinu til Berlínar og Moskvu. — Faffir Oliviu Hussey var argentískur óperusöngvari. Hún kom til Englands með móður sinni, sem er ensk, fyrir átta árum og þetta er þriffja kvikmyndin hennar. — í 23. tbl. Vikunnar 1968 birtist grein um Leonard og Oliviu og margar mynd- ir af þeim. HUNDABIT Hæ, Póstur! Mig langar til að leita til þín út af vandamáli. Það er að vísu ekki stórvægi- legt, en mér finnst það samt nóg. Þannig er mál með vexti, að systir mín er nýbúin að fá hund (hvolp). Það er í sjálfu sér ekki frá- sagnarvert, en hundgreyið bítur svo æðislega. Er hægt að venja hann af því og þá hvernig? Með kveðjum. H. Hér áður fyrr voru hund- ar siðaffir meff því einfald- lega aff skamma þá °S

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.