Vikan


Vikan - 26.02.1970, Side 26

Vikan - 26.02.1970, Side 26
A RUÍTUM BEUUM wsvomi Svipmyndir frá alþjóðlegu skákmóti í Reykjavík Ahorfendur voru jafnan margir, meðan alþjóðlega skákmótið stóð yfir I Haga- skólanum og fylgdust af athygli með skákunum, sem sýndar voru jafnharðan á töflum. Hér eru ungir menn í meirihluta og það leynir sér ekki á svip þcirra, að þeir lifa sig inn í skákirnar og eru harla spenntir. MYNDIR: SIGURGEIR SIGURJONSSON 4 Hinn ungi skákmaður, Guðmundur Sigurjónsson, hefur verið á stöðugri uppleið að undanförnu. Sigurinn í þessu alþjóðamóti er bezti árangur, sem hann hefur náð til þessa og væntanlega fyrsta skrefið f átt að stórmeistaratitli. SKÁKÁHUGI er meiri hér á landi en víðast annars staðar, og þessi áhugi ber stöðugt meiri árangur. Nú er farið að halda alþjóð- leg mót hér í Reykjavík með þátttöku ýmissa er- lendra meistara. Mótið, sem haldið var hér í vet- ur og er lokið fyrir skömmu, tókst prýðilega í alla staði, og ekki eru úr- slit þess amalegur vitnis- burður um styrkleika ís- lenzkra skákmanna. öll- um á óvart sigraði Guð- mundur Sigurjónsson á mótinu og var í efsta sæti næstum allan tímann. Því hefðu fáir spáð, áður en mótið hófst. — LjóSmynd- ari Vikunnar tók þessar svipmyndir af skákmótinu eitt kvöldið, bæði af skák- mönnunum og áhorfend- um, sem jafnan voru margir. Guðmundur Arnlaugsson var skákstjóri (yzt til vinstri), en ásamt honum á myndinni sitja saman tveir fremstu skákmenn okkar um þessar mundir: Guðmundur Slgurjónsson, alþjóðlegur meistari og Friðrik Ólafsson, stórmeistari. Þeir hafa lokið sinum skákum þetta kvöld, en fylgjast með þeim skákum sem enn er ólokið Hér eru þrír efstu menn mótsins ásamt Friðriki Óiafssyni. Yzt til vinstri er Guðmundur ibygginn áhorfandi veltir fyrir sér stöðunum og huglelðir mögu Sigurjónsson, þá Friðrik, Kanadamaðurinn Amos, sem kom öilum á óvart og varð leikana. Hvað skyldi Matulovic nú gera? þriðji á mótinu, og loks Vestur-Þjóðverjinn Hecht, sem varð annar í röðinni. 26 VIKAN 9 tbl 9. tbl. VIKAN 2

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.