Vikan - 30.10.1969, Side 25
sínum við blaðamenn: Sem
sé útúrsnúninga og hálfgerð-
an skæting. Hann svaraði
öllum spurningum greiðlega
og af mikilli vinsemd.
Við fórum á Þingvöll. —
Ustinov, Guðlaugur Rósin-
kranz og Matthías Joliannes-
sen í leigubíl og við Viku-
menn á einkabíl. Stórir poll-
ar voru á öllum götum og
örfáir bvítir flekkir voru í
Úlfarsfellinu. Við Leirvogs-
vatn var svo farið að snjóa.
Það var ekki alveg nægilega
kalt fyrir virkilega snjó-
komu, svo að flyksurnar
voru stórar, gráar og blaut-
ar.
Hann snjóar heldur meira,
lausn á erfiðu vandamáli!“
„Hérna,“ segir Mattbías,
„sátu þeir svo í nokkrar vik-
ur á hverju sumri og ræddu
málin. Það var upphaf elzta
löggjafarþings í Evrópu.“
Við stöndum á Lögbergi
og segjum heimsmanninum
frá hlutverki þess staðar. -—
Hann stendur einn við
ígreiptan steininn sem merk-
ir staðinn og horfir út yfir
flatirnar. Það er undarlegt
að liugsa til þess, að þessi
maður skuli vera sá sem
raun er á. Eftir útlitinu að
dæma gæti hann fullt eins
verið síldarskipstjóri að
austan — ef ekki væri fyrir
það að þeim fer nú óðum
er við komum á Þingvelli,
en þó er farið út úr bílnum,
því nú á að ganga með þegn
heimsveldisins niður iAl-
mannagjá. Mattliías talar, og
Ustinov gleypir við liverju
orði um sögu staðarins og
þjóðarinnar í heild. Á leið-
inni niður að Snorrabúð er
rifjuð upp sagan af kristni-
töku landsmanna og Ustinov
er agndofa:
„Ja, þetta var auðveld
fækkandi vegna síldarleysis-
ins.
„Og þarna er Gálgakletl-
ur — gættu þín að detta ekki
. . .“ segir Þjóðleikhússtjóri
og snýr sér við. Það sama
gera allir hinir og svo er
iialdið áfram niður eftir.
„Nú veit ég,“ segir Usti-
nov. „Þarna er Drekkingar-
hylur, þar sem þið drekktuð
konunum ykkar fyrir mörg-
um öldum. Hefði ég mátt
Ustinov átti í einhverjum vandræðum með að skipta um filmu í mynda-
vélinni, og til að forða því að filman eyðilegðist í breytunni skýldu meistar-
arnir honum eins og sjá má.
4 „Hérna,“ segir Matthías, „sátu þeir svo í nokkrar vikur á hverju sumri og
ræddu málin.“ Ustinov gleypir við hverju orði um sögu staðarins, en hrifn-
astur var hann þó af Drekkingarhyl — nema hann hefði frekar kosið að drekkja
karlmönnunum!
Það va.r fámennt á Þingvöllum þennan októberdag, en í kringum Peter
Ustinov er einhver „sjarmi“, sem virkar fjölmennur á mann — jafnvel þó hann
sé bara einn, er alltaf töluvert um að vera. -4QÞ
■
S ' < '
' '
'