Vikan


Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 13

Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 13
 þýðuskóla. Þegar hún fór að finna íyrir ein- manaleikanum, sem hvergi er meiri en í stór- borgum, þá varð það að hún hitti Benjamín Abbott. Þau hittust hjá sameiginlegri vinkonu í afmælisboði. Sandra hringdi dyrabjöllunni klukkan átta, dyrnar lukust upp og þar stóð hann. — Komdu öskraði hann inn í cyráö á henni, til að yfirgnæfa. hávaðann í gestun- um. — Og héðan ferðu ekki fet i'yrr en við höfum kvnnzt rækilega. íí\rernig hefirðu eig- inlega farið að því að verða svona fallega sólbrún og yndisleg? Hann var bilasaii, alltaf kátur, sterkur eins og björn, og lífsgleðin ijómaði af hon- um. Hann elskaði borgina, hávaðann og hrað- ann, og var hjartans ánægður með sitt eril- saina starf. Og fljótlega lýsti hann vfir að hann elskaði líka hæglátu, smávöxnu stúlkuna, Söndru Gilles frá Norður-liéruðunmn. Hann hafði inikil áhrif á iiana, einna lík- ast vítamínsprautu. Hann veitti henni inn- sýn i glaðværð, sem hún hafði ekki þekkt. áður, og innan tíðar var hún innilega þakk- lát fyrir vináttu lians. Hann lét sér ótrnlega annt mn velferð hennar, gerði allt sem á hans valdi stóð til að gleðja hana. Hún var í eilífri hringiðu, en þrátt fyrir óteljandi bónorð hans lét hún aklrci til leiðast að játast honum, tók hann a® ekki alvarlega. Hún fór að finna til nagandi óvissu og þreytu, þráði kyrrðina fyrir norðan, og víðáttuna í Alice Springs. Viku eftir að hún hafði skrifað saknaðar- bréf til foreldra sinna, fann lu'rn bréf frá Neal Crawford í póstkassamim. Hann hafði aiitaf skrifað henni reglulega, daglegar fréttir að heiman, en í þetta sinn var hann í ijóðrænu skapi, skrifaði um vorið og sagði henni frá Framhald á bls. 29 IJún étskaði víðnttuna, — hami stórborgina, ys [>uð lcit eklci út fyrir að hœgt vœri að sameina það

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.