Vikan - 26.02.1970, Síða 39
FRÁ RAFHA
56 LÍTRA OFN MEÐ LJÓSI. yfir og undirhita stýrt með hitastilli. Sérstakt glóðarsteikar element (grill).
Klukka með Timer. Heimkeyrsla og Rafha ábyrgð.
VIÐ OÐINSTORG - SÍMI 10322
skrifað í tímaritið, sem há-
skólinn gaf út. Hann hélt
ófram að vinna hverja vinnu,
sem liann fékk. Einu sinni,
þegar hann var í peninga-
vandræðum fór hann til
Johnny Heinold, eiganda
knæpunnar sem hann hafði
oftast komið í, og liann lán-
aði honum fjörutíu dollara.
Þó að Jack hafi verið ljóst
frá því að hann var sex ára
gamall, að John London var
ekki faðir lians, vissi hann
ekki liver það var í raun og
veru. Jack trúði Edward
Applegarth fyrir þessu, og
Edward segir. að Jack hafi
beðið sig um að lofa sér að
skrifa heimilisfang hans á
bréfin, svo að Flóra kæmist
ekki að þessu.
Hann las allt jólafríið og
sneri síðan aftur til háslcól-
ans. Að nokkrum vilcum
liðnum, sá hann, að þetta var
vonlaus barátta. Það er al-
mennt álitið, að hann hafi
farið úr háskólanum, vegna
þess að prófessor einn í
ensku hafi skrifað utan á
handrit af smásögu, sem
Jack sendi honum, griskt
orð, sem þýðir „þvaður“. En
svo var ekki. John London
var orðinn svo heilsuveill, að
liann gat ekki séð fyrir fjöl-
skyldunni, og Jack varð þvi
að hlaupa undir bagga með
henni. Það er ákaflega senni-
Verkir, þreyta í baki ?
DOSI beltin hafa eytt
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIA H.F
LAUFÁSVEGI 12 - SjgU 16510
legt, að hann hefði haldið
háskólanáminu áfram, ef
hann liefði haft einhver pen-
ingaráð til þess.
Þrátt fyrir eymd fjölskyld-
unnar hætti hann á síðustu
tilraunina til að vinna fyrir
sér með heilanum. Hann
komst að þeirri niðurstöðu,
að þar sem hann ætlaði sér
að verða rithöfundur, gæti
hann alveg eins hyrjað að
skrifa strax. Ef til vill gæti
hann eitthvað selt.
Aftur lokaði hann sig inni
og sat fimmtán tíma við
skriftir. Hann gleymdi meira
að segja oft að borða.
Að lokum varð Jack að
leggja frá sér pennann og
taka vinnu. sem honum
bauðst í þvottahúsi einu, þar
sem hann átti að þvo og
strauja skyrtur, flibba og
hvítar buxur. Nú gat hann
látið Flórn liafa 30 dollara á
viku.
Hann vann svo mikið, að
hann gat eklcert gert fyrir
sjálfan sig, þvi að hann var
svo þreyttur á kvöldin. Á
sunnudöguin gerði hann
ekkert nema að sofa.
Ef hann var ekki of þreytt-
ur, fór hann með Mabel í
gönguferðir Hann vissi, að
hann var aftur kominn í
gildru, en hafði enga hug-
mynd um, hvernig hann ætti
að losna úr henni.
Örlögin svöruðu honum
því.
Framhald.
Við erum hamingju-
sömustu foreldrar . . .
Framhald af bls. 29
in, fyrst i stað, en nú erum
við ósegjanlega hamingju-
söm, segir Rosemary.
Börnin urðu eklci sjö, eins
og búist \ar við, lieldur sex,
ein telpa fæddist andvana.
Hin flimm eru vel sköpuð
börn, og full ástæða til að
ætla að þau lifi. Þau voru
tekin með keisaraskurði.
Þau hafa öll hlotið nöfn.
9. tbi. vikAN 39