Vikan


Vikan - 13.11.1969, Side 15

Vikan - 13.11.1969, Side 15
llltilll / Bóndinn Lyndon B. Johnson með markajárn sitt. Brennemerkið sem sett er á kálfana er þannig: —J—, og er kallað í Texas Bar J Bar. Mjög táknræn mynd af Lyndon B. Johnson á flokksfundi, þegar hann var öldungadeildarþingmaður. Þess má geta að hann hætti að reykja, eftir að hann fékk aðkenningu að hjartaslagi fyrir 14 árum. hann liefur nokkurn tínia haft tima til, — ekki aðeins um stjórnmál og verald- arsögu, heldur mörg nærliggjandi efni, — jafnvel skáldsögur, sem hann hefur aldrei haft sérstakan áhuga á. Hann passar vel upp á lieilsu sína. — Það hafa margir i karllegg fjölskyldu minnar dáið af hjartaslagi, segir hann. — Faðir minn lézt sextugur, og föður- bróðir minn lika. Ég hef enga löngun til aS fá þau endalok. Hann fer í langar gönguferSir, synd- ir, og auSvitaS skreppur liann á liest- bak; þaS gera all'ir bændur þar um slóS- ir. Hann fylgist vel með búrekstrinum, og þótt allt gangi að óskum, nöldrar hann eins og aðrir bændur yfir fjand- ans þurrkinum. — Ég ætla að reyna aS lialda mér ungum, glöðum og við góða heilsu, seg- ir liann. — Alla ævi lief ég þurft að beygja mig fyrir kröfum annarra, en ég ætla ekki að gera það lengur. Nú gétur síminn hringt, mér er alveg sama. Ég geri eingöngu það sem mig langar til að gera. Að þetta eru ekki orðin tóm, komst gamall vinur hans, blaðaútgefandinn Houston Harte, að, þegar hann, rétt eftir að Jobnson kom frá Washington i janúar, hringdi til hans, til að stinga upp á nokkurs konar heimkomu hátíð. Svarið kom snöggt: — Ég er ekki í veitingaiðnaðinum! Framhald á bls. 37. Árið 1955 fékk Johnson aðkenningu að hjartaslagi. Hér er móðir hans, Rebekah Baines Johnson, hjá honum á sjúkrahúsinu. Árið 1939: Lyndon B. Johnson, nýkjörinn þingmaður frá Texas.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.