Vikan


Vikan - 13.11.1969, Side 37

Vikan - 13.11.1969, Side 37
Tólf lög - tólf flytjendur Framhald af bls. 33. GUÐMUNDUR HAUKUR JÓNSSON kemur einnig fram sem einsöngvari á plöt- unni. Hann syngur lagið Gal- verston, sem Glen Camp- bell, hinn bandaríski, hefur gert frægt. Undirleik bjá Guðmundi annast brezlc bljómsveit. Þá er ótalið lagið „Sonny“, sem flutt er í jazz-beat út- setningu af ýmsum valin- kunnum mönnum, Þóri Baldurssyni, Birni R. Ein- arssyni, Lárusi Sveinssyni og Finni Stefánssyni í Óðmönn- um. Þess má að lokum geta, að umslagið utan um plötuna verður tvöfalt, og munu textar við lögin og myndir af flytjendum fylg|a mieð. Eins og sjá má er hér hin veglegasta plata á ferðum, og er framtak Tónaútgáf- unnar vissulega þakkarvert. fleirum. Tatarar Framhald af bls. 32. Stefán Eggertsson er söngvai’i Tatai’a. Stefán lief- ur fullan hug á að læra að leika á eittlivert hljóðfæri þrátt fyi’ir það sjónarmið fé- laga hans, að aðalsöngvarinn eigi bara að syngja. Stefán er 18 ára og verður stiident frá Menntaskólanum við Hami-ablið að vori. Á þessari fyrstu hljóm- plötu Tatara er enginn auka- liðsafli. Tatarar standa sann- arlega fvrir sínu, og vist er um það, að þessi plata er ein hin bezta sem nýgræðingar hafa látið fi’á sér fara. Fleiri hljómplötur munu væntan- legar frá þeim félögum, og verður fróðlegt að sjá, hvem- ig þeir spjara sig. Upptöku plötunnar annað- ist Pétur Steingrímsson og á hann slcilið lof og prís f J’rir mjög vel unnið verk. Sem fjTr segir fvlgir hverri plötu lítið kver, sem hefur að geyma upplýsingar um pilt- ana. Einnig eru mai’gar myndir af þeirn, svo og text- ar við lögin tvö á plötunni. Þá er og i kverinu getið um Tataraklúbbinn, en þeir, sem ganga í bann fá senda stóra litmynd ái’itaða, og einnig mánaðai’lega fréttabréf um hljómsveitina, mjög hentugt til að líma á skólatöskur. ☆ Nú er hann aftur orðinn bóndi Framhald af bls. 15 Til að sýna hve gjörsamlega þessi fyrrverandi önnum kafni stjórnmálamaður hefur lagt stjórnmálin á hilluna, er það mála sannast að samstarfsmenn hans í stjórnmálum hafa aldrei verið boðnir til LBJ-búgarðsins til að ræða stjórnmál. £g hef ekkert að segja „Fjórða veldið“, pressan, — hefur líka orðið að beygja sig fyrir sterkum vilja hans. Þegar hringt er á skrifstofu Johnsons í Austin, til að vita um álit hins fyrrverandi forseta á þessu og hinu, er það skrifstofustjóri Johnsons sem svarar, og hann hefur alltaf sama svarið á reið- um höndum: — Herra Johnson hefur ekkert að segja. Forsetinn fyrrverandi hefur eindregið neitað að taka á móti fréttamönnum. En þó gerir hann eina undantekningu, hann neitar aldrei blaðamönnum frá Johnson City Record-Courier um viðtal. En það blað lætur alltaf standa í blaðhausnum að Johnson City sé fæðingarbær 36. forseta Bandaríkjanna, og þeir hafa meira að segja mynd af húsinu sem Johnson fæddist í sem eins konar skjaldarmerki. Þetta hús er nú til sýnis fjóra daga í viku. Johnson heldur sem sé heim- inum í hæfilegri fjarlægð frá sér. Saknar hann þess að vera ekki í sviðsljósinu? —• Auðvitað, segir hann, það er augljóst mál að maður sem búinn er að starfa í 38 ár að opinberum störfum, saknar þess þegar hann hættir. En það er bara mála sannast að ég vil sakna þess. Það er þægi- leg tilfinning. Ein af þessum „þægilegu“ til- finningum, eins og Johnson lítur á þær, er sú að ákvörðun