Vikan


Vikan - 29.05.1969, Side 12

Vikan - 29.05.1969, Side 12
/ : UEIAD ■ ' K - ■■- ■/ . ■ mmM ' '■•'■' •••■: WwSSMíSS? mMmwm 7SméÆmÍwM ' kf4> SMÁSAGA EFTIR ALLAN WATKINS Sandra (iilles stóð í skuggannm við i'lugvallarbygginguna í AHce Springs og horfði á flugvélina sem flaug í hringi, langt uppi í ioftinu. Sili'urgljáandi vængirnir hurfu næstum í glitrandi sólar- birtunni. Tár, sem komu sumpart vegna birtunnar og sumpart vegna einhverra viðkvæmra tili'inninga, fylltu augu hennar. — Þú leyfir þér ekki að skæla, sagði hún við sjálfa sig, og reyndi að koma í veg i'yrir að tárin rynnu niður kinnarnar. Neal álítur þig fábjána og Benjamín verður ekki hrifinn af táraflóði, eftir þessa löngu iiugferð, sem hann leggur á sig til þess eins að hiita þig. Við hlið hennar stóð Neal Crawford, hávaxmn, dökkhærður og sterklegur. Hann rétti henni snjóhvítan vasaklút. Crawford- fólkið voru næstu nágrannar og hún hafði þekkt Neal alla ævi. — Taktu þessu nú með ró, sagði hann, — Benjamín verður hrifinn strax þegar hann keinur til jarðar. Það var cins og Neal læsi hugsanir hennar, en það gerði hann ísk.vggilega oft. Sandra beit á vörina og sagði: — Þetta er fyrsta sinn sem hann kemur til Alice Springs. Það getur verið að honum finnist allt andstyggilegt, hér. Neal brosti til hennar. Hún þurfti að horfa upp til hans, því hann var yfir sex fet á hæð. — Þú ert hrifin af því að vera hér, og liann er hrifinn af þér. Jafnvel þótt hún hefði Neal, sér til andlegs stuðnings, þá var ekki laust við að hún fyndi til kvíða. Henni fannst húh haia hangið á þræði síðan hún íékk skeytið frá Benjamín, þar sem hann sagðist vera búinn að kaupa flugfarseðil. Hvað myndi lion- um finnast um glóandi sólskinið, sandinn, grjótið og auðniria. Myndi honum finnast þetta umhverfi kæfa sig, eins og henni hafði fundizt allt kæfa sig í Sidney. Fyrir tveim árum hafði útþráin komið fænni til að segja upp stöðunni, sem kennslukona við útvanrsskólann í Alice Springs, og leita gæfunnar í borginni. — Þú skalt \rera eins lengi og þig lystir í borgirmi, hafði faðir hennar sagt. — Við móðir þín söknum þín auðvitað, en þú ert orðin það gömul að þú getur vel staðið á cigiri fótum. Heimurinn stór, það getur verið nylsamlegt að kynnast lronum, en gleymdu samt ekki að þú ert af gamalli landnemaætt. Við þríf- umst bezt. fyrir utan alfaraleið. Og hún flaug úr hreiðrinu. Hún fékk litla íbúð og starf við al-

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.