Vikan


Vikan - 21.09.1972, Síða 12

Vikan - 21.09.1972, Síða 12
Þetta skeður ekkihjá okkur Smásaga eftir Inga Lissberg. Það var eitthvað einkennilegt við manninn, eitthvað sem Ingrid gat ekki gert sér ljóst. Hann var ekki venjulegur i útliti og talsmáti hans var einkennilegur! Hún sá fyrir sér svartar fyrirsagnir - var þetta kannske maðurinn, sem sá dóttur hennar siðast.? 12 VIKAN 38. TBL. Fyrsta vikan af sumarfrlinu haföi liöiö fljótt, fljótar en hana haföi dreymt um. En þetta haföi veriö yndisleg vika, hún gat ekki á betra kosiö og sjálf haföi hún llka veriö alveg eins og hún vildi vera . . . löt. Hún var ein meö Folke I kofanum. Bara þau tvö,—hafiö netin, sem Folke lagöi og notaleg kvöld viö arineldinn. ÞaÖ var langt slöan þau höföu haft tækifæri til aö vera ein saman án barnanna. Jónas var hjá fööurömmu sinni. Óli og Kari, börn hennar frá fyrra hjónabandi, voru næstum fullvaxin og voru ein I bænum. Hún hugsaöi oft til þeirra, en hún fór samt aö ráöum Folke aö hafa ekki áhyggjur af þeim. Þau höföu bæöi þráö þaö lengi aö vera ein I nokkra daga og njóta llfsins og hvilciarik.nar. A mánudag fengu þau bréf i pósti. Þaö var frá Ola, stutt og laggott. „Hæ." Fékk fría ferö til Danmerkur meö Benga. Allt I lagi. 01i.„ Þau hlógu svolítiö aö þvi hve fljóthuga Oli var, fyrir honum var ekkert ómögulegt. Dagarnir liöu, alltof fljótt og áöur en varöi rann föstudagurinn upp. Slöasti dagurinn, slöasta kvöldiö. Þau fengu sér kvöldgöngu I rökkrinu. Fyrir utan hús StrömbergS sjómanns sleppti Ingrid takinu um hand- legg Folke. —Eg ætla aö fá aö hringja hjá þeim. Kari veröur aö athuga hvort nokkur matur er I kæliskápnum, svo viö höfum eitthvaö aö boröa um helgina En enginn svarar. Kari hlaut aö vera úti meö einhverri vinkonu sinni. —Eg hringi til hennar I fyrramáliö, áöur en viö leggjum af staö . Og á laugardagsmorgun, þegar þau voru búin aö koma farangrinum fyrir i bilnum, fá sér siöasta sundsprettinn og læst kofanum, óku þau heim til Strömbergs og Ingrid fór inn. Eftir nokkrar mlnútur kom hún aftur og yppti öxlum. —Ekkert svar. Annaö hvort sefur hún svona fast, eöa hún hefir gist hjá einhverri vinkonunni. Viö veröum aö koma viö I einhverri kjörbúö á leiöinni. Þaö varö heitara, þegar leiö á daginn, þótt ekki væri kominn nema miöur júní. Helgarum- feröin var ekki byrjuö fyrir alvöru og þau gátu ekiö óhindraö. Folke flautaöi glaölega og hélt um stýriö, öruggum hondum. Þetta frl haföi veriö einmitt þaö sem þau höföu þörf fyrir, nú voru þau upplögö og tilbúin I dagsins önn á ný. Þau stöövuöu bllinn fyrir utan kjörbúö I Kungsalv, rétt fyrir lokunartlma og keyptu þaö sem þau þurftu til tveggja daga. Svo óku þau út á hraöbrautina á ný. Það var ekki mikil umferð I borginni og Ingrid hugsaði aö ekkert væri eins hljóölátt og út- hverfi I stórborg á laugardögum yfir sumartimann. Skyldi yfirleitt vera nokkur sál bak við niður- dregin gluggatjöldin? Þaö var mjög innilokað loft I anddyrinu. Kari hafði auðvitaö gleymt aö lofta út.' Ingrid gekk beint inn I dagstofuna og oonaöi svalahuröina.Svefnherbergiö var eins og þau höföu yfirgefiö þaö . Þaö sást I herbergi óla aö hann hafbi flýtt sér aö setja niður dótiö sitt, — á slöustu stund hætt við aö taka stóra bakpokann sinn og skellt honum á mitt gólfiö. Folke stóö I dyrunum aö her- bergi Kari. —Hún hefir greinilgega ekki veriö mikiö heima. Þaö var snyrtilega búiö um rúmiö, bækur og pappir á skrifboröinu, eins og venjulega. Ingrid tók disk af náttborðinu. A honum var tómur tebolli og hörö brauðskorpa. Hún haföi greinilega veriö fjarverandi i marga daga. Eldhúsiö haföi heldur ekki veriö mikið notaö. Nokkrir diska-r og bollar voru i uppþvottagrindinni, þau voru lika bæöi vön að þvo upp eftir sig. En það sem greinilegast bar vott um aö Kari heföi ekki veriö heimá undanfariö, var smjörkúpan, sem stóö á eldhúsborðinu. Þaö sem haföi veriö smjör, var nú orðið aö illa þefjandi leöju I hitanum. —Kari hefir alls ekki verið heima, er þaö eina sem Ingrid dettur I hug að segja. Folke var kominn hálfa leið aö baöherberginu. — Hún er liklega hjá einhverri vinkonu, segir hann rólega. Ingrid flettir minnisblöbum viö simann. Liselott . . .það er bezta vinkona hennar. Hún flýtir sér aö velja númerið. Nei, Liselott hefir ekki hitt Kari I nokkrar vikur. —Hún er kannske hjá Evu, sagði stúlkan. Ingrid fær númerið, þakkar fyrir og leggur á. Hávaöinn I baöherberginu, þar sem Folke er I steypibaöi, fer hræöilega i taugarnar á henni. Hún velur vitlaust númer, hvaö eftir annaö og.þegar hún loks nær því rétta, þá er ekkert svar aö fá. Fjölskyldan var úti. Þaö gat auðvitaö veriö aö telpurnar heföu fariö út á Liseberg. Hún tlnir eitthvaö til fyrir þau aö borða, en Ingrid kemur ekki niöur nokkrum bita. Þrisvar hringir hún I númer Evu, en á árangurs og Folke bendir henni á aö þaö sé tilgangslaust aö vera meö áhyggjur. Framhald á bls. 28.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.