hans um að gefa ekki kost á sér til endurkjörs í forsetastól, varð til þess að lækka spennuna í heims- málunum, og varð líka til þess að hægt var að taka upp viðræð- ur um frið í Vietnam. Önnur er sú, að nú hefur hann tækifæri til að „vera ég sjálfur“. — Nú hef ég loksins tækifæri til að leiða konu mína um skóginn, án þess að 40 leynilögreglumenn séu á hælum mér, og ég er loks- ins laus við manninn með svörtu töskuna, sem aldrei vék frá mér. Þangað til í janúar síðastliðn- um varð Lyndon B. Johnson að hafa daglegt samneyti við for- seta, forsætisráðherra eða aðra framámenn í stjórnmálum, og amerískir þingmenn stóðu dag- lega í biðröðum, til að fá að tala við hann í nokkrar mínútur. Sá sem nú umgengst hinn fyrr- verandi forseta daglega er hvorki jafnaldri eða einhver af stjórn- málamönnunum frá Washington, heldur er það lútherskur prest- ur, Norman Truesdell, sem er að- eins 29 ára að aldri. Hann býr í nágrenni LBJ-búgarðsins, hinum megin við Pedernale ána. John- son hefur leitað vináttu unga prestsins einmitt vegna þess að hann er hlyntur ungu fólki. Aðspurður segir presturinn: ■— Vinátta okkar er ósköp eðlileg, og þarf engra skýringa við. Okk- ur kemur vel saman, höfum ánægju af að glettast og tala saman. Allir sem þekkja Johnson voru undrandi, þegar hann kunngerði, 31. marz í fyrra, að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs. —• Nú finnur hann upp á ein- hverju, sem gerir okkur lífið erf- itt, sagði Jack Pickle, þingmað- ur Demokrata í 10. héraðinu í Texas, því héraði sem Johnson var einu sinni þingmaður fyrir. En það varð sannarlega ekki. Þrátt fyrir allar slúðursögur um að hann hefði í hyggju að snúa sér fyrir alvöru að stórviðskipt- um, þá settist hann í mestu rólegheitum í helgan stein á LBJ- búgarðinum. Hann sagðist hafa haft alltof lítinn tíma til að sinna konu sinni og dætrum fram að þessu, nú ætlaði hann að bæta það upp. Og hvað viðskiptaáhugann snertir, þá hefur hann meira en nóg fyrir sig að leggja. Til við- bótar við búgarðinn, sem er mjög vel rekinn af bústjóranum, þá á hann ítök víðar. Meðal annars í fj ölskyldufyrirtækinu, sj ónvarps- og útvarpsstöð í Austin. Nú er hann líka hættur lang- ferðunum, sem tóku svo mikið af tíma hans og kröftum. Síðan í janúar hefur hann sára sjaldan farið út fyrir fylkið (eitt skiptið var þegar hann fylgdi Eisenhover til grafar í Kansas), og hann fer ekki oft til Austin. Hann notar símann til að fylgjast með og sjá um viðskipti sín. En líf Lyndon B. Johnsons er samt ekki svo tilbreytingasnautt, eins og það lítur út fyrir. Hann vinnur að endurminningum sín- um, og er nú þegar búinn að selja útgáfuréttinn fyrir eina og hálfa milljón dollara. Þess utan tekur hann þátt í undirbúningi við LBJ-bókasafnið, sem verið er að reisa við Texas-háskólann í Austin, og sem á að verða menn- ingarmiðstöð fyrir ungt fólk, sem ætlar sér að starfa í opinberri þjónustu. Svo eru líka framund- an fjórir fyrirlestrar um forseta- embættið, sem hann hefur lofað að flytja; þann fyrsta í haust, við Rice-háskólann 1 Houston. — Næsta ár verður líklega LBJ- School of Public Affairs tekinn til starfa, og þá verður hann að halda nokkra fyrirlestra þar. En t------—— MIÐA PRENTUN HILMIR HF SKIPHOLTI 33 - SÍMI 35320 V______________________________________________/ 46'tbl' VIIvAN 37

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.