Vikan


Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 49

Vikan - 29.05.1969, Blaðsíða 49
Ullarpeysur í sauðalitnum eru bæði hcntugar og fallegar og klæða jafnvel bæði kynin. Jafnvel armbandsúrin eru eins, en þarna er skífan á hans úri blá, — hennar rauð. Dimmrauðar síðbuxur og jakki í sama lit. Skyrtan er úr rósóttu jersey. Pínu-sundskýlurnar eru eins, með hvítum köntum, en sín með hvorum lit. Belti eru alltaf falleg, hvort sem þau eru liöfð í mittinu eða einhversstaðar annarsstaðar. Barðastórir stráhattar eru mikið í tízku, og klæða bæði kynin jafnvel. I»eir geta verið af mismunandi lit og svo er hægt að hagræða þeim á ýmsan hátt á höfðinu. 22. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.