Vikan


Vikan - 13.11.1969, Síða 30

Vikan - 13.11.1969, Síða 30
mmmm% WmwÉá. eskjur, og það er ekki alltaf vel liðið. Það er eitthvað hlý- legt við alla hans franikomu, sem gerir það að verkum að maður verður innilegur að- dáandi Iians, segir einn ná- ungi, sem Iiefir þekkt hann vel i mörg ár. Palme hjónin á heimili sínu. Það var hvalreki fyrir kvöldpressuna, en stjórnar- andstöðunni mikil raun (því þá íauk kommúnistagrýlan út í veður og vind), þegar það kom á daginn, nú fyrir nokkru, að hin núverandi l'rú Palme, er önnur eiginkona Iians. Sú fyrri var tékknesk, og hinn þáverandi ritari í ut- Frú Lisbet Palme, með elzta og yngsta soninn. anríkisdeild sænska stúd- entasamhandsins, stud. jur. Ölof Palme, kvæntist henni til að hjálpa henni burt úr landi. Vígslan fór fram með staðgengli; brúðguminn var í Stokkliólmi, hrúðurin í Prag. Brúðguminn leit á klukkuna og tilkynnti síðan, kaldur og rólegur, að hann væri kvæntur. Hjónabandið var leyst upp á sama hátt, en vinátta „hjónanna“ hefir lialdizt fram að þessu. Eina sönnun fyrir þessari hetjudáð Palmes á stúdents- árunum, er smáklausa i að- alsmannatali. Þar stendur.“ Fríherrainnan Lisbet Beck- Friis, síðari eiginkona Olofs Palme, ríkisráðsmanns". Hún er fil. cand. í sálfræði, FORSTJÓRA- SONURINN SEM HREKUR FORSTJÓRANA TIL SVISS félagsfræði og hagfræði, og hefir unnið hálfan daginn á ráðleggingaskrifstofu harna- verndarnefndar, sem eins- konar brunavörður, þ.e. var kölluð til, ef hráðan vanda bar að höndum á bárnaheim- ilum. Hún hefir sézt við þingsetningar í hinum hefð- hundna kjól, með púfferm- um, en það má segja henni til málsbóta að kjólinn erfði hún eftir ömmu sína. Hún stjórnar hinum fjór- um karlmönnum fjölskyld- unnar með ákveðnum tök- um, eins og skátaforingi, og henni finnst ekki starf eig- inmannsins sérlega eftir- sóknarvert. Sjálfri sér og drengjunum heldur hún af fremsta megni utan við fréttablöðin og hið opinbera lif föður þeirra, sem oft er með samvizkuhit vegna jjess að hann vanræki föðurskyld- ur sinar. Palme-hjónin húa í 125 fermetra raðhúsi í Vállingby, og er ihúð þeirra lík og hjá vel menntuðum hjónum, sem ekki liirða svo mikið um hefðbundið húsliald og stöðutákn. Þegar húsbónd-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.