Vikan


Vikan - 13.11.1969, Qupperneq 33

Vikan - 13.11.1969, Qupperneq 33
TÓLF LÖG - TQLF FLYTJENDUR ágætu hljómsveitar. Textinn er eftir trommuleikarann, — Erlend Svavarsson. RÚNAR GUNNARSSON syngur erlent lag, „Early in the morning" vicS undirleik brezkrar hljómsveitar. BJARKI TRYGGVASON, sem er þekktur fyrir söng sinn með hljóinsveitinni PÓLÓ á íAkureyri, syngur lag, sem lengi hefur verið vinsælt erlendis, „Everlast- ing Love“. Það var brezka hljómsveitin Love Affair, er gerði þetta lag vinsælt á sín- um tíma. Frh. á bls. 37. Ævintýri: Sigurjón, Arnar, Sveinn Björgvin og Birgir. Innan skamms kemur á markaðinn á vegum Tóna- útgáfnnnar hljómplata, sem án efa á eftii að vekja mikla athygli, þar sem á henni koma fram tólf hljómsveitir og söngvarar. Að sögn Jóns Ármannssonar, framkvstjóra Tónaútgáfunnar, hefur und- irbúningur þessarar plölu staðið vfir í eitt ár, og hafa upptökur farið fram hjá út- varpinu. Þessir kraftar koma fram á plötunni: HEIÐURSMENN flytja nýtt lag eftir Þóri Baldursson. Björgvin Gíslason, hinn snjalli gítar- leikari Náttúru. Júdas — þeir flytja lag eftir Magnús Kjartansson. ekki alltaf liaft gæfuna með sér í plötuupptökum. Söngv- ari hljómsveitarinnar er auð- vitað Guðmundur Haukur Jónsson. Þórir Baldursson — hann kemur fram í tveimur lögum á plötunni. ÆVINTÝRI flytja lagið „W,ait for me Marianne“. — Björgvin syngur. BLUES COMPANY flvtja lag eftir Magnús Eiríksson, en liann er gítarleikari þessarar Engilbert syngur með brezkri liljóm- sveit. JÚDAS flytja lag eftir Magn- ús Kjartansson. Þetta verð- ur í fyrsta sinn að lag eftir Magnús kemur fyrir almenn- ingseyru, en Magnús er fyrst og fremst þekktur sem snjall orgelleikari. PÓNIK OG EINAR eru með lag af erlendum toga, rólegt. Á framlag þcirra lil plötunn- ar án efa eftir að koma á óvart. ENGILBERT JENSEN sprevtir sig á laginu „W.itcli- ita Lineman“. Þetta lag liafa margir góðir menn sungið, þeirra á meðal Tom Jones. Brezk hljómsveit annast undirléikinn hjá Engilberl. DÚMBÓ-SE.YTETTINN er með eilt af hinum ágætu lögum „Blood, Sweat and Tears“ og er þar heldur het- ur líf i tuskunum. Þessi upp- taka mun liafa heppnazt frá- bærlega vel, og er það gleði- legt, því að þessi ágæta og vinsæla hljómsveit hefur

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.