Vikan


Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 5

Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 5
Husqvarna 2000 lemja. En þú ert sjálfsagi dýravinur og vilt ekki beita svo ruddalegum aff- ferðum. Erlendis tíffkast svokallaffar múlkörfur. En þegar allt kemur til alls þarftu ekki á neinni ráff- leggingu aff halda. Hunda- hald er nefnilega bannaff meff lögum í Reykjvík og öffrum kaupstöðum lands- ins. Þú skalt því losa þig snarlega viff seppa, ef þú vilt ekki lenda í gininu á vörffum Iaga og réttar. HORUÐ OG HÖFUÐLÍTIL Kæri Póstur! ííg er fimmtán ára og andstætt flestum öffrum, sem skrifa þér út af holda- fari sínu, þá langar mig til að biðja þig að gefa mér gott ráð til að fita mig. Ég er 170 cm há, en ekki nema 45 kíló að þyngd. Margir gera grin að mér og segja að ég sé alveg eins og börnin í Biafra. Blessunin hún móðir mín hefur haft miklar áhyggjur af því, hve horuð ég er. Stundum hefur hún sagt, að fólk geti hæglega haldið, að ég fái ekkert að borða heima hjá mér. Auðvitað dettur eng- um slíkt í hug, en ég hef heyrt fleiri minnast á, að það mætti halda að ég væri vannærð. Svo er annað, sem ég hef áhyggjur af. Mér finnst höfuðið á mér svo lítið í samanburði við skrokkinn. Getur verið að það eigi eftir að stækka? Að lokum: Hvað á ég að borða? Sg hef reynt að borða eins mikið af sæt- indum og ég hef getað, en þau virðast alls ekki gagna neitt. Með von um gott svar og enga útúrsnúninga. B. B. Þaff er mjög ósennilegt, aff höfuðiff stækki nokkuff úr þessu. Hins vegar get- urðu valiff þér hárgreiffslu, sem hefur þau áhrif, aff höfuffiff sýnist stærra en þaff er. — Þaff er rétt hjá þér, aff sætindi eru alls ekki eins fitandi og af er látiff. Mestu varffar, aff hæfllegt jafnvægi sé milli þeirra efna, sem eru í matnum; sérstaklega er nauffsynlegt að þú neytir daglega matar, sem er rík- ur af eggjahvítuefni. — Svo ótrúlega sem þaff kann "A aff hljóma í fyrstu, þá get- ur veriff gott fyrir þig að stunda einhverjar íþróttir. Meff þjálfun vaxa og styrkjast vöðvamir, þú „brennir“ miklu og færff afárgóffa matarlyst. — En hvaff sem öllu þessu líffur, ráðleggjum viff þér aff leita til læknis. Það er hugsan- legt, aff um ranga hormóna- starfsenfi sé aff ræffa, og þá dugar aff sjálfsögðu ekkert nema meðhöndlun sérfræð- ings. SLÖPP BRJÓST Kæri Póstur! Ég er ung húsfreyja og þriggja barna móðir og hef miklar áhyggjur af því, hve brjóstin á mér eru slöpp. Er nokkuð hægt að gera við því? Mundu sprautur eða dagleg leik- fimi hjálpa? Með fyrirfram þakklæti og beztu óskum. Þriggja barna móðir. Okkur finnst ólíklegt aff sprautur eða leikfimi mundi hjálpa neitt veru- lega upp á sakirnar í þess- um efnum. Ætli eina ráffið mundi ekki vera plastísk affgerff, en skilyrffi hennar er náttúrlega aff þú ætlir þér ekki aff eiga fleiri böm. Annars skaltu ekki treysta svörum okkar í þessum efnum. Viff erum engir sérfræffingar, allra sízt í kvennafræffum. Leit- affu til góffs kvenlæknis. FLEIRI ÍÞRÓTTASTJÖRNUR Kæra Vika! Gætuð þið ekki birt myndir af Hermanni Gunnarssyni á sama hátt og af Geir Hallsteinssyni um daginn? Ég mundi verða fjarska þakklát, ef þið gerðuð það, því að ég safna myndum af honum. Ég bið ykkur að láta mig vita, hvenær þetta kemur í blaðinu, ef úr verður. Guðlaug Narfadóttir, Blönduhlíð 21, Reykjavík. Hermann Gunnarsson nýtur bæffi vinsælda og álits sem knattspyrnumaff- ur, ekki sízt eftir frammi- stöffu sína í leiknum viff Arsenal, þar sem lionum tókst aff skora frábærlega hjá þessu heimsfræga liffi. Viff munum taka þessa uppásíungu til rækilegrar athugunar. ★ HUSQVARNA 2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmtilegri en áður. M YN STURS AUMUR HRAÐSAUMUR — HNAPPAGÖT STYRKTUR BEINN SAUMUR ”OVERLOCK“ SAUMUR er nokkuð af því sem HUSQVARNA 2000 hefur að bjóða yður. Islenzkur leiðarvísir og kennsla. Viðgerðarþjónusta. HUSQVARNA gæði eru sænsk gæði. luvuií cSfygekböon k.f Suðurlandsbraut 16. - Laugavegj 33. - Simi 35200. UTAVER em 22-24 30280-322 GZ Gólfdúkur — plast, vinyl og línóleum. Postulíns-veggflísar — stærffir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm. Amerfskar gólfflísar — Good Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningavörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slippfól. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. 22. tbi. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.