Vikan - 21.09.1972, Síða 25
Brigitte i glæsilegu
baðherbergi sinu. Þar er
allt aprikósugult,
fullkominn snyrtibar,
gólfið teppalagt út i öll
horn. Sá, sem baðar sig,
getur séð sig i sérstaklega
gerðum piastspeglum,
sem sýna allar man-
neskjur fallegar. „Þeir
eru allra beztu vinir
minir”, segir Bardot.
Bókastofan, menningarhornið. 1
einni bókahillunni hefir BB komið
styttunni „Marianne” fyrir,
styttunni, sem fjaðrafokið varð út
af fyrir nokkrum árum siðan.
Franska þjóðartáknið breytti um
svip, varð nákvæm eftirliking af
BB'.
Eldhúsið er búið öllum nýtizku-
tækjum, en tæplega notað til
annars en aðsmyrja brauðbita, ef
einhver kemur óvænt i heimsókn.
„Ég elska góðan mat”, segir
Brigitte, „en ég er léleg
niatreiðslukona.”
38. TBL. VIKAN 25