Vikan


Vikan - 29.05.1969, Page 49

Vikan - 29.05.1969, Page 49
Ullarpeysur í sauðalitnum eru bæði hcntugar og fallegar og klæða jafnvel bæði kynin. Jafnvel armbandsúrin eru eins, en þarna er skífan á hans úri blá, — hennar rauð. Dimmrauðar síðbuxur og jakki í sama lit. Skyrtan er úr rósóttu jersey. Pínu-sundskýlurnar eru eins, með hvítum köntum, en sín með hvorum lit. Belti eru alltaf falleg, hvort sem þau eru liöfð í mittinu eða einhversstaðar annarsstaðar. Barðastórir stráhattar eru mikið í tízku, og klæða bæði kynin jafnvel. I»eir geta verið af mismunandi lit og svo er hægt að hagræða þeim á ýmsan hátt á höfðinu. 22. tbi. VIKAN 49

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.